Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 4
ISLENDÍNGUR mála innanlands en áður hafði átt sér stað. Nýir flokkar risu upp á rústum hinna gömlu. Framsóknar- og Alþýðuflokkur komu fram í dagsljósið. Ég gat hvorugan þess- ara flokka aðhyllst, og missti Eydal yfir 1 Framsókn. En >Dagur< var stofnaður mér og »íslendingi« til höfuðs, en ritstjórinn varö Ingimar Eydal. Var ég næstu 2 árin einn við blaðið. ílallgrímur Valdemars- son fylgdi mér trúlega skeiðið á enda, og er ég honum æfinlega þakklátur fyrir það. Lífsstarf mitt og önnur skyldustörf, er á mig höfðu hlaðist, gerðu mér næstum ókleift að halda blaðaútgáf- unni og ritstjórn áfram. Varð ég oft að nota næði næturinnar til skrifa að loknu dagsverki. Þetta gat ekki gengið til lengdar og hlaut að bitna á blaðinu sjáKu. Kaus ég þá þann kostinn, er kaup- andi bauðst, aö selja blaðið. — En kaupandinn var Brynleifur Tobías- son, kennari, og tók hann sjálfur ritstjórn blaðsins i sínar hendur. Jæja, »íslendingur« góður, þó aö þú hafir í upphafi verið af vanefn- um byggður, þ<* fyJgdi þér góður hugur og einlægur vilji að gera vel, Æfiferill þinn hefir mótast af um- hverfinu. í*ú hefir ekki látið mikið yfir þér, en unnið trúlega þitt ætl- unarverk. Hafðu þökk fyrir. Ég óska þér hjartanlega til hamingju á þessum merkisdegi þínum og óska þess af alhug, að þér megi endast aldur til að vinna að velgengni og frelsi hinnar íslenzku þjóðar á and- iegum og efnislegum sviðum, og minnstu þess ávalt, að þú átt að vera sannur fslendingur. 3. apríl 1940. Szg. E. Hliöar ELEKTJRO OO. E L E K T R O C o Rafeldavélar islenzkar, danskar, pýzkar. Ryksugur Nilfísk. Rafmótora margar stærðir — Allskonar eini í ratlagnir alltaf tyrirliggfandi. Dynomóar í báta 12 volta og 32 volta. Rafoinar 600 wött, 1200 wött ottast tyrirliggjandi Patronur i miðstöðvar og til næt- urupphitunar ettir pöntun. — Góð vinna ! Fljót afgreiðs/a ! E L E K T R O C o ELEKTRO CO. Nýjar bækur: Elinborg Lárusdóttir: Förumenn II. Jóhann Kuld: Svítðu seglum pönchtm. S. Friðjónsson: Heyrði ég i hamrinum. Ýmsir: Þingeysk lióð. — Ásm. Sveinsson: Höggmyndir, o fl. bækur. ÞÝTT: Sigm.Ruud: Skiðaslóðir íþróttasamband Islands: Skíðahandbókin. Fundurinn í ferju- húsinu, saga. Basil tursti, saga. GERIST ÁSKRIFENDDR AD: Bókum Menningarsjóðs og Þjóövinafélagsins. Ritum Dr. Jóns Dúasonar um rétt íslands til Græn- lands. Magasíninu Jörð, tímatit fyrir alhliöa fróðleik og skemmtun. Bókaverzlun forst. Thorlacius. '';¦';•','",¦•'¦ *':' :¦ ¦ ¦ 'V'-;: . v- .¦' '*,".'^' FRIÐJÓN & GASTON BYGGINÍUMEISTAHAR Sá, sem ekki les auglýsingar kemst aldrei að beztu kaupunum. Sími 82. Sími 35 7 Tökum að okkur húsabyggingar og að sjá um uppdrætti og lýsingar að öllu er bygg- ingum við kemur. Allskonarsteinsteypuvör- ur ætíö fyrirliggjandi, Seljum til utanhúðunar Hrafntinnu, silfurberg, skeljasand ogkvarts. Leitið tilboða áður en þér festið kaup annarsstaðar, ATHUGID tæoii tu 15 hefir ávalt fyrirliggjandi: Gúmmískó, Olaskó, Skíðaskó og Leðurbússur Allar skósólningar og viðgerðir framkvæmdar tryggi- lega. Efni hvergi vandaðra. J. M. Jónatansson. NÚ ER ÁRÍÐANDI að verzla þar sem vörurnar eru ódýrast- ar. Pess vegna verzla menn af öllum flokkum í PÖNTUNÁRFÉLAOINU og gerast meðlimir þess. —

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.