Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 15.03.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 15.03.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur.l Akureyrí, 15. marz ÍQ40 11„ tölubl. FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ NYJA-BIO Vegna þess, að blaðið Tíminn, og þó sérstaklega Jónas Jónsson hafa ráðist á j fjármálaráðherra, Jakob Möller, í sambandi við fjár- lagafrumvarpið, og reynt að nota sparnaðarvilja hans til rógs., gegn honum úti um byggðir þessa lands og í því skyni fatið meö áberandi blekkingar í skrifum sínum, verða hér á eftir birtir tveir kaflar úr ræðu ráðherrans, er hann hélt við fyrstu umræðu fjárlaganna. Fyrri kafiinn er hér tekinn upp vegna þeirra á- sakana, að ráðherrann hafi ekki borið frumvarp sitt undir samstarfs- menn sína. »Ég skal hér geta þess, að t lok síðasta þings, þegar ákveðið hafði verið að þing kæmi saman aftur að mánuði liðnum, þá var um það talað að ekki mundu verða nein tök á öðru en að sníða hið nýja fjárlagafrumvatp mjög eft'.r fjárlögunum fytir 1940, eins og þau höfðu vetið afgreidd af þing- inu í janúarmánuði. Var það bæði með tilliti til þess, hve naumur tími var til stefnu og að í rauninni virtist ekki líkur til þess, að menn yrðu nokkru nær um afkomuhorf- ur tikissjóðs á árinu 1941, að ein- um mánuði liðnum en menn voru þá, Hinsvegar breyttist mitt við- horf til væntanlegrar afgreiðsiu fjárlaga gers3mlega við þá athugun á afkomu síðasta árs, sem getð var á þeim stutta tíma og við það að gera mér greín fyrir þeim greiðsluerfióleikum, sem framundan voru. En af því hve stuttur tími var til stefnu og aðlég var veikur síðustu vikuna fyrir þingsetningu, þá varð það úr að ég varð að láta frumvarpið fars í prentun án þess að bera það uudir samstarfs- menn mína í nkisstjórninni fyrr en það var fnllprentað. Ég hefi þann- ig verið einn um samningu ftum- varpsins og ber emn ábyrgð á því. Hinsvegar er ég að sjálfsögðu, eins og ég lýsti þegar yfir á fundi með hinum ráðherrunum, þegar ég lagði frumvarpið fram fyrir þá, reiðubúinn til hins fyllsta samstarfs um afgreiðslu málsins bæði f heild og einstökum atriðum. Mér þykir það nú ailmikilli furðu gegna, ef nokkurum háttvirtum þingmönnum getur komið það til hugar, að ég heiði ekki helzt kos- ið að geta gert tillögur um veru- legar lækkanir á beinum rekstrar- kostnaði ríkisins, svo sem sktif- stofukostnaði og öðrum kostnaði við framkvæmdastjórn ríkisins, svo sem t. d. útgjöldum 11. greinar fjárlaganna. En við athugun á þeim gjöldum, komst ég að þeirri niðurstöðu, að það mundi þurfa meiri undirbúning og breylingar á öllum kerfum en unnt væri að framkvæma í einni svipan. Pegar það er athugað, hvernig þessi gjöld hafa vaxið frá áti til árs, eins og ég gerði grein fyrir í sambandi við umframgreiðslur á 11. grein og 14. grein, þá er augljóst að það muni lítið stoða, að reyna að skera þau gjöld niður með einu penna- striki, eins og þegar fyrirskipað var að spara skyldi 10% af starf- rækslukostnaði sjúkrahúsanna. Ég skyldi vera manna fyrstur til sam- vinnu um þær ráðstafanir, sem ó- hjákvæmilega yrði að gera tii að ná þeim tilgangi, en ég er sann- færður um að þá yrði að byrja á því að gera róttækar breytingar bæði á löggjöfinni og öllu stjórn- arkerfinu. En þaö virðist mér að minnsta kosti auðsætt, að það væri ekki til annars en svíkja sjálfan sig, að fara að iækka þau útgjöld, að vísu »á pappímum*, áu nokk- urs undhbúnings. Mér telst svo til að útgjöld rík- issjóðs hafi .aukist um allt að 8 miljónum króna á 11 ára tímabilinu 1927-1938 og að meðtöldum af- borgunum af lánum um.8V2 miljón. Vaxíagteiðslur og alborganir hata hækkað urn 1700 þús., dómgæsla og'. lögreglusfjórn [um 1150 þús. satngöngumál um 1442 þúsuttdir, kennslumál 936 þús„ verkiegar framkvæmdir 2550 þús, styrklai- starfsemi 580 þús., Dómgæsiu og lögregiustjórn væri hægt að lækka með því t. d. að fella niður toli- gæsiuna, sem mjög hefir vaxið síðustu árin. En verður það taiið íæi t, eins og tekjuöílun ukissjóðs er nú háttað? Eða að rninnka löggæsluna? Eða vill hátiviit Al- þlngi stíga svo síórt skret t.l baka í kennslumálunum, að verulegur sparnaður verði að? Eða