Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 9

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 9
ISLENDINGUR Fiskbúðin hefir ávalt á boðstólum fisk með torgverði: Þorsk og sleinbít D,25 kg. ísu 0,30 - Sendum heim. — Pantið daginn áður, svo víst sé, aö þér fáið íisk- inn nógu snemma. — Simi 253. Simi 253. Pirola snyrtivörur eru eftirsóttar af öll- um er reynt bafa. — Anna & Freyja. ISLENDINfiUR fyrir 25 árum. ; í fyrsta tölublaSi íslendings, er út kom 9, aprí[ 1915, var svohljóð- andi frétt: Þilskip ferst »Ólit, eign Otto Tuliniusar, con- suls rakst á sker rctt fyrir austan Horn á mánudaginn 29. f. m. Hafðí skipiö veriö að synda fyrir hafís- hröngl, sem þar var. Skipverjar komust allir á land á skipsbátnum og ísjökum, en engu gátu þeir bjargað nema mestöllum sjófatnaði. Skipið komst af skerinu og var þvf stefnt á land, en sökk áður. Sjást nú aðeins siglutopparnir upp úr sjónum. Skipverjar eru nú komnir til ísafjarðar. Er í ráði að senda, »Súluna« vest- ur nú um helgina. Á hún að taka skipshöfn »Ólac og fara meö hana auk nokkurra manna, sem með henni fara héðan til fiskja. í sama blaöi er svohljóðandi aug- lýsing: Verðlag. Verðlagsnefndin hefur ákveðið há- mark útsöluverða: Alexandra flór- mjöl 42 au. kílógr., valsaðir hafrar 58 au. kílógr. Veggfóður nýkómið í miklu úrvali. Ódýrt. — B. J. Ólafs. málari. mSOLO i i bátavélar hafa rutt sér til rúms sem langhentugustuog þægilegustu vélar í björg- unarbáta og snurpubáta. 12 h. kosta ca. sv. kr, 1,600 16 h. —------------ 2,000 » » ADDO • > reiknivélin hefir beinan frádrátt. — Vélin er létt, þægileg í notkun og sér- staklega endingargóð. — Bæði hand- og rafknúin. »Siæipner" dieselvélar (fjórgengis) eru aðeins til ^/7 b-i en þær sem hé.r eru þykja fram- úrskarandi gangvissar og sparneytnar. fessar vélar þurfa ekki loftskoladælu. Settar kaldar í gang, fyr- irvaralaust. — Verð ca. norskar kr. 1.800. it FACIT >¦ margföldunarvélar eru að flestra álitieinhverjar vönd- uðustu vélar, sem völ er á að fá. Pæv eru lika hand- og rafknúnar. Skrifstofu- vélar þessar spara bæði tíma og fé, auk þess sem þær veita mikið öryggi í öllum útreikningi. -LERVIK' glóðarhnusvélar (tvígengis) eru mjög vandaðar að efni og smíði. Þær vélar 'sem hér hafa verið í notkun undanfarin ár reynast pryðilega vel í alla staði. 3 —4h,kostaca.n. kr. 900 5—7h. — — - — 1400 Vátryggingarstarf semi vor annast fyrir yöur hvers- konar líftryggingar, eða breytingar á eldri trygg- ingum, Utvegar lán út á tryggingarnar, yður að kostnaðarlausu. Axel Kristjánsson h. f. ¦»*»,'». HW^VA^l Fermingargjafir er vissast að tryggja sér sem fyrst, ef þaer eiga að vera keyptar hjá GTJÐJÓNI quu. SMIÐ. Kaupum bíla S e 1 j u m b í 1 a 18 manna, 7 manna, 5 manna og vörubíla. Kristján Kristjánsson B. s. A. Starfið er margt,- 'en vellíðan*. afköst og vinnuþol er háó því að fatnadurinn se hagkvœmur og traustur voc V0MWOíffATrA(DíHníD GSELAWEDiw,r R«ykjav.lc Elita, itoBrsta og tuHkomnatto v«rksm<ð]a ilnnar griinor ó Ulond) l' á Drengjafataefni I í miklu úrvali. i I Anna & Freyja. Hvlt kjóivesti fást hjá B. Laxdal. Nú fer að verða hver síðastur að kaupa NOKIA. M. H. Lyugdal & Cs. ] Eins og að undaiifðriiu fyrirliggjandi: HNAKKAR og AKTÝOÍ og annað er að sööla- smíði lýtur. — Hdlldór Halldórsson söðlasmiður. „Mál og menning". í»eir félagsmenn, sem ekki hafa enn tekið allar bækur si'ðasta árs, geri það sem fyrst, því Andvökut eru þegar á þrotum. Munið! Gjalddaginn var 1 marz. Omboðsmaðurinn á Akureyti Þórður Valdimarsson Eiðsvallagötu 20 (uppi). Stór stofa og lítið herbergi til leigu frá 1. eða 14. maí í Fróðasundi 3,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.