Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 1
INGUR XXVI. árgangur. Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. Akureyri, 29. marz 1940 13. tölubl. Skídamótid 4. landsmót skíðamanna nýaf- staðið á Akureyri, fjölbreytt- ara en nokkru sinni áður. Hiö árlega landsuiot sklðamanna fór fram hér a Akureyri um pásk- ana. Félögin, sem þátt tóku i mót- inu voru 9 talsins, meö um 150 þátttakendur. Er það langmesta þátttaka, sem orðiö hefir á slíku móti hér á landi, enda fór nú í fyrsta skipti fram skíðakeppni ungl- inga, kvenna og drengja. Auk aö- kominna keppenda kom fjóldi áhorf- enda frá Reykjavík, Siglufirði, ísa- firði, Ólafsfirði og viðar að. »Esja« kom hingaö á föstudagsnóttina fyrir páska með fjölda þátttakenda og á- horfenda og beið hér til páskadags- kvölds eftir Reykvíkingum og ísfirð- ingum. Félögin, sem þátt tóku í mótinu voru þessi: íþróttaráð Akureyrar, Skíðaborg Siglufirðí, Skíðafélag Siglufjaröar, Sameining Ólafsfiröi, íþróttaráð Vestfjaröa, Skíðaráö Reykjavíkur, Ú. M. F. Svarídæla, Völsungar Hiísavík og íþróttafélag Þingeyinga. Mótið hófst á skírdag við Mið- húsaklappir. Setti Ármann Dal- mannsson mótið með stuttri ræöu f. h. mótstjórnarinnar. Síðan for fram drengjakeppni í svigí og bruni (brekkuskriði) og var færið mjög gott. í svigkeppni drengja 13—15 ára voru yfir 30 þátttakendur og átti Sameining Ólafsfirði þrjá hina beztu. í svigkeppni 10—12 ára drengja kepptu 18. Skiðaíél. Siglu- fjarðar átti 1. mann, Sameining 2. og f.R.A. 3. mann. í svigi drengja yngri en 10 ára kepptu 13, allir nema einn frá Akureyri. í bruni drengja 13—15 ára átti Sameining 3 beztu drengina en í yngri flokkn- um (10-12 ára) átti Skíðafélag Siglufjaröar l.'og 3, en Sameining 2. mann. Næsti dagur mótsins var laugar- dagurinn fyrir páska. Fór þá fram skíðaganga í A- og B-flokki 18 km. og 15 km. ganga unglinga 17—20 ára. Hófst gangan kl. 13,30 á tún- inu í Lundi (búgarði Jakobs Karls- sonar) og endaði þar einnig. Var mannfjöldi mikill þar samankominn. Lysingu á góngunni var útvarpaö, en karlakórinn Geysir skemmti með« an göngumannanna var beðið. í A" og Bflokknum voru 31 þátttakandi, og lögðu þeir af staö í gönguna með einnar mínútu millibili. Veður rar gott er gangan hófst og færi hiö ágætasta, svo að þrír fyrstu keppendurnir náðu betri tíma en áður hefir náðst í 18 km. göngu. Fyrstur kom f mark nr. 1 (þ. e, fyrsti maður, er lagði af stað í gönguna> Jóhannes Jónasson úr Skíðaborg. Næstur kom nr. 4, Sveinn Sveinsson úr Skíðafél. Siglu- fjarðar. Og síðan komu þeir hver af öðrum, stundum tveir svo aö segja jafn snemma, en stundum liðu mínútur á milli. Sjötti maður að marki var nr. 15, Jónas Ásgeirsson skíðakappi íslands, og áttundi mað- ur var nr. 16, Guömundur Guö- mundsson úr Skíðafél. Siglufjaröar, er vann gönguna á Thule-mótinu í Hveradölum nokkrum dtfgum áður. Hér fer á -eftir tími 7 fyrstu mann- anna í A flokki: 1. Magnús Kristjánsson í. R. V. F, 1 klst. 17. sek. 2. Guðmundur Guömundsson, S. S. 1 klst. 1 mín. 20 sek. 3. Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg 1 klst. 1 mín. 36 sek. 4. Gísli Kristjánsson, í. R. V. F. 1 klst. 5 mín. 08 sek, 5. Björn Ólafsson, S, S, 1 klst. 7 mín. 01 sek. 6. Ketill Ólafsíon, Skíðaborg 1 klst, 7 mín. 47 sek. 7. Rögnvaldur Ólafsson, S. S. 1 klst. 8 mín. 07 sek. í B flokki urðu fljótastir: 1. Sigurður Jónsson, í. R. V. F. 1 klst: 6 mín. 55 sek. 2. Ásgrímur Stefánsson, S, S. 1 klst. 7 mín 47, sek. 3. Guðmundur Sigurgeirsson, í. F. Þ. 1 klst. 7, mín. 47 sek. 4. Erlendur Stefánsson, Skíðaborg 1 klst. 8 min 47 sek, 5. Sveinbjörn Kristjánsson í. R. V. F. 1 klst. 9 mín. 27 sek. Úrslit félagakeppni í gbngu: íþr táð Vestij, 4 klst 21 mín. 47 sek. Sk.fél. Siglufj. 