vill það fella niður alþýðutryggingarnar, sem aðaliega eru valdar að gjaidaaukn- ingunni til siyrktarstarlseminnar? Eg er reiðubúinn til að ræða þess- ar leiðir við háttv. fjárveitinganefnd, en ég geri mér satt að segja litlar vonir um að samkomulag geti náðst um þær. Þá eru eítir íveir útgjaldafiokkar, því að væntanlega dettur engum í hug að komist vetði hjá að inua af hendi vöxta og afborgunar- greiðslur, því að hjá því verður ekki komist að inna þær af hendi, nema þá með þeim hætti að taka ný lán til að standast þær, og það get ég ekki séð að fært muni vera eins og nú er komið. Og ég hefi ekki getað séð möguleika til út- gjaldaltekkunar nú í svipinn, sem nokkuð munaði um, aðra en þá að lækka enn framlög til samgöngu- mála og verklegra framkvæmda. Og ég er sannfærður um, að greiðsluhallalaus fjárlög verði ekki afgreidd að þessu sinni, nema höggvið verði enn í þann knérunn, nema þá aðeins á p3ppírnum, tneð því að hækka tekjuáætlunina eða lækka útgjöid, sem viíað er fyiir- fram að ekki muni iækka. Ég skal nú minna á það, að á síðasta þingi var gerð veruieg lækkun á framiögum til ýmissa framkvæmda. Framlag til Fiski- máiasjóðs var iækkað um 350 þús. og fjárveiting ti! landhelgisgæslu um 100 þús. Fjáiveiting tii sam- gangna á sjó voru lækkaðar um 270 þúsi greiðsla til Fiskveiðasjóðs var lækkuí um 30 þús. Framlag til verkfærakaupsjóös var lækkað um*35 þús. til byggingar- og land- námsjóðs um 75 þús. en hinsvegar hækkað framlag til jatöakaupasjóðs um 45 þús. kr. og tekin upp fjái- veiíing til vaxíagreiðsiu af jarð- ræktarbiéfum 26,500,00 og fjárveit- ing til skógræktar hækkuð uin 18 þús. í frumvarpinu fyrir árið 1941 er gert ráð lyrir að feíla mður þær 100 þús. kr. sem haldið var eftir af frarniaginu til Fiskimáiasjóðs og er raunar ekki gert ráð fyrir að til greiðslu á því komi á yfirstarsdandi ári. I því frumvarpi er einnig gert ráð fyrir að feid verði riiður ijár- veiting til að byggja nýja vita, en til þess eru áæflaðar á yfirstand- andi ári 65 þús. Enn er geit ráð fyrir að iækka fjárveitingu tii veika- mannabúsiaða um 130 þús. kr., að lækka fjárveitingu til hafnargerða um 38 þús,, til bryggjugeiða og lendmgaibóta um 54 þús., og að fella niður fjárveitingu til undir- búnings friðunar Fax .fióa 40 þús., og fjárveitingu tii iiskifuliírúa í Miðjarðarhafslöndum 10 þús. — Þannig hafa ýmist veiið samþykkt- ar eða ráðgeiðar iækkanir á fjár- veitingum lii þarfa sjávaiútvegs og sjávarsíðumanna, er nema að minnsía kosfi allí að miijón króna og þar af er um helmingurinn, sem tiilögur eru gerðar um á íjár- lagafrumvarpinu 1941, Hinsvegar hafa sama og ekkeit verið lækkað- ar fjárveitingar til landbúnaðarfram- kvæmda. Og það er fyrst nú í þessu frurnvarpi, sem tiliögur eru geröar í þá átí svo að nokkru nemi. Það hefir verid geit mikið veður út úr því, að ég hafi í þessu frurn- varpi gerf tillögur um að frainiög til landbúnaðarframkvæmda ytðu lækkaðar um alt aö 900 þús. kr. Föstudags- og iaugardags- kvöld kl. 9: Fornminja- prólessoFinn Tal- og hfjómmynd í 10 þátt- um, Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi gamanfeikari Harold Lloyd Kvikmyndastjörnur eru yfirleitt ekki langlífar, en þó er undan tekning, þar sem er Harold Lloyd. Hann hefir nú um :20 ára skeið komið fleirum til að hlægja en nokkur , annar leik- ari. Hér er hann í 500. aiynd sinni. | Sunnudagskvöld k). 9: F..........ir er a Undur fögur og skemmtileg skíðamynd, þar sem hinir þy’zku skíðagarpar Fietje og Tetje fara með aðalhlutverkin. — Sunnudaginu kl. 5: Valsa- naurmn I.O.O.F. 1213159 Þessar tiiiögur hefi ég gerf, það er réit. En ég tók það strsx frain, þegar ég lagði frv. fram á raðherta- fundinurn, að þessar tiliögur bæri fyrst og fremst að líta á sem ábend- ing urn þá möguleika sem ég sæi til þess að lækka útgjaldabálk fjár- laganna svo að nokkru veruiegu næmi og von gæti verið um að fjár- lögin yrðu afgreidd greiðsluhallalaus eða því sem næst. Úr hinu hefir verið minna og raunar ails ekkert geit, að í frv. eru einnig tiilögur um að iækka framlög í þágu ann- ara atvinnuvega, eða sem þá rnenn sneita, er aðra atvinnuvegi stunda,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.