Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 08.03.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 08.03.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri og aígreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur. Akureyrí, 8. marz 1940 10. tölubl. Þegnskylduvinna—vinnuskólar Um fjöldamörg undanfarin ár hafa kvaddur, en megi tþó setja gildan bæir og sjóþorp hér á landi verið mann í sinn stað, ef knýjandi á- í injög örum vexli. Sérstaklega stæður banna honum að vinna hefir fólksfjölgun í höfuðstaðnum sjálfur af sér þegnskylduvinnuna. verið áberandi mikil. Stafar fólks- 2. Að þegnskylduvinnan sé í fjölgun þessi rnest af því, að fólk- því falin, að hver einstakur maður ið hverfur frá framleiðslunni í vinni alls 7 vikur á einu eða tveim- sveitum landsins af ýmsum ástæð- ur sumrum, eftir því sem hann um og sezt að við sjóinn, þar óskar, og að vinnan sé endur- sem það leitar sér vinnu hjá öðr- gjaldslaus að öðru en því, að um. Ein aðalorsök þessa er sú, hver fái kr. 0,75 sér til fæðis fyrir að landbúnaðurinn getur ekki bor- hvern dag, sem hann er bundinn ið uppi það kaupgjald, sem greitt við hefnda vinnu. er í bæjunum, en auk þess kemur 3. Að þegnskylduvinnan sé fram- fieira til greina: Slæm húsakynni, kvæmd með jarðyrkju, skógrækt sem ekki er hægt úr að bæta og vegavinnu í þeirri sýslu, sem vegna fjárskorts, heilsubilun o. fl. hver og einn hefir heimilisfang, En atvinnuvegírnir við sjóinn þegar hann er skráður til þegn- hafa ekki geíað tekið við öllu því skylduvinnunnar. vinnuafli, er safnast kringum þá. 4. Að þeir, sem vinnunni stjórna, Hefir því atvinnuleysi farið vaxaridi geti kennt hana vel og stjórm' efíir með hverju ári í bæjunum, svo að föstum ákveðnum regiutn, líkt og þar á þjóðin nú við að stríða eitt á sér stað við heræfingar í sitt þyngsía böl, — nýja p'águ, er Danmöíku*. óþekkt var hér á landi fyrir tveim í greinargerð lagði flutnings- áratugum. maður áherzlu á þrjá höfuðkosti, Petta sívaxmdí atvinnuleysi bitn- er þegnskylduvinnan heíði í sér ar mjög hart á uppvaxandi mönn- fóígna: 1. Að með henni væri um í stærstu kaupsíöðum landsins öllum landsmönnum kennd gagn- og þá fyrst og fremst í Reykjavík. 'eg vinna. 2. Að þeir vendust við Pegar hinir ungu menn koma úr að stjórn og aga, lærðu stund- barna- eða uuglingaskólunum bíður vísi og reglusemi og í þriðja lagi iðjuleysið eftir þeim og þá jafn- væri unnt að rækta landið og framt fjárhagslegar þrengingar. — bfita samgönguskilyrði þess á til- Langvarandi iðjuleysi drepur dáð tö'ulega ódýran hátt. þeirra og dug og gerir þá frá- Þeir sem beittu sér geen Þegn' hverfa Iíkamlegum slörfum og skylduvinrtunni, fundu henni það etfiði en vekur hjá þeim lífsleiða, tfi foráttu, að, hér væn utn eins- er oft leitar sér útrásar í miður konar Þra;ldðm að ræða, kvöð, gagnlegum uppáfinningum. sem aliir y>öu að gangast undir, Þessar bláköidu slaðreyndir hafa hvemig sem á stæði. Og sú mót- nú endurvakið gamla hugmynd, bára matti sin svo nrikils, að tnálið sem legið hefir í dái meira en náði aldrei fram að ganBa- Var mannsaldur, eri það er hugmyndin Það borið undir þjóðaratkvæði og um almenna þegnskylduvinnu. Sú feiit< hugmynd var upphaflega fram bor- Efíir að atvinnuleysisbölið fer að in sem þingsályktunartillaga á Al- leggjast á þjóðlff vort fyrir nokkr- þingi árið 1903 af húnvetnskum um árum, taka margir að hvarfla bónda, Hermanni Jónassyni á Ping- huganum að þegnskylduvinnuhug- eyrum, og var hún svohljóðandi: mynd Hermanns Jónassonar. Sett »Neðri deild Alþingis ályktar að voru á fót vinnunámskeið íyrir skora á landssfjórhina að semja og uní?a menn f kaupstöðum, er höfðu leggja fytir næsta Alþingi frumvarp sama tilgang og þegnskyiduvinnan. til laga um þegnskylduvinnu á fs- Var Lúðvig Quðmundsson kennari landi, er bindi í sér eftirfarandi á- sfjórnandi þessara námskeiða. Vet- kvæði' urinn 1937 — 38 dvaldi hann alllengi 1. Að allir verkfærir karlmenn, erlendis til aö kynna sér aðgerðir sem eru á íslandi og hafa rétt inn- nágrannaríkjanna f atvinnuleysis- fæddra manna, skuli, á tfmabilinu málum ungra