Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 01.03.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.03.1940, Blaðsíða 4
4 ISLENDÍNGUR Líftryggingafélagið ANDVAKA hefir hagkvœm tryggingakjör- — Sérstaklega skal vakin athygli á Bamatryggingum Fyrirvinnutryggingum og Nemendatryggingum. Iðgjold hafa lækkað 1. janúar 1940. Kynnið yður tryggingarskilyrði hjá ANDV0KU. UMBOÐSMAÐUK: GUÐJÓN BERNHARÐSSON Þeir fvein hafa i hyggjn að fá sér Heyskúflur á sláttuvélar sínar, fyrir næsta sumar — af hinni nýju vinnusparandi vel þektu gerð, sem nú eru komnar víðsvegar um landið, og hafa hlotið mjög lofsamleg ummæti — ættu ekki að draga að senda pantanir sínar sem fyrst, svo hægt sé að afgreiða þær í tæka tíð. Pöntunum þurfa að fylgja upplýsingar'um — nafn vélai innar — greiðulengd — og hvaða ár vélin er keypt. Skúffurnar verða sendar gegn póstkröfu. Steindór Jóhannesson Strandgötu 51 Akureyri Dýralæknisstorf- um mínum gegnir í fjarveru minni Ciuðm. Andrésson. — Væntanl. hingað með Súðinni. Sími 67. Sigurður E. Hlíðar dýralæknir. Reglusamur maður vill taka að sér að fara um bæinn með reikninga til innheimtu. R. v. á. Konur! MuniS fund kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Verzlunarmannahúsinu þriðju- daginn 5. marz kl. 8.30 e. h. I. O. G. T. St. „Brynja“ nr. 99 heldur fund miðvikudaginn 6. marz á venjulegum stað og tíma. Stuttur fundur. BrœSrakvöld! — Systur, verið hjartanlega vel- komnar! — Bræður fjölmennið! Æ.t. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., heldur samkomu í Zion næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h.. Allir velkomnir. Herbergi með ljósi, hita óg að- gangi að baði er til leigu nú þegar eða 14. maí Guðjón gullsmiður. sem fékk aðra skóhlífina inína (bomsuna) í misgripum í Sam- komuliúsi bæiarins s.l. laugardagskv. er beðin að gera svo vel og skila henni og sækja sína. Hlíf Eydal. Brauðbúð K.E.A, Til sölu efri hæð og hálfur kjallari hússins Brekkugata 15. Sveinbjörn Lárusson. 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu. R v. á. H val kjöt (marsvínakjöt) beinlaust á 75 aura kg. FISKBÚÐIN Oóðir BAÐMULLAKSOKKAR n ý k o m n i r . 2,75 kr. panð. HANNYRÐAVERZL. RAGNH. O BJ0RNSSON. Aðalfundur Flugféfags Ahureyrar verður haldinn í fundarstofu K. E. A., sunnudaginn 10. marz næstk. og hefst kl. 2 e. h. D a g s k r á samkvæmt féiagslögum, S f f ó r ii i i>. Tilky nning. Þeir húseigendur, sem óska eftir að fá ratmagn til upphitunar, eru beðnir að tilkynna rafveitunni það sem fyrst. Akureyri 27. febrúar 1940. Rafveita Akureyrar. Kaupi tómar NSsk- ur hæsta verði Soyu-glös, Whisky-pela, glös undan fægilög, enn- fremur glös uudan Tomat, 50 gr. meðalaglös, heil-, hálf- og pela-flöskur. — Eggert Einarsson. Píanó óskast til leigu um tíma Uppl. í síma 87. Tveir folar biúnn og rauðsljörnóttur 5 velra gsmlir, töpuðust úr Hlíðarfjalli s. I. sumar. Sá er kynni að veröa þeirra var er beðinn að láta tnig vita. Gunnar Guðniundsson Lækjargötu 16 Ak. Góð stofa fyrir barnlaust fólk til leigu. Uppl. Hjalteyrargötu l. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Isíensk frímerki kaupir hæsta veröi J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. Munið biblíulestrarsamkomurnar í Zion á hverju kvöldi yfirstand- andi viku kl. 8.30 e. h. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunármannahúsinu alla sunnu- daga kí. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8 30 e. h. - Allir velkomnir. Farið að dæmi Bui meister & Wain Notið OCEAN OIL Richardt Rvel. Prentsmiðja Björns Jónsaonar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.