Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.02.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 02.02.1940, Blaðsíða 4
ISLENDÍNGTJR Tilkynning frá Skattanefnd Frestur til að skila framtalsskýrslum er veittur til 7. febrúar n. k. Peim, sem þá hafa eigi skilað framtölum, verður áætlaður skattur. Vinnuveit- endur eru alvarlega áminntir, að viðlögðum dag- sektum, að skila nú þegar lögboðnum skýrslum um launagreiðslur. Akureyri, 29. janúar 1940. Skattanefnd Akureyrar. Verðtilkynning. Saumalaun stofunnar eru frá og með "1. febrúar 1940 eins og hér segir: Alfatnaðurkarla kr. 70 00 Sfiitlð jakki sérstakur — 42 00 Buxur sérstakar — 15.50 Vesti sérstakt — 12.50 KvenkápuráHÍfi|S — 27.50 Kvendragtir í 11 — 27.50 Saumastofa Gefjunar, liúsá K. E. A., III. hæð. Leikfélag Akureyrar sýnir næst- komandi laugardag í fyrsta sinni og svo aftur á sunnudaginn leik- ina: „Hin hvíta skelfing" eftir Árna Jónsson og „Apaloppan", einkennilegan leik, þýddan úr ensku. Hefir sýning Leikfélagsins á leikjum þessum dregist um nokkurt skeið vegna veikinda eins leikándans. Vafalaust mun mörg- um leika hugur á að kynnast þess- ari sýningu, sérstaklega vegna leikrits Árna Jónssonar, því það verður að teljast mikill viðburður í leiklistarlífi okkar, er nýtt, ís- lenzkt leikrit kemur fram á sjón- arsviðið. Sr. Friðrik Rcrfnar tók sér far til Rvíkur með Esju í gær og verður fjarverandi 10—14 daga. í fjar- veru hans þjóna þeir sr. Benja- mín Kristjánsson og sr. Sigurður Stefánsson. Intlbrot Aðfaranótt s. 1. föstu dags var brof'st inn í geymsluskúr, er Eggert Einarsson kaupmaður hefir við Strandgötu og stoiið það- an þrem sekkjum af strásykri Hef ir þegar tekist að hafa uppi á manninum, sem þarna hafði vetið að verki. Krakkarekur fást hjá Steingr. G. Guðmundssyni. Vinna. Geri við skrifstofuvélar. Ebenharð Jónsson Laxagötu 5 Akureyri. Ibóð tí'l lefgu, tvær stofur og að- gangur að eldhúsi með , rafvél, sér miðstöð og bað'. Nánari upplýsrng- ar í síma 330. Spilakeppni sú í Spilaklúbb Ak- ureyrar, er hefjast átti mánudag- inn 5! febrúar, hefir verið frestað til mánudagskvöldsins 12. febr. — Þátttökubeiðnum sé skilað til keppnisnefndar eigi síðar en 7. febrúar. I. O. G. T. St. Brynja nr. 99 'heldur fund á miðvikudaginn ?. febrúar á venjulegum stað og tíma. — Stuttur fundur. Systra- kvöld! Bræður, fjölmennið, því að Happdrætti Háiskól^ Islainds SíiJa happdræltismiða fyrir 1940 heffsl 1. febrúar. Allir miðar, sem seldir voru i 10. flokki 1939, verða ekki seldir öðrum til 20. fcbrúar. Fyrir þann tíma verðið þér að hafa vitfað þeirra, ef þér ætlíð að halda áfram. Það sem þd kann að vera óselt verður fyrirvaralaust selt öðrum. Par sem engir Vi né lli seðlar eru »Iausir« og aðeihs mjög takmarkað af '/4 seðlum, biða nú fjöldi manns eítir því, að miðar »lpsni« 2o. febrúar. Pév eigið þvi á mikilli hættu, að númer yðar verði selt öðrum ef þér vitjið þess ekki í tima. Það sem til er af 'A miðum nú verður selt stfáx Skrá yfir þau númer liggur frammi Kynnið yður happdrœllið. Kaupið miða. Bókaverzl. Þorst. Thorlaeius Staff greiðsla. Frá og með 1 febrúar þ. á. verður öll vinna og efni frá verkstæðum vórum, undantekningalaust að staðgreiðast að viðgerð lokinni. Tryggvi og Vilhíálmur Jónsson Bílairerkstöð Bifreiðaverkstæði B.S.A. Strandgölu 53 Aknreyrarfoeer. Tilkynnisig. Ar 1940, hinn 30. janúar framkvæmdi noiarius publicus í Akureyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á skuldabréium bæjar- sjóðs Akureyrar fyrir 6°/° láni bæjarsjóðsins til raforkuveitu frá Olerárvitkjun. Pessi bréf voru dregin út: ..... Litra A: nr. 8 — 70 — 86 — 87 — 92 - 124 — 127. Litra B: nr. 15 — 19 — 27 — 33 —34 — 37 — 44 - 48 —59 — 93 — 96 — 124 — 126. - - -- Litra C: nr. 19 — 48 — 59 — 66 — 76. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldker- ans á Akureyri hinn 1. júlí næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1940. Steinn Steinsen. brotagull og gullpeninga Guðfón, gullsmiður. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. Islensk frímerki kaupir hæsta opinberar samk'omur verði J.S. KVARAN. í Verzlunarmannahúsinu a)la sunnu- Umboösmenn óskast út um land. daga kl 5 e h og fimmlud- kl ' _' - ; '¦' ________________ 8 30 e. h. - Allir velkomnir. Prentsmiöja. Hjónis J6nssonar. A(lt með Eimskip!

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.