Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.02.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.02.1940, Blaðsíða 2
ISLENDINGUR ÍHUGI. Stundum heyri ég miðlungi vel gefna menn álasa Matthíasi ]ochums- syni fyrir mælgi hans, sem þeir kölluöu, í blöðum og tfmaritum. Sh'kir menn skildu eigi það, að á- hugaríkur andans maður er gjaf- mildur og fús að miðla aí auðlegð sinni. Bólu Hjálmar nefnir þessa hvöt ljótu heiti. Hann segist »aldrei geta kjafti þagað* og fyrir þá ástríðu hlotiö óvinsældir. Lífskjör Hjálmars gerðu hann tannhvassan, En þó Matthías væri févana löngum, kom hann samt ár sinni þannig fyrir borö, að hann átti þess kost, að skiptast á orðum og bréfum við andlega úrvalsmenn úti í víöri veröld jafnt sem innan- anlands. Það sálufélag hélt honum glað- vakandi og í góðu skapi. Ágætt andlegt mötuneyti er til þess falliö að glæða áhuga og halda honum velvakandi. Matthías mun hafa vitað, að eng- inn er af sjálfum sér fullkominu, og aö stórmennin, jafnvel þau, eru þiggjendur jafnt sem gefendur. Stórskáldiö fékk stundum efni í góð kvæði meðal fátækrar alþýðu. Þann- ig gáfu fátæklingar auðmanninum efniviö, og hann gaf svo aftur á mót smíöisgripi alþjóð. Áhugi er í rauninni náskyldur uppsprettu, sem þarf að fá útrás og ryður hömlum úr vegi. Skáld, sem vantar áhuga, verður að andlegum krypplingi, fyrri eöa síðar, eða þá að smáskáldi, þó að hæfileika hafi hlotið í vöggugjöf. Eitt sinn kvaddi ég Matthías í síma, var þá að snúa heimleiðis frá Akureyri. Mér datt 1 hug að freista öldungsins með formálalausri glettni og sagði við hann: »Geturðu sagt mér Sigurhæöabúi, hvernig ég muni geta haldið mér andlega ungum til æfiloka?* Matthías svaraði samstundis, »Það get ég sagt þér minn elsku- legi. — með því að skipta oft um skoðanir*. Viö hálf-hlógum báðir. Ég baö ekki um útlistun á srari hans, En ég skildi það svo, að hann ætti við nauðsyn þess, að eignast ný og ný viðhorf. Lífið er á faraldsfæti og málefni mannlífsins breytast frá morgni til kvölds, eftir því sem skin eða skuggi falla á atriði og þætti við- burðanna ellegar á mennina sjálfa á taflborði lífsins. Þorsteinsdóttir. Hlutverk hennar er hið vandasamasta af öllum hlutverk- um leiksins, en hún skilar því mjög myndarlega og vekur með því von- ir um, að hún hafi yfir talsverðum »dramatískum« hæfileikum aö ráða. Leikur Á:na Jónssonar er og góður að vanda, enhlutverk hans er létt- ara. Með smáhlutverk í leiknum fara: Gústav Jónasson, Jóhann Krist- jánsson, Þórir Guðjónsson og ung- frú Margrét Giafsdóttir. I.eikstjóri er Árni Jónsson. Frumsyningunni var mjðg vel tekið, og voru aðalleikendurnir klapp- aðir íram á eftir. Uppsprettueðli Matthiasar veröur eigi ger kannað í þessari smágrein. En þess vegna drep ég nú á það, að mér kemur það avalt í hug, þegar ég sé ritgerð eftir Steingrím lækni son hans. Þó hann sé nú roskinn aö aldri og dvelji einmana utanlands, (þ. e. einn síns liðs) ritar hann um lifið og viðburði þess sem ungur væri og þó af meira fjöri en flestir ungir menn gera. Fjör og fróðleikur þessa heims- borgara leitar æ og æfinlega ftíður- húsanna, þ. e. íslenzkra byggða. Og hann er meira skáld í sundur- lausu máli en faðir hans, svo fleyg- ur er hann og fær, geyminn á foruar álnir og fastheldinn um ný verðmæti. Óvitrir menn, sem eigi eru sendi- bréfsfærir, kalla greinar hans sund- urlausan vaðal. En það mætti með sama órétti segja um greinar Grön- dals, þess fluggáfaða fjörkálfs. Því fer betur, að andlegir fim- leikamenn eru til, andspænis þurr- brjósta rökfræðingum. Enginn skyldi ámæla höfundi llfs- ins fyrir fjölbreytnina. Rlkidæmi hans sézt m. a. í fjölskrúðinu. Þess má geta, að oss sem nú erum ofanjarðar, skortir eigi fyrst og fremst orö, á almannafær'. En sumir menn, sem rita af inni hvöt, eru góðgeröamenn þjóðar vorrar. Steingrímur Matthíasson er einn þeirra manna. Ég hefi avalt lesið greinar hans frá því fyrst er hann kom fram í Gjallarhorni, þá og þar með feröa- pistla, sem sögðu frá sjóferöum hans um veraldarhöfin og ferðalög- um um þjóðlöndin. Nú skrifar hann öðru hverju frá Danmtírk, og enn eru fjtírsporin og vekurðin með sama hætti og fyrrum. Hvort sem örlaganorn hans veitir honum byrsæld heimleiðis eða biaut- argengi