Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 08.03.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 08.03.1940, Blaðsíða 4
ÍSLENDÍNGUR L ok u m klukkan 8 annað kvöld (laugard. 9. marz) vegna árshátíðar Bílstjórafélags Akureyrar. Bitreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Oddeyrar. Vinnið á móti dýrtíð- QlrTTf* Pó allar neyzluvörur hafi hækk- fjlfooJ) ÓSkSSt inni og borðið daglega Skyr að er skyrverðið óbreytt. fbfið vantar mig 14. maí n. k., helzt á neðstu hæð. Ingólfur Arnason, Gránuíélagsgötu 39. íbúð 2 — 3 herbergi og eldhús óskast 14. maí R. v, á. Eldhúsáhílld SudSnn16- ECSCt daglega ný. Lækkað verð. S& JÓN GUÐMANN. Útsæði valdar tegundir. — JÓN GUÐMANN. Hitageymar riýkomnir. JONGUÐMANN Starfsstúlku vantar nú þegar á veitingahús á Siglufirði. Atvinna til næsta hausts. Gott kaup. Vinnuniiðlunarskrifstofan. Skemmtisamkomu halda náms- meyjar Hilsmæðraskólans á Lauga- landi að Þinghúsi Öngulstaöahrepps n. k. sunnudag (10. marz) og hefst kl. 9 síðdegis, stundvíslega. Meðal skemmtiatriða verður: Gamanleikur, söngur, dans. Ölvuðum mönnum ekki leyfður aögangur, Gi.<ðs!ijónus!ur í Grundarpíngapresfakailí. Munkaþverá, sunnud. 10. marz, kl. 12 á hád. — Möðruvöllum, pálma- sunnudag kl. 12 á hád. — Hólum, skírdag kl. 12 á hád. — Saurbæ, skír- dag kl 3 e. h. — Grund, föstudag- inn langa kl. 12 á hád. — Munka- þverá, páskadag kl. 12áliád. — Kaup- angi, annan í páskum kl. 12 á hád. E. S. Esfa var nýlega tekin í slípp í Rvík til skoðunar. í gærdag hvessti allmikið, og rann þá skipið fram úr slippnum og á flot. Er á- litið að það hafi þó sloppið við skemmdir. Ikviknun. Kl. 2.30 á þriðju- daginn kviknaði í þaki hússins nr. 19 viö Eyrarlandsveg. EigaDdi hússins, Jóhannes Pálsson, var að kveikja á gasvél uppi á háalofti hússir.s, er eldurinn varð laus, en skömmu áður hafði hann verið að hreinsa þar máln- ingarpensla úr benzíni. Mun benzfn- gufa hafa myndast, og orsakað íkveíkjuna. Slökkviiiðið kom brátt á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Brann hluti af þaki hússins, en nokkrar skemmdir urðu af vatni í íbúðum hússins. D. F. D Skip frá Sameinaða Oufuskipa- félaginu hleður, að öliu forfalía- lausu, í Kaupmannahöfn, fyrir miðjan mánuðinn. Afgreið§lan. fifalclskrá f yrir upp- off útskipun. Gildir ffyrst nm simii, ffrá ©g með deginum í dag. Eftir þyngd, upp- og útskipun . . . kr. 8.00 á smálest Akstur í hús, og geymsla, allt að 10 dögum ¦ Timbur og búslóð, upp- og útskipun - Akstur í hús, og geymsla, allt að 10 dögum Á stykki (alit að 50 kg.), upp- og útskipun ¦ Akstur í hús, og geymsla, allt að 10 dögum - Hestar og nautgripir, upp- og útskipun - Kindur, upp- og útskipun .;...- Bifreiðar, 5 manna, upp- og útskipun . - Bifreiðar, 7 manna, upp- og útskipun . Minsía gjald......... - Akureyri 5. maiz 1940. Aígreiðsla Eimskipafélag^ íslands. Afgreiðsla Sameinaða Gufuskipafélagsins. Afgreiðsla Skipaúígerðar Ríkisins. Afgreiðsla Bergenska Oufusk?pafé!agsins Tilkynnin um Slökkwili^ Akureyrar 1940. Slökkviliðsstf örl: Eggert Sf. Melstað — sími 115. 1. varaslökkvfiliðssflfóri: Gunnar Guðlaugjssosi — sími 257. 2. varaslökkviISðsstfí»ri: Snoi-ri Guðmundsson — srfmi 72. Flokksstfóri í innbcenuni : Karl Jónsson — sinti 282. Aðrir flokkssffórar: Aðalsteinn Jónatansson, — Tryggvi Jónatansson, — Friðrik Hjalta- lín, — - Valmundur Guðmundsson — Svanberg Sigurgeirsson. Peir sem verða elds vufir og hafa greidan aðgang að síma, íilkynni eldinn slökkvilidsstjóra eða simaslöðinni. Ef sími er ei við hendina, skal brfóla brunahoða. Akureyri,. 5. marz 1940. Kggerl S«. Melstað. í mjólkurflutninga úr mjólk- ursarnlagsdeild Saurbæjar- hrepps, til Mjólkursamlags K. E. A., Akureyri, frá 31. maí 1940 til 1. júní 1941. Tilboð skilist undirrituðum fyrir 1. apríl n k. (merkt tilboð). Saurbæ 26. febrúar 1940. f. h. flirtningsnefndar. Daníel Sveinbjörnsson. Útgerðarmerm! VerRsmið jueigendur! Athugiðl Óska eftir vinnu við mótorvélgæzíu.Hef öll réttindi og góða æfingu í meðferð véla. Talið við mig sem fyrst. Erlstinn Guðnason, bifvéiavirki. c/o B. S. A. (Jppl. síma 309. 10.00 -0.15 - smálest cubikf. Notaðar síldartunnar 0.25 - cubikf. kaupum við háu verði 0.40 -0.60 - stykki Fiskbúðin. 2 00 -1.00 - Nokkrar góðar 10.00 - — og mjög ódyrar bækur fást hjá 12.00 - — Jóni Þorlákssyni. 0.75 - — bókbindara Munkaþverárstr, 6. Jorðin Hlíðarendi í Kræklingahlíð fæst til kaups og ábúðar í næst- komandi fardögum. — Semja má við Sigfús E. Axfjörð. brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kalTpir hæsta veröi J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud, kl, 8 30 e. h. - Allir velkomnir. Illl I I llll.....¦ IIIII.HIIIIWIII..I ll.lll.MIIII.il I II........|w III Feröafélag Akureyrar held ur árshátíð sína í SkjaJdborg á sunnu- dagskvöldið. Pöifltanuftia BJöxns .J6m«hmw.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.