Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.02.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 09.02.1940, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR EGILS-HL 08 SIRIU S-GOSDRYKKIR ERU ÞJÓDARDRYKKIR: ometiiu Pilsner - Bjór - Maltöl - Hvítöl - Citron ^- Sodavatn —¦' Appelsín — Grape-Fruit — Blandaðir gosdrykkir, allskonar tegundir. Fást í öllutn veitingasölum og verzlunum bæjarins H. F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSONÍ Heildsölubirgðir hjá umboðstnönnum vorum á Akureyri: I. Brynjólfsson & Kvaran Þankabrot fóns í Grófinni. 0LLUM er í fersku minni sarnhjálp kommúnista og Framsóknar- manna við kosningarnar til Alþingis 1937 og slðar við bæja- og sveitar- stjórnarkosningar á nokkrum stöð- um í janúar 1938 Að kommúnistar eru enn reiðu-. búnir að hlaupa undir baggann með Framsókn, pegar henni liggur á, kom gjörla í ljós við nefndakosn- ingar í bæjarstjórn Akureyrar á því herrans ári 1940. Þegar kosið var í nefndir þar á þriðjudaginn, kom það nokkrum sinnum fyrir, að annar maður á lista Framsóknar og annar maöur á lista Sjálftsæðismanna fengu jöfn atkvæði. Var þá kosið aftur og fóru leikar þá venjulega svo, að Framsókn fékk einu atkvæði meira og kom sínum manni að, Orsökin var sð, að einn af bæjarfulltrilum koramúnista léði atkvæði sitt til að r(ða baggamuninn, Framsóknarmenn hafa mörgu vik- ið aö kommunistum meðan þeir höfðu meri hlutann í ríkisstjórninni. Það er því ekki nema skiljafllegt, að kommunistum renni blóðið til skyldunnar og vilji endurgjalda það, sem þeim hefir verið vel gert. — • Neíndu mig. þegar þér liggur á,c stigðu tröllin í gamla daga við vel- gerðamenn slna. — Kommúnistar viröastmjöglíkthugsandinú á dögum. NOKKRAR umræður hafa orðið um það í blööum undanfarið að breyta nafni íslands og nefna það framvegis Thule. Hefir verið ritað með og móti þeirri tillögu, Þá hafa menn og velt því fyrir sér, hvað þjóðin yröi nefnd ef landið hétt Thule, Hafa komið fram þessi nöfn: Týlingar, Thulepanar, Thuleníusar! En þvl ekki að nota orðiö Túlar, s. b. írar, Skotar, Svíar, Pað er stutt og laggott. Kaupi hæsta verði kálfskinn, sjóvettl- inga og sokka. — Eggcrt Einarsson. ---------------^,.. .^.--------------^. ^. ¦^^ir^T>nMI,nTairaMMM,Ma Agætt herbergi til leigu frá 14 maí. Aðalsteinn Sveinsson Gránufélugsgötu 15. Hannyrðaverzluo Ragntieiðar D. Jjiiossoii ipif: Nú er aðal handavinnutímabilíð byrjað. — Nýkomið: allskonar ullarfavl, óbrevylt verð, bof, ttramml og Zephyníaiu í fínum blóma- lilum, efni og garn í nokkra kaffldúka, fallegir litir. Einnig moté og «liivetine í nokkra dúka og púða. Tvær aliiai stofur verða til leigu um miðj- an febrúar í Hafnar- strœti 101, hentugt fyrir skrifstofur. Baldvin Rvel. Stúfku vantar mig nú þegar. Björn fúliusson, Helga-magrastræti 3. U. M, F. Arsól heldur skenimtisamkomu að Munka- þverá laugardaginn 10. febr. n. k. kl 9 e, m. — Sjónleikur. — Dans. Björgvin spilar. Veitingar á staðnum. Aðgangur. 1,00 kr, Góðar gulrófur nokkrar tunnur til sölu. R.v.á. 5 föld harmonika til sölu með tækifærisverði: Til sýnis hjá Jóni Ingimarssyni, Klapparstfg 3. Búnaðarritiö 53. ár> er nýkoraiö út, 288 bls. að stærð. Snæbjörn Tónsson ritar þar æfiminn- ingar Theodórs Arnbjörnssonar hrossaræktarráðunauts, er lézt á s.l. ári, en að öðru leyti hefir ritið að- alléga að geyma skýrslur hinha ýmsu ráðunauta Búnaðarfélags ís- lands. Þvottaduftið RJK-FLAK þvær bezt

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.