erlendis, vil ég að hann sjái það svart á hvítu, að hann á ftök á ættjörðinni. Þess er nú óskað frá minni hálfu, aö blekbytta hans hafi eigi botn- frosið í vetrarhörkunum, sem ganga yfir Danmörk í vetur, og að hon- um hafi tekist að vernda penna sinn fyiir ryðbruna, úti þar í Borgundar- hólmi, sera forðum fóstraði Búa digra. — Ouðmundur Friðjónsson. Flugvélinni hlekkist á, Það bar til s. 1. laugardag, er flugvélin T F Örn ætlaði að hefja sig til flugs á Skerjafirði og fljúga með Bjarna Ásgeirsson upp á Mýrar, að vindhviða hvolfdi henni. Bjarni synti í land um 30 metra vegalengd en hinir héldu sér á skíðum vélar- innar þar til hjálp barst úr landi, Flugvélin varð fyrir svo miklum skemmdum, að óvíst er, að við hana verði geit, Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 8.30 e. h. — Kosning embættismanna, smáleikur o. fl. Konan mín, Ingilína /ónasdóttir, andaöist að heimili okkar, Aðalstræti 21, 8. þ. m. Guðlaugur Pdlsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar og tengdamóðir, Kristín Jónsdóttir frá Sigtúnum, andað- ist að heimili sínu, Helga magrastræti 13, miðvikudaginn 7. þ. m. — Jarðarförin fer fram fimmtudag 15. febrúar frá heim- ili hinnar látnu kl. 1 e. h. Akureyri 8. febrúar 1940. Börn og tengdabörn. Nefndarkosningar í bæjarstj. Akureyrar. Á fundi bæjarstjórnar 6, þ. m. fór fram kosning forseta og fastra nefnda. Forseti var kosinn Arni Jóhanns son með 5 atkv. Brynl. Tobiasson hlaut 4. Varoforseti Indriði Helgason. Skrífarar: Axel Kristjánsson og Jóh. Jónasson. Allsherjarnefnd: Indriði Helga- son, Jóh Jónasson og Steingrímur Aðalsteiusson. Fjárhagsnefnd: Jakob Karlsson, Þorst. Stefánsson og Stgr. Aðal- steinsson. Vatnsveitunefnd: Axel Kristjáns- son, Stgr. Aðalsteinsson, Erl. Friö- jónsson. Veganefnd: Brynl. Tobiasson$ Jóh. Jónasson, Stgr. Aðalsteinsson. Rafveitunefnd: Indriði Helgason, Axei Kristjánsson, Jónas Þór, Þorst. Þorsteinsson, Erl. Friöjónsson. Jarðeignanefnd; Jakob Karlsson, Ólafur Jónsson, Arni Jóhannsson, Magnús (Uslason^ Hafsteinn Hall- dórsson. Sundnejnd; Axel Kristjánsson, Jóh. Jónasson, Þorst. Þorsteinsson. Brunamálanefnd; Brynl. Tobías- son, Halld, Friðjónsson, Þorst. Stef- ánsson, Magnús Gíslason, (slökkvi- liðsstj. sjálfkjörinn). Húseignanefnd: Brynl. Tobíasson, Árni Jóhannsson, Elísabet Eirlks- dóttir. Kjörskrárnefnd: Jakob Karlsson, Jóh. Jónasson, Þorst. Þorsteinsson. Búfjárrœktarnefnd: Brynl. Tobias- son, Svanl. Jónasson, Gestur Jóhann- esson, Hafnarnefnd: Jakob Karlsson, Tómas Björnsson, Erl, Friðjónsson, Zoph. Árnason. Bygginganefnd: Indriði Helgason, Ólafur Ágústsson, Jón Austfjörð, Árni Jóhannsson. Sóttvarnarnefnd: Steindór Stéin- dórsson. Heitbrigðisnefnd: Árni Jóhanns- son. Verðlagsnefnd: Jóh. Jónasson. Sjákrasamlagsnefnd: Vald. Steff- ensen, Árni Jóhannsson, Stgr. Jóns- son, Þorst. Þorsteinsson. Yfirkförstjórn: Axel Kristjánsson, Halldór Friðjónsson. 77/ vara: Indriði Helgason, f'ór arinn Björnsson. Undirkjörsijórn: Friðrik Magnús- son, Ingimar Eydal, Áskell Snorra- son. Til vara: Brynl. Tobíass., Guðm: Guðlaugsson, Þorst. Þorsteinsson, Endurskoðendur bœfarreikninga ¦ Páll Einarsson, Jón Hinriksson. TU vara: Jón Kristjánsson, Helgi Danfelsson Stiórn Sparis/'dðs Akureyrar: Jón Sveinsson, Þórarinn Bjtírnsáon. Endurskoðendur Sparisjóðs Ak.; Axel Ktistjánsson, Brynjólfur Sveins- son. Til vara: Indriði Helgason, Eirík- ur Sigurðsson. Sa/a happdrættisrniða tii &- góða fyrir íþróttahús Ak. hefst á sunnudaginn. Munirnir verða til sýnis í glugga á Ryels verzlun næstu viku Dánardægur. í gær andaðist að heimili sínu Aðalstræti 21 hér í bæ Ingilína Jónasdótlir, kona Guð- laugs Pálssonar smiös. Þá er ny látin hér í bæ Kristín Jónsdóttir ekkja Péturs Gunnarssonar frá Sig- túnum. Leikiélag Akureyrar sýnir n, k. sunnudag leikina »Apaloppan« og »Hin hvíta skelfing*. Ekki leikið á laugardaginn. 76 ára veröur á morgun Lárus Thorarsesen Strandgötu 39. „Vflröur" félag ungra Sjálfstæðismanna heldur fund að Hótel Gullfoss sunnud, 11. þ.m. kl. 1,30 e.h. DAQSKRA: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Pegnskylduvinna. 3. Sambandsþingið. 4. Skrifstofumálið. 5. Framtíðarstarfsemi. 6. Önnur mál. Stjórnin,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.