Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 2
9 ÍSLENDÍNGUR Sðngskemmtun hélt Samkór Róberts Abraham í Ny]a Bíó á páskadagskvöld fyrir fullu húsi. Viðfamrsefni kórsins að þessu sinni vcru lög eítir Weber, öft'enbach, Brahms, Mozart, Sigfús Hinarsson og Sveinbj. Sveinbjöins- son. jÞá var enníremur Aría og kór eftir llándel og nýtt lag eítir söngstjórann við kvæði G Thomsen »Svarkurinn«. í laginu er bassa- sóló, og var hún sungin af Guð- mundi Gunnarssyni, sem hefir eink- ar góðan bassa. Ariuna úr »Messias< eftir Hándel söng ungfrú Sigríður Guðraundsdóttir. Hefir hún bjart* og blæfagra sopranrödd og látlausa framkomu. Einnig söng hún Ástar- duett úr »Don Juan« eftir Mozart á móti hinum gamalkunna og góð- kunna tenór Gunnari Magnússyni. Var söngnum injög fagnað af á- heyrendum, og varð að endurtaka mörg lögin, einkum einsöngslögin, Söngstjórinn og frú Jórunn Geirsson léku ennfremur tvo marsa eftir Schubert fjórhent á slaghörpu við mikinn fögnuð, og frúin annaðist auk þess undirleik við söngvana, I.auk kó.rinnn söng sfnurn á þjóð* söng íslendinga. Vegna veikinda eins söngvarans í Samkór R. Abrahams vatð að fresta konsertinum í gærkvöldi. Seldir að- göngumið^r gilda að næsta samsöng. Heiðursmerkí. 27. febrúar s. 1. var Siguröur Guðmur.dsson skóla- meistari sæmdur riddarakrossi Danne brogsorðunnar. Að g'efnu tilefni er hér með vakin athygli iðftaðar- manna á eftirfarandi aðvörun, sern birtist í Morgunblaðinu 10. rnarz 1939: • Iðnmeistarar etu hér með, að marggefnu tilefni, minntir á, að lögum samkvæmt ber þeim að gera skriflega námssamn- inga við nemendur þá, er þeir taka til kennslu. Hér eftir verður ríkt eftir því gengið, að samningar séu gerðir og staðfestir áður en nám er haf- ið. Verði dráttur á því, að samningar séu sendir oss til áritunar verður tími sá, er líð- ur frá því nám er talið hefjast og þar til samningar eru end- anlega staðfestir, dreginn frá og ekki tekinn gildur sem námstími. Á sama hátt eru því væntanlegir iðnnemar var- aðir við að hefja nám fyrr en - samningar hafa verið stað- festir*. »Rey.kjavík 7, rnarz 1939 Iðnaðar- fulltrúarnir<. Iðnráðið á Akureyri Sandpappír 5 nfimer nýkominn. Ttimas Steingrímsson. Umboðs & heildverzlun, Ak, Bíðið ekki með að brunatryggja innbú yðar. Pó allt sé í bezta lagi í dag, getur það verið of seint á morgun. Svo að segja daglega koma fyrir, hér á landi, stærri eða minni brunatilfelli. — — Hvar næst? Enginn er óhultur. Örfáar krónur á ári, kannske 5-10, geta bjargað yður frá eignatjóni, sem þér annars aldrei biðuð bætur á Látið nú verða af því. Hringið eða komið til umboðs- manns vors og frá því augnabliki er allt tryggt. UmhoösKieaa á Akuieyri: Kaupfélag Eyfirðinga og Axel Kristjánsson, h. f. Sjómannatélag Akureyrar heldur fund í Verklýðshús- inu sunnudaginn 31. marz kl. 1 e. m. FUNDAREFNI : 1. Ráðningar á síldarskipin. 2. Ringmál. Er hér með skorað á alla Akureyringa jafnt félags- bundna sem ófélagsbundna, er sótt hafa um skiprúm á síldarskipum héðan að mæta á fundinum óg géfa upplýsingar þar að lútandi. Stjórn Sjómannaíélags Akureyrar. ÁKLÆÐI nýkomið. — Frá kr. 12,oo pr. meter. — Get selt nokkur dívanteppi. JÓN HALLUR Tíl Q11] 11 ‘ Qfammófónn með 111 OUlll. nokkrum plötum. Kvenkápa, hilla, dfvan með skúffu, hátalari, barnavagn og ýmisl. fleira. /óhanna Sigurðardóttir Brekkugötu 7 ' ■ fi ~.... « .■■inHiiia. r Ttmarn aa íbúð til leigu í miðbænum. — Uppl, gefur Karl Friðriksson, B S.O. I. O. G. T, f'iiðjudaginn 2. apríl balda stúk- urnar »Isafold< og »Brynja« sameig- inlegan fund f Skjaldborg kl. 8 30 e.h. Ve.rða lagðir fram endurskoðaöir húsreikningar ársins 1939, kosið húsráð og teknar ákvaröanir um eignarheiroild hússins. Hússtjórnin. Cufupressun Akureyrsr Hafnarstr. 89 — Síml 421 — Axureyrl Kemisk fatahreinsun — Hraðpressun — Hattapressun Munið að við endurnýjum föt yðar með því að kemisk-hreinsa og gufupressa þau. Vonduð vinna. Fljót afgreiðsla Pirol vörur reynast bezt Heildsölubirgðir: Ttimas Steíngrímsson. Umboðs- & heildverzlun, Ak. Bækur og tímarit til sölu. Þ- á. m. »Óðinn«, »Spegillinn« o. íl. GRÍMUR VALDIMAR3SON Geislagötu 39. sem ^afa re'kn>úí’a á 1 C11 » skíðanefnd í. R A. vegna nýafstaðins Landsmóts skíða- manna framvfsi þeim sem fy:sí til Edvards Sigurgeirssonar Ijósn-.ynd- ara- ST( >FA til leigu frá 14. maí, R v. á, Ríkið kaupir síldarverksmiðju. Nyiega hefir ríkissjóður fest kaup á síldarverksmiðjunni á Húsavík, samkv. heimild í fjárlögum þessá árs. Hafði ríkiö verksiniöju þessa á leigu á sfðustu vertíð. Verkstniðjan vinnur úr 400 málum á sólarhring. Þjóðin 2. árg. 5. hefti er nýlega út komin, Flytur hún m. a. þetta efni: Sig. Haraldsson: Á barrai glötunar, Fjár- sukk ríkisins 1937, Páll Björgvins- son: Sjálístæöi íslands, Guðm, Ben.: Fréttabálkur frá útlöndum, Hjörleifur Hjörleifss.: Hugleiðingar um leiklist, í fylkingarbrjósti, Fyrir opnum tjöldum, Sóffi óheppni, saga eftir O. Henry og Frelsi, kvæði eftir Krist- ján Gunnarsson. Mikill fjöldi mynda prýðir ritið að vanda. Basar verður í Zíon föstud. 5. apríl. Margir góðir og ódýrir munir. Einnig kaffi. Opnaö kl. 3. Gudda segir striðs- fréttir úr útvarpinu. (Aðsent) Tvo á hefndir hyggjapdi, heyröi ég nefnda í útvar.pi, menn, sera offra mörgum stromp, Malakoff og Rifbeintromp. Gaddahnúðagirðingar, . gas og púðurkerlingar teljast öfl, sem trufla ró. og tundurdjöilar út um sjó. Fara um loft í flugbyssum, flækjast oft á kafbátum. Lokið friði lízt mér senn. Liggur við þeir drepi menn, H. v. Auglýsið í Isl. Prentamiðja Bjöms Jóaaecmar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.