4 — 24 — 15 — Skíðaborg 4—27 — 27 — Magnús Kristjánsson, sá er vann gönguna í A-flokki nú, var einnig tvö undanfarin ár fJjótasti maður á landsmótinu. Á fyrsta mótinu (1937) var Jón Þorsteinsson skíðakappinn siglíirzki fyrstur en Magnús annar. Jón tók ekki þátt í göngunni nú. í 15. km. göngu kepptu 23. Þar urðu fljótastir: mín. sek. 1. Haraldur Pálsson S. S. 50 25 2. Einar Ólafsson S. S. 51 42 3. Jón Jónsson í. F. Þ. 52 55 4. 01. Stefánsson S, Ó. 53 05 5. Magnús Konráðss. í R.V.F. 53 47 Kl. 5 á laugardag fór stökkkeppni drengja fram í stökkbrekkunni "við Miðhúsaklappir. í A-flokki, 13—15 ára, stökk lengst Sigtr. Stefánsson Skíðaborg 18,5 metra. Næstir komust Kristján Einarsson S. S. (18 m.) og Arni Jónsson U. M, F. Svarfd. (17,5 m.) í B-flokki, 10-13 ára stukku lengst: Ari Guðmundsson S. S. 13,5 m. og Almar Jónsson U. M, F. S. 13 m. A páskadag fór fram svig kvenna og svig karla í A- B- og C-fJokki. Ennfremur brun (brekkuskrið) kvenna í svigi kvenna urðu urslit þessi. mín. sek. l.Smma Árnadóttir, S. Ó. 1 18,3 2. Martha Árnadóttir Í.R.V.F. 1 20,1 3. Ingibjörg Hallgrd. Í.R.A. 1 34,4 Brun kvenna: Ingibj. Hallgrímsd. í. R. A. 46 sek. Álfheiður Jónsdóttir — 52,2 — Eroraa Árnadóttir Samein. 62,3 — í svigi karla urðu úrslit þessi: í A.flokki: mfn. sek. 1. Ketill Ólafsson, Skíðab. 2 3 2.Jón Þorsteinsson, S. S. 2 10 3..Á$.grímur Stefánsson, S. S. 2 10,2 í B.-flokki; mfn. sek. 1. Páll Linberg, í. R. A. 1 39 2. Sigurður Þórðarson S. Ó. 1 40,9 3. Haraldur Palsson; S S. 1 46,9 í C-flokki: rnfn. sek. l.Stefán Stefánss, S.K.R.R. 1 42,5 2. Hjörtur Jónsson, — 1 46,5 3, Hreinn Ólafsson, í. R. A. 1 47,5 Félagakeppni f svigi téll þannig: A flokkur; 1. Skíðafél, Siglufj. 9 mín. 4,2 sek. 2. í. R. A 9 — 28,6 — 3. Skíðaborg 9 — 45^1 — B. flokkur: 1. í. R. A. 7 mín, 8,3 sek. 2. Skíðaborg 8 - 58,7 — 3. Skíðafél. Siglufj. 9 — 21,3 - Til úrslita er tími fjögurra beztu manna hvers félags lagður satnan. Á annan f páskum fór fram keppni í stökki uppi á Glerárdal í gilinu neðan við Útgarð. Áttu stökk- in að hefjast kl. 2, en vegna þess, hve seint var byrjað á undirbúningi stökkbrekkunnar gátu þau ekki haf- ist fyrr en kl. hálf fjógur. Til allr- ar hamingju var vcðrið kyrrt og gott, svo að áhorfendum mun ekki hafa orðið meint af biðinni, en þeir voru mjög margir úr bænum og nágrenni. »Esja« hafði farið um NÝ JA BÍ Ól Föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld kl. Q: Kátir voru karlar."- Afarhlægileg sænsk gaman- mynd, Aðalhlutverkin leika: o Ake Söderblom, Sickau Carlson og Thor Modéen Myndin geristað mestu leyti um borð í flugvélaherskipinu »Gotland« og 'eru þar tveir skrítnir og skemmtilegir ná- ungar þeir, — »Tosse« og • Putte', — sem valda hinum skemmtilegu atburðum. I Sunnudaginn kl. 5: Fornminja- prúfessorinn I.O.O.F, = 1213299 = O. nóttina með fjölda gesta og kepp- enda úr Reykjavík og ísafiröi, svo að færri tóku þátt í stökkunum en skráðir höföu verið. Af 24 skráð- um þátttakendum stukku 'aðeins 15. Hæstir urðu: 1. Jón Þorsteinsson, S. S. 226,1 stig, lengsta stökk 30 m. 2. Alfreð Jónsson, Skfðab. 222 5 stig, lengsta stökk 30 m. 3. Jónas Asgeirsson, Skíðab, 218,8 stig, lengsta stökk 28 m. Þar sem stökkbrekkan var hörð og álitin hættuleg voru keppendur í yngra flokki (17 — 19 ára) látnir stökkva í stCkkbrekkunni við Mið- húsaklappir Úrslit f þeim flokki urðu á þessa leið: 1. Sigurður Þórðarson S. ó., 217.7 stig, lengsta stökk 23,5 m, 2. Einar Ólafsson S. S. 217,6 stig, lengsta stökk 24 m. 3. Magnús Árnason, í. R. A. 214.8 stig, lengsta stökk 25 m. Úrslit í saroanlagðri göngu og stökki: 1. lónas Ásgeirsson, Skíðaborg 448,3 stig.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.