Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 8

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 8
ÍSLENDINGUR STARFSKRA Rakarastofa Sigtryggs Júlíussonar viö Ráöhústorg. Stærsta rakarastofa bæjarins Sími 133. Saumastofa Stefáns Jónssonar. Karlmannafatnaður og frakkar. Hafnarstræti 77. Sími 163. SAUMASTO FA Valtýs Aðalsteinssonar StraDdgötu 11. Sími 367. rar vlð Skipasötu. - Sími 197. Rakarastoían í París býður hagkvæm viöskipti, Gísli Eylert. Husgagnavinnustofa Kristjáns Aðalsteinssonar Hafnarstræti 96 Sími 430, Box 111. Steíán Stefánsson Húsgagnavinnustoía járnsmiður. Glerárgötu 2 Akureyri. Sí mi 114. Hfalta Sigurðssonar Hafnarstræti 85. — Sími 129 ,, , ^, Bólsturgerðin EyþórTomasson k^m^ trésmíðavinnustofa. Karl Einarsson Simi 313. Sími 313 Hafnarstræti 103B. Sími heima 357. Húsgagnavinn^.ofa fytfft ^^M Olaís Agústssonar íaogiuur ^m. Strandgötu 33. Sími 120, Sími 258 og (heima) 277. Skrautritun /akob Árnason Skipagötu 5. Ljósmyndastofa E. Sigurgeirssonar Hafnarstræti 106 Akureyri. Sími 151. Innrömm u n Elinór Jóhannsson Brekkugötu 1. Trésmíuavinnustoían í Hríseyjargötu 6 selur allskonar trésmíöavinnu, einnig líkkistur og líkkistuskraut. Sími 236. Jónas A. Jónasson. JÓN & VIGFUS AKUREYRI Sími 103 Box 43 Polyfotostofa, Filtnsala. Framköllun, Björn Halldörsson héraðsdómsmálaflutningsmaður Hafnarstræti 86 A. Akureyri. Sími 312 Sími 312 Kímni. EFNAÐUR borgari var á ferðalagi uppi í sveit og ók í einkabifeiö. Á undan honum gekk maður, og trítlaði hundur við hliö hans. Er borgarbúinn ók fram hjá, vildi hon- um það óhapp til aö aka yfir hund- inn. Hann stöðvaði þá bifreiðina, tók 50 króna seðil, rétti manninum og bað hann afsökunar á óhappinu. Ók síðan áfram. Maðurinn horfði á eftir bifreiðinni þar til hún hvarf, og varð þá loks að orði: »Hver skyldi annars hafa átt hundinn ?c MADUR nokkur kom heim til konu sinnar aö næturlagi al- blóðugur og illa útleikinn. Konu hans varð allhverft við og segir: »Var það nú bölv .... óþokkinn hann Jón, sem fór svona með þig?« Bóndinn lyfti upp hendinni aðvar- andi og sagði: »Sussu, sussu, kona! Talaðu vel um hina látnu. Jón var fluttur beint í KkhúsiÖ*. PAT^AiRASTOFÁ i?iTTsinn&*mMarkTwainvar I\i\lVÍ^lVíV U 1 \J L n. £ rjtst.óri yiö blaö eitt í Ameríku, JONS EÐ VAK.t)o skrifaði einn lesandi blaðsins honum, Hafnarstr. 93 býður yður bezt við- að hann hefði fundið könguló innan skjpt}t Sírai 408. í blaði sínu og sparðist fyrir um, Spara, spara! er heróp nútímans. En því þá ekki að spara þar, setn þetta er hægt, án nokkurs ómaks eða óþæginda? Öllum er kunnugt um, að með því að verzla sem mest í Ryels vefnað- arvöruverz/un, spara menn bæði pen- inga og tima. Verzlunm er stór og fer og stöðugt vaxandi. — Athugið æfin/ega verð og vörugæði h/'á Rye/ og takið eftir, að stöðugt fær Ryel nýja og smekk- lega vöru við hvers manns hæfi. Þess vegna, góð- ir Akureyringar: Leiðin iiggur beint að Ryelsbúð, Hainarstræti 101. B A L D VI N RYEL. !¦ Þurrkaðir ávextir fást ekki innfluttir. Pá er að nota þá innlendu, sem fyrir hendi eru. — Seljum BLÁBERJAKREMJU (pulp) í lausri vigt á kr. 1,80 pr. kílógrammið. Biáberjakremjan er ágæt ígraut, súpu, saft, suítu og ábæti. — Kaupendur þurfa að koma með ílát AV. Síðast liðið sumar var hið sólríkasta, er menn muna, á því sumri hafa þessi ber þroskast. Kjötbúð K.E.A Rubrex Marine 011 Motor Oil H Pekktustu smurningsolíur. Útgerðarmenn, bitreiðastjórar og vélstjórar! Vacuum er soralaus og ver vélina siiti. Verzlun Eyjafjörður Kr. Árnason. hvort það gæti verið fyrirboði nokk- urs, Mark Twain svaraði honum f blaðinu, þar sem hann huggaði íyrirspyrjandann með því, aö köngu- lóin mundi með þessu ferðalagi sínu aðeins hafa verið að forvitnast um hvaða kaupmenn ekki augiystu í blaðinu, svo að hún gæti ofið vef sinn fyrir búöardyr þeirra, án áhættu um að hann yrði slitinn!

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.