Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 09.04.1940, Síða 9

Íslendingur - 09.04.1940, Síða 9
ÍSLENDINGUR 7 ISLENDINOUR fyrir 25 árum. í fyrsta tölublaSi íslendings, er út kom 9. apríf 1915, var svohljóð- andi frétt: Pilskip ferst »ÓlÍc, eign Otto Tuliniusar, con- suls rakst á sker rélt fyrir austan Horn á mánudaginn 29. f. m. Hafði skipið veriö að synda fyrir hafís- hröngl, setn þar var. Skipverjar komust allir á land á skipsbátnum og ísjökum, en engu gátu þeir bjargað nema mestöllum sjófatnaði. Skipið komst af skerinu og var því stefnt á lar.d, en sökk áöur. Sjást nú aðeins siglutopparnir upp úr sjónum. Skipverjar eru nú komnir til ísafjarðar. Er í ráði að senda, »Súluna« vest- ur nú um helgina. Á hún að taka skipshöfn »Óla* og fara meö hana auk nokkurra manna, sem meö henni fara héðan til iiskja. í sama blaöi er svohljóðandi aug- lýsing: Verölag. Verðlagsnefndin hefur ákveðið há- mark útsöluverðs: Alexandra flór- mjöl 42 au. kílógr., valsaðir hafrar 58 au. kílógr. Fiskbiin hefir ávalt á boðstólum fisk með torgverði: Þorskog stelnöít 0,25 kg. ísu 0,30 - Sendum heim. — Pantið daginn áður, svo víst sé, að þér fáið fisk- inn nógu snemma. — Sími 253. Sími 253. Pirola snyrtivörur eru eftirsóttar af öll- um er reynt hafa. — Anna & Freyja. i »SOLO t í bátavélar hafa rutt sér til rúrns sem langhentugustu og þægilegustu vélar í björg- unarbáta og snurpubáta. 12 h. kosta ca. sv. kr, 1,600 16 h. —------------2,000 »Sleipner“ dieselvélar (fjórgengis) eru aðeit's til b/7 b., en þær sem hér eru þykja fram- úrskarandi gangvissar og sparneytnar. Þessar vélar þurfa ekki loftskoladælu. Settar kaldar í gang, fyr- irvaralaust. — Verð ca. norskar kr, 1.800. >IÆRVTK‘ glóðarhausvélar (tvígengis) eru mjög vandaðar að efni og smíði. Þær vélar sem hér hafa verið í notkun undanfarin ár reynast prýðilega vel í alla staði. 3 —4 h, kostaca.n. kr. 900 5-7 h. — — - — 1400 i.i » J ADDO < < reiknivélin hefir beinan frádrátt. — Vélin er létt, þægileg í notkun og sér- staklega endingatgóð. — Bæði hand- og raíknúin. FAOIT << margföldunarvélar eru að flestra áliti einhverjar vönd- uðustu vélar, sem völ er á að fá. f*ær eru líka hand- og rafknúnar. Skrifstofu- vélar þessar spara bæði tíma og fé, auk þess sem þær veita mikið öryggi í öllum útreikningi. Vátryggingarstarfsemi vor annast fyrir yður hvers- konar líftryggingar, eða breytingar á eldri trygg- ingum, Utvegar lán út á tryggingarnar, yður að kostnaðarlausu. Axel Kristjánsson h. f. I Ferm i ngargjafir er vissast að tryggja sér sem fyrst, ef þær eiga að vera keyptar hjá GPÐJÓNI GI7LLSMIÐ ■ 1 Hl„ T7 A j d D I ^ Kaupuni bíla Veípour Se 1 j u m bí 1 a u u 18 manna, 7 manna, nýkómið í miklu úrvali. 5 manna og vörubíla. Cdýrt. — B. J. Ólafs. Kristján Kristjánsson málari. B. S. A. Starfið er margt,- VDE VOMNHIIfA'nAOItlDffi ÓSILANDS % jUyltjovílt Elzta. ittBrtto 09 tullkomnotto u.rlctmldja ilnnar gr.lnar 0 Islondl ’en vellíðanl. afköst og vinnuþol er háð því að fatnaðurinn se hagkvœmur og traustur ■ ÆfiAAiak ( i Drengjafataefni < í miklu úrvali. Anna & Freyja. Hvít kjólvesti fást hjá B. Laxdal. Nú fer að verða hver síðastur að kaupa NOKIA. M. H. Lyngdal & Co. Eins og að undanfðriiu fyrirliggjandi: HNAKKAfi og AKTÝGÍ og annað er að söðla- smíði lýtur. — Halldór Halldórsson söðlasmiður. „Mál og menning“. Peir félagsmenn, sem ekki hafa enn tekið allar bækur sfðasta árs, geri þaö sem fyrst, því Atldvökut eru þegar á þrotum, Munið! Gjalddaginn var 1 marz, Umboðsmaðurinn á Akureyti Pórður Valdimarsson Eiðsvallagötu 20 (uppi). Stdr stofa og lítið herbergi til leigu frá 1. eða 14. maí í Fróðasundi 3,

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.