manna. Árangurinn ftá því þeir eru 18-22 ára, inna af utanför hans kemur m. a. fiam þegtiskylduvinnu af hendi á því ' frumvarpi til laga um almennan sumri, er þeir æskja efíir og hafa vinnuskóla ríkisins, er hann hefir gefið tilkynningu um fyrir 1. febiú- samið og mennfamálanefr.d flutti á ar næst á undan. En hafi einhver sfðasla Alþingi fyrir tilmæli for- eigi innt þegnskyiduvinnuna af sætisráðherra. Var frumvarpið ekki hendi, þegar hann er 22 ára, þá útrætt á því þingi. verði hann frá þeim tímj og til Fyisía grein þessa fiumvarps er 25 á.ra aldurs að mæta til vinn- svohljóðandi: unnar hvenær sem hann er til þess Rfkisstjórninni er heimilt að láta starfrækja vinnuskóla fyrir unga menn, og nefnast skólar þessir einu nafni hinn almenni vinnuskóli ríkisins. 2. grein er um tilgang vinnu- skólans, : en hann er í aðalatriðum hinn sami og segir í greinargerð þál. tillögu Hermanns heit. Jónas- sonar um þegnskyiduvinnu. Næstu 4 greinarnar eru um stjórn skólans og kennsluskipun. í 7. grein er það tekið fram, að fram- kvæmdir vinnuskóians skuli vera þjóðnytjaverk svo sem; Nýbýiarækt- un, fyrirhleðslur og áveitur, skóg- rækt, sandgræðsla, lendingarbætur fyiir báía og flugvélar, fjallvegir og ferðamarmaleiðir, íþróttasvæði, sól skýii, sundlaugar, vernd og viðhald náttúruminja og fornra mannvirkja, aðstoð við vísindalegar rannsóknir og hverskonar almenn hjálparstarf- semi. NáTistími skal eigi vera skemmri en 2 mánuðir. Nemendur fái ókeyp's húsnæði, fæði, kennslu og aínot ytri vinnufata. Auk þess 50 aura fyrir hvern virkan dag er námskeiðið stendur. Vinnutími skal vera 6 stund- ir daglega. Pá ska! einni stund varið til fræðslu um lögmál vinn- unnar og vinnutækni, eða sögu þjóðarinnar eða náttúru landsins. Ein stund fari tii íþr óttastarfsemi, en hinn tíminn til rnatar, hreinlætis og hvítdar. Peir sem lokið hafa kennslu og lokið námi í vinnuskóla og hlotið góðan vitnisburð, skuiu siðar ganga fyrir vinnu hjá hinu op'nbera að öðru jöfnu. Verði frumvatp þetta að iögum, og gefi vir.nuskólarnir góða raun, iná búast við, að almenn þegnskylda verði næsta sporið. Húa hefir þegar verið lögleidd í tveim menningai- löndum Evrópu: Búlgaríu og Pýska- landi. Og ástæðrn er hin sama í báðum löndunum: Brýn þörf ýmisskonar framkvæinda í rækíun- ar- og samgönguenálum, en skortur á fjírrnagni Og enda þóit mikið hafi verið gert hér á landi í þessum efnum síðan 1903, er nóg aðkallandi verkefna við ræktun, samgöngu- og lendingarbæiur, skógiæ;.t, sand- gtæðslu o. s frv., en fjármagn skoitir til stórra aðgerða. Og þegar ónotað vinnuaíl ungta og hraustra manna btður í stórum stíl í öllum kaupstöðum iandsins, er ekki að furða, þótt hugmyndinni um almenna þegnskylduvinnu aukisl fylgi með þjóð vorri. V:ð höfum enga herskóla, er kerma ungum mönnum aga, hlýðni og vopnaburð. En við getum í þess síað kornið upp hliðstæðurn síotnunum, sem NÝJA-BÍÓ Föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Frumskóga- stúlkan Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar úr »Drottn- ing frumskóganna*: Dorothy Lamour Ray Milland. Gullíaileg og hrífandi saga um tvo unga fiugmenn, sem urðu að nauðieiida á óbyggðri eyju í Kyrrahafinu. — í undurfögru umhverfi sem a!!l er tekið í eðlilegum íitum veíjsst æfin- fýrin um fögru stúikuna og apann hennar, sem þeir finna þarna — og loks komast þeir atiur í menninguna, en hvernig fe- um ungu stú'kuna á eyj unni ? Sunnudaginn kl. 5: I.O.O.F. — 121389 — □ Rún 59403137 = II. kenna aga og reglusemi, en í stað vopnaburðar rétta meðferð þeirra verkfæra, er nota þarf til ræklunar og uppbyggingar landsins. Við eigum að koma upp her til að verja land vort, — ekki fyrir innrás óvina, heldur fyrir uppblæstri, auðn og skemmdum af náltúrunnar völdum. Við eigum margt ógert í landinu. Okkur skortir fjármagn til fram- kvæmda. En við eigum líka völ á rniklu ónotuðu vinnuafli, sem við höfum ekki efni á að fari forgörð- um. Skyldi nokkurstaðar vera meiri þörf fyrir þegnskapar- eða þegn- skylduvinnu en í þessu fé’ausa, hálf- numda landi? Kirkjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.