Íslendingur

Issue

Íslendingur - 16.02.1940, Page 4

Íslendingur - 16.02.1940, Page 4
4 ÍSLENDlNGUR Rússneskur skilumgur. Verkam. síðasti endurprentar nokkra kafla úr grein Helga Péturs- sonar, er nýlega birtist hér í blaðinu, og er mjög undrandi yfir, að slík grein skyldi fá húsrúm í sjálfstæöis- blaöi, þar sent í henni séu umkvaif anir um, að heimtuð sé aukin fram leiðsla af bændum á sama tíma og innflutningur áburðar og fóöurbætis minnkar til muna. Heldur »\rerkam.* að »aöeins skyldleiki höf, við ritstj. hafi valdið því, að greinin fékk rúm í blaðinu* (I) Því ber ekki að neita, að grein, sem hefði inni að halda vott af gagn* rýni á gerðir stjórnarvalda, mundi ekki verða þoluð í Rússlandi. í*ar rnyndi slíkri grein hafa verið stungið undir pottinn og höfundur hennar sennilega skotinn upp viö vegg. En »Verkam.« verður aö gá að því, að Sjálfstæðismenn hér á landi telja heilbrigða gagnrýni ætíð eiga rétt á sér og munu aldrei við henni amast. Ef ritstj.» Verkam.« nennír að líía i’fir Sjálfstæðisblöðin s 1. 10 mánuði mun hann fljótlega komast að þeirri niðurstöðu, að aðfinnslur koma þar víða fram og all skorinorö gagnrýni á meðferð viðskiptamála og land- búnaðarmála, og þarf engan skyld- leika greinarhöf. og ritstjóra til f’essi athugasemd »Verkam.« bendir þvt til, að ritstj, hans gangi ennþá með sauðarhöfuð, þótt gæran hafi veriö fallin af honurn áöur. Hinn rússneski skilningur hans á einu og öllu gerir hann að viðundri í augum samborg- Ut UltllU, T vær skólaskýrslur hata blaðinu borizt. 0nnur er um Gagnfricöaskólami d Aknreyri árin 1931 — 1939 en hin um Húsmœörn- skólann d Laugalandi 2 fyrstu starísár hans, 1937 —1939. Við gagnfræðaskólann var aðeins 2ja vetra nám fram að vetrinum 1934 — 1935, er þriöji bekkur bættist við, Á fyrra tímabilinu útskrifuðust alls 45 nemendur, en á síðara tíma- bilinu, frá 1935 — 1939 útskrifast 43 gagnfræðingar. Aðsókn að skólanum hefir mjög farið vaxandi og kemst hann ekki lengur fyrir í húsnæði því, ei honum var ætlað í upphafi, eins og kuonugt er, og sagt hefir verið frá hér í blaðinu. Ritar skóla- stjórinn í’orsteinn M. Jónsson nokkur orð t skólaskýrsluna um fjársöfnunina til samskólahússins fyrirbugaða, og skýrir þar frá því, að húsameistari ríkisins leggi til, að skólinn verði byggður ofan við nýja Barnaskól- ann. Samkvæmt skýrslu Laugalands- skólans hafa 56 námsmeyjar lokið prófi frá skólanum þessi tvö fyrstu starfsár hans. P& var fyrra árið haldið matreiðslunámske:ð í sex vik- ur um vorið með 11 remendum og stðara áríð jiínlangt matreiðslu- og vefuaðarnámskeið. Tóku þá 14 nem, þátt í matreiðslu en 17 í vefnaði. Skólaskýrslan hefst með frásögn af vígslu hans og Utdrætti úr ræöu skólanefndarformanns, 13avíðs Jóns- sonar hreppstjóra, er hann flutti við vígsluna um aðdraganda og fram- kvæmd skólabyggingarinnar. Öil ísl heimili þurfa að eignast hina nýju bókaútgáfu Menningarsjóðs og Pjóðvinafélagsins. Hring- ið í sítna 375 og látið skrifa yður eða skrifið sjálf á lista er liggur frammi í Elektro Co. — 01lum fyrirspurnum greiðlega svarað. Jakob Ó. lJétursson. í b ú ð . Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi fyrir 14. maí. R. v. á. Gulrætur, gulróíur og kartötlur fást í stærri og smærri sölu hjá Kristni Sig- mundssyni Helgamagrastræti 3; Aðalfundur Skó^rœldarfélags Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel Gullfoss fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 e. m. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ! Sljórnin. brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta veröi J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út uin land. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8 30 e. h. - Allir velkomnir. Farið að dæmi Buimeister & Wain Notið OCEAN OIL. Richardt Rvel. Nýja Bíó sýnir nú um helgina kvikmyndina „Áttunda eiginkona Bláskeggs“ með Claudette Colbert og Gary Cooper í aðalhlutverkun- um. Myndin mun vera ein af beztu skernmtimyndum sem lengi hafa sézt hér og var hún sýnd sem nýársmynd , Reykjavík 1939. Barnastúkan Sakleysið heldur fund n. k sunnudag á venjulegum stað og tíma. Innsetning embætt- ismanna. Prcntsmiöja Björna Jóaaaonax. DANSNÁMSKEIÐ byrjar mánudaginn 19, febrúar á HóteljGullfoss kl. 5 fyrir börn og 9 fyrir fullorðna. Kenni I.anciers, gömlu dansana og nýju dansana. Einkatímar eftir samkomulagi Kennslugjald f.yrir börn; 10 klst. 5 krónur og fyrir fullorðna 8 krónur, eða 2 krónur fyrir hverja æíingu. Fólk gefi sig fram sem fyrst, því húsrúm er rnjög takmarkað SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. 4 úrvals silfurrefaskinn Q frá einu stærsta refabúi landsins eru til sýnis og sölu ( UFUPRESSUN AKUREYRAR. Sími 421. Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið gefa út þessar bækur árið 1940: Aldous Huxley: Markmið Og leiðir. Guðtn Finnbogas. fslenskar Jóhann Sæmundsson: Mannsiíkaminn og störf hans. Lytlon Strachey: Viktoria drottning Kristján Atbertss. islenskar Knut Hainsun: Sultur. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi islenskar. Andvari. Almanak Þjóðvinafélagsins 1941. T E. Ltwrence: Uppreisnin í eyðimörkinni. Bogí Ólafsson fsleuskar. Fastir áskrifeudur fá Murnar gegn tö króna árgjaldi. Árni Pálsson. Barði Guðmundsson. Bogi Ólafsson. Guðmundur Finnbogasoni Jónas Jónsson. Pálmi Hannesson. Þorkell Jóhannesson. Líftryggið yður og þá er öll fjölskyldan ánægð. Takið trygginguna hjá Sjóvátrygging, , t»að er alíslenzkt félag — J og '' engian bíður betri kjör. 'é Sjóvátryqqi aqlslands Umboösmenn á Akureyri: Kaupfélag Eyjfjirðinga og Axel Kristjánsson h.|f.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.