Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.02.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 09.02.1940, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDÍNGUR Karlakórinn Geysir Aniiað gleðikvöfd féiagsins verður í Sam- komuhúsi bæjarins laug- ardaginu ÍO. þ. m. og hefst með dansleik kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðar í Bókaverzl. P. Thorlacius föstudag og laugardag 9 og 10. þ. m. S t ) ó r n i n. Tilkynning. Frá 6. þ. m. verða saumaiaun á kvenfatnaði, sem hér segir: Kvenfrakkar án tilleggs kr. 27,50 Kvendraktir án tilleggs — 27,50 Kvenkápur og frakkar með margbrotnum saum (quilting- skinnasaum o. fl.) kr. 30,00. Bernharð Laxdal k/æðskeri. V e r z 1 u n Kristjáns Sigurðssonar A k u r e y r i Kaupir i reikninga ng lyrir wörur: Kálf»kinn Suuðvklnn og Prfónlcs * NÝTT V E R Ð. Eyrnalokkur úr silfri tyndist fyrir stuttu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum gegn fundarl. til Ragnh■ O■ B/örnsson■ — Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund föstud. 9. febrúar kl. S.30 e. h. á Hótel GulHoss. — Dagskrá eftir félagslögum. Kaffi- drykkja. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund miðvikud. 14. þ. m. á venjulegum stað og tíma. — Inn- taka nýrra félaga. Innsetning erm- bættismanna o. fl. — Á eftir fundi verður bögglauppboð og dans. — Þess er vænst að templarar fjöl- menni á fundinn. Ákveðiö hefir verið að Skákþíng Akureyrar hefjist um miðjan þennan mánuð. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að tilkynna stjórn Skákfél. Akureyrar þátt- töku sína sem allra fyrst . Kvennadeild Slysavarnafélags- ins á Akureyri heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 13. febrúar í Verzlunarmannahúsinu kl. 8.30 e. h. — Allir mæti. Reiknin ur Sparisjóðs Akureyrar fyrir árið 1939. Rekstursreikningur TEKl U R: GJÖLD; 1. Fyrirfram greiddir vextir frá fyrra ári 6914 99 1, Tóknun til starfsmanna, stjórnar og 2. Vextir af lánum og víxlum .... 25861 13 endurskoðenda 4125 00 3. Vextir af verðbréíum og bankainnstæðum 1691 42 2. Húsaleiga, ljós, hiti, ýms útgjöld, stimpil- 4. Ýmsar tekjur 1062 20 merki og fieira 2845 93 3. Vextir af sparisj. og hlaupareikningum 14473 96 4. Fyrirfram greiddir vextir . . . 8684 85 • 5. Afskrifað af söltunaráhöldum 250 00 6. Afskrifað af munum 150 00 7. Ágóði lagður í varasjóð 5000 00 «, Kr. 35529 74 Kr. 35529 74 Etnahagsreikningur pr. 31. desember 1939. EIG NIR: S K ULD / R: 1. Óinnleystir víxlar . . . . 194471 31 1. Innstæðufé á sparisjóðum og hlaupa- 2. Fasteignalán ...... 198200 00 reikningum 3. Innstæða í bönkum . . . . 30397 54 2. Fyrirfram greiddir vextir . . . 8684 85 4. Verðbréf 6200 00 3. Varasjóður 5 Skrifstofumunir 2330.55 -f- Afskrifað 150 00 2180 55 6. Síldarsöltunaráhöld . . . . 650,00 - ' / -s- Afskrifað 250,00 400 00 7. Sjóðeign Sl/i2 2645 71 Kr. 434495 11 Kr. 434495 1 1 Akureyri 10, janúar 1940. Reikning þennan, ásamt verðbréfum og sjóði, höfum við endurskoðað, borið hann saman við bækur sjóðsins 1 stjórn Sparisjóðs Akureyrar: og höfum ekkert við hann að athuga. O. C. Thorarensen lóti Ouðmundsson. /ón Sveinsson■ Þórarinn Björnsson. Sverrir Ragnars. Akureyri 31. janúar 1940. Axel Kristjánsson■ Brynj. Sveinsson Tilkynnin^ Frá og með 6. febrúar 1940 verða saumalaun hjá undirrituðum klæð- skerum sem hér segir: Aífatnaður karía kr. 70,oo A Ifatnaður karla (úrvals till.) kr. 75, oo KsLrlmannafrakkar kr. 70,oo Valtýr Aðalsteinsson. Stefán Jónsson. Bernharð Laxdal. ÍBtJÐ 2 herbergi og eldhús, 'óskast frá 14. maí. Áreiðanleg greiðsla. R. V. Á. Barnastúkan Samúð hefdur fund næstk. sunnudag kl. 1.30 e. h. íbúð 2 til 3’herbergi ög eld- hús óskast til ieigu frá 14. maí n. k. Svavar Helgason, Helga-magrastræti 5. — Farið að dæmi Buimeister & Wain Notið OCEAN O/L. Richardt Rvel. íbúð vantar mig frá 14. maí n. k. Jón P. Hal/grímsson. j brotagull og gullpeninga I Guð/ón, gullsmiður. Islensk frítnerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud, kl. 8 30 e. h. - Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 8,30 í kvöld, Sunnud. kl 11 Helgunar- samkoma. Börn komið kl. 2. Sam- koma um kvöldið. — Fundur í Heim- ilissambandinu kl. 4 á mánud. Konur mætið. Fundur ungmenna kl. 8,30 um kvöldið. Allar ungar stúlkur vel- komnar. Prentpmiðja Björnup Jónsson&r.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.