Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 1
DINGUR XXVI. árgangur. Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 1.18. Akureyrí, 3. maí 1940 19. tölubl. Lausn(?) verzl unarmálanna. Eins og kunnugt er, báru nokkr- ir þingmenn Sjálfstæðisflokksins fiam frumvatp á síðasta Alþingi um breytingar á lögum um gjald eyrisvetzlun o. fl. Var í frumvarp inu gert ráð fyrir, að Innflutnings- og gjaldeyrisnefnd væri skipuð 3 mönnum f staö 5 áður. Væri einn skpaður af ríkisstjórninni. annar af Veizlunarráði íslands og þriðji af S- í- S. Fiamsóknarmenn tóku ftumvatpinu með fjandskap eins og þeirra var von og vísa, og náði það aldrei fram að ganga í sinni upphaflegu mynd. Fjárhagsnefnd efri dei'dar bar fram ýmsar breytingar á Jrumvaip- inu, sem simþykktar vout, og veiður því málum þessum sk;pað fiamvegis á þessa leið: »Oj iliieyris og innflutnin[>snefnd skal sk;puð 5 mönnum, sem u'kis- stjórnin sk pir, skal einn þeitra skipaður sanikvæmt tilnemingu ba'ikastj Ltnd bnka íilands, einn samkvæmt tilnefningu bankastj. Ut vegsbanka íslands h. f. og 3 af tíkis- sljórninni án tilnefningar, og sé einn þeirra formaður og fram kvæmdastjósi nefndarinnar. Ff nefndarmaður forfallast, skipar tík isstiórnin vatan.ann um stundar- sakir eftir sörnu reglum og aðal- menn eru skipaóir. Ennfremur skal ríkisstjórnin skipa þriggja manna, nefnd. er nefnist vörumiðlunamefnd, einn eftir til- nefningu Sambands ísl. samvinnu- félaga, annan eftir tilnefningu Vetzlunarráðs íslands og þann þriðja Án tilnefningar, og *é hann formaður nefndarinnar, Nefnd þessi skal ákveða, hvemig skipta skuli milli innflytjenda innflutningi þeim, sem gjaldeyris- og innflulnings- nefnd heimilar af búsáhöldum, skó- fatnaði, vefnaðarvö'um og bygging- arefni, að undanskildu þvf efni, sem ætlað er til þeirra opinberra framkvæmda og atvinnutækja, sem sérstök innflutningsleyfi eru gefin fyrir. Ríkisstjórnin setur nefndinni reglur um það, á hvern hátt húa skuli haga störfum sínum, og á- kveður nánar verksvið hennar. Til þess að standast koslnað við slörf néfndarinnar skulu allir þeir, sem innflutningsleyfi fá, gteiða 2%o — tvo af þúsundi - af upphæð þeirri, sem leyfið hljóðar um, en þó eigi minna en 50 aura fyrir hvert ein.takt leyíi* Pannig er nú f bili gengið ftá deilunnium ve-.zlunat- og gjaldeytis- málin, og niá ónætt fullyrða, að ekki sé nema um bráðabirgðalausn að ræða. Með þessari breytingu á lögunum um gjaldeyrisverzlun o. fl. er það viðutkennt, að gagnrýni sú, er Ojaldeyris- og innflutnings- nefnd hefir sætt. hefir haft við rök að styðjast En fyrst svo er, því er þá ekki hin nýja vörumiðlunar- nefnd látin hafa meira en 4 vöru- flokka til úthlutunar? í frumvarpi Sjálfstæðismahna var geit ráð fyrir að fækka nefndar- n.önnum í gjildeyris og innflutn- ingsnefnd. og hefði það sparað ríkissjóði nokkur útgjöld. í stað þess er nú skipuð ný nefnd, og kostnaður við þes^i mál aukinn, í stað þess að minnka hann. Virðist óþatft að hafa sé staka nefnd til vörumiðlunar, og liggja nær að hafa gjaldeyris- og innflutnings- nefnd þannig sk'paða, að henni mætti treysta til sanngjarnrar miðl- unar á þeim vörum, sem innllutn- ingsleyfi eru gefin fyrir. Jafnframt þessari »úrlausn< í verzlunarmálunum var samþykkt að skipa 3ja manna milliþinganefnd til að endurskoða ve zlunar- og gjald- eyrismálin. Hefir nefnd þessi þegar verið skipuð. Frumvarp það, sem Sjálfstæðis- menn báru fram á síðasta þingi til úilausnar á aðal deilumáli þeirra flokka, er standa að þjóðstjórninni, var einkar heppilegt til að leysa deiluna, ef samþykkt htífði verið. En ekki er annað sjáanlegt af undir- tektum Framsóknarmanna, en að deilumálin eigi að haldast og varpa skugga á samstaif flokkanna. Úr- lausnin, sem fengist hefir, er lítil sem engin, og getur ekki bund ð enda á ágreininginn. Verkamaðurinn og hitunarmálið f*að er háttur bæjarfulltrúa