Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 5

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 5
9. apríl 1940 'ÍSLENDINGÚR Starfsemi Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri. Síðan Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður árið 1928 hefr hann stöð- ugt fariö vaxandi. Flokksfélög hafa risið upp í öllutn bæjutn og stærri kauptúnum og auk þess í fjölda sjáv- arþorpa og sveitahéraða. Við kosn- ingarnar 1931 hlaut flokkurinn 16,9 þús. gild atkvæði, 1933 17,1 þús., 1934 21,9 þús. og 1937 24 þús. atkv. Fylgi flokksins hér á Akurtyri hefir veríð f Kku hlutfalli þessi ár. Við ingar, nær beztum árangri hlut- fallslega1 Af 4 Sjálfstæðisfélögum, sem nú eru starfandi hér í bæ, er »Vörður«, félag ungra Sjálfstæöismanna, elzt, stofnað 10. íebr. 1929. Sjálfstæöis- félag Akureyrar er stofnað 1, des. 1930, og hafa þessi 2 félög þvi und- irbúið allar kosningar til Alþingis hér í b» síðan, af bálfu Sjálfstæðis- flokksins. í félögum þessum hafa semi mjög vei fyrir, og komu fram eindregnar óskir um, að þessari venju yrði haldið framvegis. Einnig opnuðu félögin »Vörður« og Sjálfstæðisfél. Akureyrar skrif- stofu á s. l.^ári fyrir_Si,álístæismenn. Aö vísu er skrifstofan ekki kostuð af sjóöum félaganna, heldur íramlög- um áhugasamra Siálfstæðísmanna, sem flestir eru í þessum félögum. I 'Síðast, en ekki sízt. ber svo að SijórnmáíanámskeiÖ *Varðar* / janúar 1940. — Tatið frá vinsíri; SitJKnJi í fremstu röð: Frím. Frímannsson Ak., Jakob Ó. Pétursson Ak,, Tón G. Solnes Ak,, Tóhann Hafstein erindreki, Árni Sigurösson Ak,, Þorv. Stefánsson Ak. — 2. roð; Leó Árnason Ak., Kristján Eiriksson Ak , Sig, 0. SÍgurðsson Ak., Gustav Andersen Ak., Bolli Eggertsson Ak., Vaives Kárason Ársk., Bjarni Sigurðs- son Kjós. — 3. röö: Brjánn Jónasson Ak„ Theodðr Laxdal Svalb.str., Guðm. Magnússon Ak„ Sigurö- ur Eiríksson Ak., Sig. Guölaugsson Ak„ Eymundur-Sigurðsson Hornaf., Bjartmar Kristjánsson Eyjafirði, kosningaf til Alþingis 1931' hlaut frambjóðandi hans 598 atkvseði, en það vor.u nákvæmlega 40%" af öllum greiddum atkvæðum. Árið 1933 hlaut hann 650 atkv. eða 43,\% greiddra-atkvæða, 1934 921 atkv. (42,7^) og 1937 913 atkv. (39,0^") Hefir Sjálfstæðisflokkurinn þannig, síðan hann var stofnaður, ávalt unn- ið Akureyrarkjördæmi. > ¦ _ .. . ; Pað.má að sjálfsögðu að miklu leyti þakka félagsstarfsemi Sjálfstæð- ismanna hér í bæ, hversu glæsilega flokkurinn befir sigrað við allar Al- þtngiskosningar hér, þrátt fyrir mik- inn viðbúnaö og kapp yinstri flokk- anna um að vinna kjördæmið. Fé- lögin hafa undirbuið allar kosning- arnar, eti sá urídirbrtningur er eink- um í því fólginn, að sjá um að hver einasti fylgismaður neyti atkvæðis- réttár sfns á kjördegi. Skorti sllkan uhdirbiVnihg, fér venjulega svo, að mtkið af atkvæðum, sem flokkuiinn á, ktímur ékki fram, þ. e, kjósend- urnir hafa ekki hirt um rétt sinn. Sá flokkur, sem bezt undirbýr kosn- starfað um 2úö mafttis. en er S]álf- stæðiskvennafélagið »Vörn« ei stofn- að 2. des. 1937 með nál. 200 stoín- endum, tvöfaldast tala þeirra bæjar- bua, er þátt taka í félagsstarfsemi Sjálfstæðismanna. Og nú fyrir nokkr- um dögum hefir 4. félagið, Mál- fundafélagið »Sleipnir«, bæzt í hóp- inn, svo að telja má, aö skipulagn- ing flokksstarfseminnar hér í bæ sé nti komin í gott horf. Starfsemi félaganna heíir, eins og áður er ssigt, aðallega veriö. undir- búningur kosninga. En hin síðustu ár hefir hi5n orðið fjölbreyttari. Má þar fyrst nefna vinnustofu þá, sem Sjálfstæðiskvennafél. Vörn rekur á vetrum, þar sem atvinnulitlir ung- lingar geta meö litlum tilkostnaöi fengið að læra yms hagnýt störf, og mun af þvi orðið meira gagn en al- menningur gerir sér grein fyrir. Síðastliðið sumar tóku félögin sam- eiginlega land á leigu, að Vogum í Varðgjár-landi, og hftfðu sem skemmtistaö. Voru haldnar þar 3 útisamkomur,- og mæltist þessi starf- Kvenkápur og frakkar alltaf fyrirlíggjandi. B. Laxdal. Sími 396. Nýjar sítrdnur koma með Lagarfossi. Nýi Söluturninn. Framtíðarkonur! Munið bazarinn í byrjunmaí n.ki D.F.D.S. s. s. ,Bergenhus' hleður í Kaup- mannahöfn í dag Afgreiðslan. nefnastjórnmála- og mælskunámskeið »Varðarc í jan. s, 1. þar sem um 20 ungir menn nutu fræðslu um þjóðmál og tilsagnar í aö koma hugsunum sínum og skoöunum 1 mælt mál, hjá erindreka Sjálístæðis- flokksins, Jóhanni Hafstein. Ár- angurinn af þeirri starfsemi er mjög gleðilegur, og kemur hann m. a. fram í óvenjulegum áhuga þeirra, er námskeiðið sóttu, fyrir- vexti félag- anna og aukinni flokksstarfsemi í bænum. Kesmaraskólinn flytur. Ráðgert er, að Kennaraskólinn flytji í haust í nyju Háskólabygging- una, og fái þar til afnota 3 kennslu- stofur og kennarastofu. Einnig er búist við, að eigi líði á löngu, þar til kennaradeild verður stofnuð við Háskólann. Niiverandi húsnæði Kenn- araskólans mun veröa tekið til af- nota fyrir hjúkrunarfélagið Líkn og til íbúðar fyrir hjúkrunarkonur á Landsspítalanum. Garðyrkjumenning íslendinga rennur upp sem tífiíl í túni — ef mörg sveitaheimilin kaupa mánaöarrítið förð. Par verða menn minntir með mánaðar fyrirvara á allt er lytur að garðrækt og matreiðslu garðávaxta. Umsjón með garðyrkjugreinum rifsins hafa Ragnar Ásgeirs- son, Unnsteinn Ólafsson og Matthtas Ásgeirsson. Peir skrifa allir í næsta hefti, Reynið árstjórðungsáskrift LANDS0UÐ er öl Akureyrinqa. i' Ml

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.