Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 03.05.1940, Side 1

Íslendingur - 03.05.1940, Side 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur.l Akureyrí, 3. maí 1940 19. tölubl. Lausn(?) verzl- unarmálanna. Eins ok kunnugt er, báru nokkr- ir þingmenn Sjálfstæðisflokksins fram frumvaip á síðasta Alþingi um breytingar á lögum um gjald eyrisverzlun o. fl. Var f frumvarp inu gert ráð fyrir, að Innflutnings og gjaldeyrisnefnd væri skipuð 3 mönnum í stað 5 áður. Væri einn sk'paður af ríkisstjórninni. annar af Veizlunarráði íslands og þriðji af S. í. S. Fiamsóknarmenn tóku frumvarpinu með fjandskap eins og þeirra var von og vísa, og náði það aldrei fram að ganga f sinni upphaflegu mynd. Fjárhagsnefnd efri dei'dar bar fram ýmsar breylingar á jrumvaip inu, sem simþykktar vom, og veiður því málum þessum sk:pað fi amvegis á þessa leið : >Ojildeyris og innflutningsnefnd skal sk:puð 5 mönnum, sem ifkis- stjórnin skpir, skal einn þeirra skipaður samkvæmt tilnefningu bankastj Lind bnka írlands, einn samkvæmt tilnefningu bankastj. Ut vegsbanka íslands h. f. og 3 af ifkis- sljórninni án tilnefningar, og sé einn þeirra formaður og fram kvæmdastjóii nefndarinnar. Ff nefndarmaður forfallast, skipar tík isstjórnin vatan.ann um stundar- sakir eftir sömu reglum og aðal- menn eru skipaóir. Ennfremur skal ríkis jtjórnin skipa þriggja manna nefnd. er nefnist vörumiðlunarnefnd, einn eftir til- nefningu Sambands fsl. samvinnu- félaga, annan eftir tilnefningu Vetzlunarráðs íslands og þann þriðja án tilnefningar, og sé hann formaður nefndarinnar. Nefnd þessi skal ákveða, hvemig skipta skuli milli innflytjenda innflutningi þeim, sem gjaldeyris- og innflulnings- nefnd heimilar af búsáhöldum, skó- fatnaði, vefnaðarvö'um og bygging- arefni, að undanskildu því efni, sem ætlað er til þeirra opinberra framkvæmda og atvinnutækja, sem sérstök innflutningsleyfi eru gefin fyrir. Ríkisstjórnin setur nefndinni reglur um það, á hvern hátt hún skuli haga störfum sínum, og á- kveður nánar verksvið hennar. Til þess að standast koslnað við störf néfndarinnar skulu allir þeir, sem innflutningsleyfi fá, gteiða 2%o — tvo af þúsundi — af upphæð þeirri, sem leyfið hljóðar um, en þó eigi minna en 50 aura fyrir hvert ein.takt leyíi* Þannig er nú í bili gengið frá deilunni um veizlunat- og gjaldeyiis- málin, og má óhætt fullyrða, að ekki sé nema um bráðabirgðalausn að ræða. Með þessari breytingu á lögunum um gjaldeyrisverzluu o. fl. er það viðuikennf, að gagnrýni sú, er Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd hefir sætt, hefir haft við rök að styðjast- En fyrst svo er, því er þá ekki hin nýja vörumiðlunar- nefnd látin hafa meira en 4 vöiu- flokka til úthlutunar? í frumvarpi Sjálfstæðismanna var geit ráð fyrir að fækka nefndar- n.önnum í gjtldeyris og ir.nflutn- ingsnefnd. og hefði það sparað ríkissjóði nokkur útgiöld. í stað þess er nú skipuð ný nefnd, og kostnaður við þes.