Sósia- listaflokksins aö bera fram mikið af tillögum í bæjarstjórn og þykjast vaka þar betur en allir aðrir yfir hag og velferð bæjarbúa, Þegar tillögum þeirra er ekki sinnt eða þær felldar, skyrir málgagn þeirra jafnan frá endalokum með viöeigandi út- leggingu á óhæflegu »tómlæti«, >þvergirðingshætti« eöa »afturhaldic bæjarstjórnarmeirihlutans Má glöggt sjá dæmi þess í Verkamanninum 20, f. m. þár sem svo er komist að orð.i, að bæjarstórn vilji ekki »rann- saka möguleika íyrir stækkun Laxár- rafstöðvarinnarc og byggir blaðið þessa ályktun á því, að tillaga um þetta efni, sem Stgr. Aðalsteinsson flutti á næstsíða?ta bæjarstjórnarfundi, var felld. Hér fer blaðið með b*ein ósann- indi. Möguleikar fyrir stækkun stöðvarinnar í þeim tilgangi að hita upp bæinn með rafmagni, hafa verið athugaðir. Rafmagnseítirlit rikisins hefir gert áætun um kostnað við að stækka stöðina upp í 6000 hö. Kostnaðurinn, að meðtöldum innan- hússkostnaði notenda, er áætlaður rúml. 1,4 milj krónur. Áætlun þessi er miðuð við verðlag fyrir stríð, en eftir að gengi ísl krón- unnar var lækkaö um 22%". Með núverandi verölagi yrði kostnaður þes,i a. m. k 50-100%" hærri. Kommúnistar eru, eins og svo NÝJA BIÓI Föstudagskv. kl. 9: Konan með onð. Síðae'a sinn! Niöursett verð! Laugardagskv. kl. 9: Sara lærir mannasiði Sunnudagskv. kl Q: Josetta&Co. Sunnudaginn kl. 5: Miss Ámeríka oft hefir sézt af skrilum þeirra og ræðum, einsýnir á hvert mál. Þeir horfa aðeins á aðra hlið þess. í rafmagnsmálinu hafa þeir aðeins horft á þá hlið þess, er snýr aö not- endum en aldrei á þá, er snyY að fyrirtækinu, er rekur aflstöðina. S. 1, haust töldu þeir rafmagnstaxt- \ ana of háa fyrir notendar. Pó var það sýnt, að ekkert mátti útaf bera, ef fyrirtækið átti að bera sig. Nu vilja þeir lát» stækka stöðina með stríðsverði, sem þýða mundi, að enn yrði að hækka taxtana, ef stöðin ætti aö bera sig En þó að slíkt kynni að geta gengið, meðaii kol eru annaðhvort ófáanleg eða í geypi verði, er ekki líklegt, að neinir mundu Hta við rafhitun, þegar kolin kom- ast aftur í sitt eðlilega verð. Tveir þriðju hlutar orkunnar eða meira yrðu ónotaöir. Hvernig hugsa kommúnistar sér þá að standa straum af hinni dyru viðbót? Fyrir sköatmu síðan vaknaði hér f bænum all almennur áhugi fyrir aö rannsakaöir væru möguleikar fyrir hitaveitu. Bejarstjórn hefir kosiö sérstaka hitaveitunefnd, er á að annast undirbúning mál-;ins og rannsóknir, og líkindi eru fyrir, að jarðboranir eftir heitu vatni hefjist innan skamms í nrtnd við bæinn. Aður en nokkur samanburður liggur fyrir ura kostnað við upphitun bæj- aiins með laugarvatni annarsvegar og raforku frá Laxárstöðinni. hinsvegar, væri heimskulegt að íiana út í stækkun stöðvarinnar á þessu ári, er kosta mundi yfir 2 miljónir króna. Um leið og það væri gert, er hitaveitumálinu stungið svefnþorn og því slegið föstu, að Akufeyri skuli hita upp með rafmagni eða kolum um ianga framtíð. Þessa leið vill rheirihluti bæjar- stjórnar ekki fara. Hverskonar tlan í hitunanailum bæjarins getur ekki aðeins bundið bæjarsjóði óbæran bagga, heldur og allri alþ)'*ðu bæjar- ins. En meðan upphitun bæjarins með hitaveitu eða rafmagni erathug- uð og borin saman, mun bæj irstjórn gera sitt til aö bæjarbúar geti fengið sem ódýrast eldsneyti. Mun hún greiða fy-ir því, að sem flestir taki upp mó í vor, og hefir bæjarstjóra verið heimilað að kaup:< móeltivél til móvinnslu. t";! mun hún eianig taka upp almenna miðlun á rafmagni til hitunar, ef koma kynni í ljós, að eftirspurn væri meiri en unnt væri að fullnægja. En enn munu ekki vera til hitunartæki í bænum fyrir meira en þriðjung þeirrar orku, sem selja má til hitunar. Framleiðila þeirra hitunartækja gengur ekki örar en það, að útlit er fyrir að unnt verði -áð fullnægja eftirspurn hitunarraf magns allan næsta vetur, Og ekki

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.