Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 26.01.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 26.01.1940, Blaðsíða 4
4 ISLENDÍNGUR Aðalfundur verður haldinn í Blaðaútgáfufélagi Akureyrar (útgáfufélagi íslendings) mánudag 5. febrúar n. k. kl. 4 síðdegis á skrifstofu Sjálfstæðis- manna Hafnarstræti 105. Akureyri 25. janúar 1940. STJÓRNIN- Slofnlundur íþróltahúsfélags Akureyrar verður haldinn í sam- komuhúsinu »Skjaldborg« á Akureyri fimmtudaginn 1. febrúar n.k. og hefst kl. 8.30 eftir hád. — Óskað eftir að íþróttaráð Akureyrar og allir aðrir áhugamenn fyrir byggingu íþrdttahússins mæti á fundinum. Fundarboðendur. Mjólkurverðlagsnefnd hef ir samþykkf, að útsöluverð á mjólk, rjóma og skyri á sölu- svæði Akureyrar skuli frá 15. janúar þ. á. og þar til öðruvísi verður ákveðið vera svo sem hér segir: « Nýmfólk kr. 0,34 aura pr. Itr. Rjómt — 2,40 — — — Skyr — 0,64 — — kg\ Fyrir því tilkynnist öllum mjólkurframleið- endum eða sölumönnum þeirra að óheimilt er samkvæmt lögum að selja ofangreinda vöru á Akureyri öðru verði en hér er ákveðið. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin fyrsta á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Lundargötu 5, dagana 1., 2. og 3. febrú- ar næstkomandi, kl. 3—6 síðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3 s. 1. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist * er við skráninguna. Akureyri 25, janúar 1940, Bæjarstjórinn. Álfadans verður haldinn að Saurbæ annað kvöld og hefst kl. 9. Allt með Eimskip I Miðstöðvareldavél hvít, emailleruð, til sölu með tækifærisverði í Hafnarstr. 2. Lítill trillubátur og fyrirdráttarnet til sölu Norðurgötu 26 Oddeyri. Úihliituii (skömmfunarseðla fyrir febrúarmánnð fer frani a skrifstofu nefnd- arinnar dagana 20., 30. og 31. þ. m. alla dagana frá kl. 10-12 f.h. og 1,30-7 e.li. Seðlurnir verða aðeins afhent- ir gcgn á r i t u ð u m sfofnum. NOKKIJR ATRIÐI úr samningi Bílstjórafélags Akureyrar viðvíkjandi kaupi bifreiðastjóra og þar að lútandi breytingar samkvæmt gengislöguni m. Lágmarkskaup bifreiðastjóra: Mánaðarkaup ársmanna kr, 250,00 -j- kr, 22,50= kr, 272,50, Mánaðarráðnir menn. Mánaöarlaun lrr. 210.00 -j- kr, 18,90= kr. 228.90. Eftirvinna ofangreindra kr. 1,65 pr. klst. -j- kr. 0.15= kr. 1.80. Kaup dagsráðinna manna kr, 1,50 pr. klst. 4' kn 0.14= kr. 1,64. Eftirvinna kr. 2.10 pr. klst. -j- kr. 0,19= kr. 2,29, Akureyri, 20. jan. 1940. Stjórn Bílstjórafélags Akureyrar. B.S. Y. A.H.-kol eru væntanleg um helgina. Kolaverzl. Rapars Ölafssonar. Jarðræktarlé!. Akureyrar heldur fund í Bæjarsljórnarsaln- um mánud. 29. þ m. kl. 8,30 e.h. ólafur Jónsson framkv.stj. flylur erindi um kornyrkju. Að því loknu verða frjálsar umræður um ræktunarmá). Utanfélagsmenn, sem hlýða vilja á eríndið. eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Tilbðinn áborður. K.E.A tekur á móti á- burðarpöntunum frá með- limum Jarðræktarfél. Ak. eins og að undanförnu. Munið að panta fyrir 10. febr. n.k. Stjórn Jarðræktarfélags Akureyrar. Snfðanámskeiðiii byrja 5. febr. ef Guð lofar. Stefanía Georgsdóttir Bjarmastíg 2. j brotagull og gullpeninga Guð/ón, gullsmiður. Islensk fríinerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út uin land. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, alllr velkomnir. O P I N B E R A R S A M K O M U R í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud, kl, 8 30,e. h - Allir velkomnir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.