-i rnál aukinn, í stað þess að minnka hann. Virðist óþaift að hafa sé staka nefnd til vörumiðlunar, og liggja nær að hafa gjaldeyris- og innflutnings- nefnd þannig sk'paða, að henni mæiti treysta til sanngjarnrar miðl- unar á þeim vörum, sem innílutn- ingsleyfi eru gefin fyrir. Jafnframt þessari »úrlausn* í verzlunarmálunum var samþykkt að skipa 3ja manna milliþinganefnd til að endurskoða ve zlunar- og gjald- eyrismálin- Hefir nefnd þessi þegar verið skipuð. Frumvarp það, sem Sjálfstæðis- menn báru fram á síðasta þingi til úilausnar á aðal deilumáli þeirra flokka, er standa að þjóðstjórninni, var einkar heppilegt til að leysa deiluna, ef samþykkt hefði verið. En ekki er annað sjáanlegt af undir- tektum Framsóknarmanna, en að deilumálin eigi að haldast og vaipa skugga á samstaif flokkanna- Úr- lausnin, sem fengist hefir, er iftil sem engin, og getur ekki bund ð enda á ágreininginn, NÝJA BIÓHHBH Föstudagskv. kl. 9: Konan með orið. Síða?fa sinn! Niðursett verð! Laugardagskv. kl. 9: Sara lærir mannasiði Sunnudagskv. kl 9: Josetta&Co. Verkamaðurinn og hitunarmálið Það er háttur bæjarfnlltrúa Sósia- listaflokksins að bera fram mikið af tillögum í bæjarstjórn og þykjast vaka þar betur en allir aðrir yfir hag og velferð bæjarbúa, Fegar tillögum þeirra er ekki sinnt eða þær felldar, skýrir málgagn þeirra jafnan frá endalokum með viðeigandi út- leggingu á óhæflegu »tómlæti«, »þvergirðingshætti« eða »afturhaldic bæjarstjórnarmeirihlutans Má glöggt sjá dæmi þess í Verkamanninum 20, f. m. þar sem svo er komist að orð.i, að bæjarstórn vilji ekki »rann- saka möguleika íyrir stækkun Laxár- rafstöðvarinnar* og byggir blað.ð þessa ályktun á því, að tillaga um þetia efni, sem Stgr. Aðalsteinsson ílutti á næstsíöasta bæjarstjórnarfundi, var felld. Hér fer blaðið með 6ein ósann- indi. Möguleikar fyrir stækkun stöðvarinnar í þeim tilgangi að hita upp bæinn með rafmagni, hafa verið athugaðir. Rafmagnseftirlit ríkisins heíir gert áætun um kostnað við að stækka stöðina upp í 6000 hö. Kostnaðurinn, að meðtöldum innan- hússkostnaöi notenda, er áætlaður rúml. 1,4 milj krónur. Áætlun þessi er miðuð við verðlag fyrir stríð, en eftir að gengi ísl krón unnar var lækkað um '2.2%. Með núverandi verðlagi yrði kostnaður þes->i a. m. k 50 — 100%^ hærri. Kommúnistar eru, eins og svo oft hefir sézt af skriium þeirra og ræðum, einsýnir á hvert mál. Feir horfa aðeins á aðra hlið þess. í rafmagnsmálinu hafa þeir aðeins horft á þá ltlið þess, er snjfr aö not- endum en aldrei á þá, er snýr að fyrirtækinu, er rekur aflstöðina. S. 1, haust töldu þeir rafmagnstaxt- ana of háa fyrir notendur. Fó var það sýnt, að ekkert mátti útaf bera, ef fyrirtækið átti að bera sig. Nú vilja þeir láta stækka stöðina með stríðsverði, sem þýða mundi, að enn yrði að hækka taxtana, ef stöðin ætti aö bera sig En þó að slíkt kynni að geta gengið, meðan kol eru annaðhvort ófáanleg eða í geypi verði, er ekki líklegt, að neinir mundu líta við rafhitun, þegar kolin kom- ast aftur í sitt eðlilega verð. Tveir þriðju hlutar orkunnar eða meira yrðu ónotaðir. Hvernig hugsa kommúnistar sér þá að standa straum af hinni dýru viðbót? Fyrir skömrnu síðan vaknaði hér í bænum all almennur áhugi fyrir að rannsakaðir væru möguleikar fyrir hitaveitu. Bæjarstjórn hefir kosið sérstaka hitaveitnnefnd, er á að annast undirbúning málsins og rannsóknir, og líkindi eru fyrir, að jarðboranir eftir heitu vatni hefjist innan skamms í nánd við bæinn, Aður en nokkur samanburður liggur fyrir um kostnað við upphitun bæj- arins með laugarvatni annarsvegar og Sunnudaginn kl. 5: Miss A m e r í k a raforku frá Laxirstöðinni hinsvegar, vaéri heimskulegt að fiana út f stækkun stöðvarinnar á þessu ári, er kosta mundi yfir 2 mtljónir króna. Um leið óg það væri gert, er hitaveitumálinu stungið svefnþorn og því slegið föstn, að Akureyri skuli hita upp með rafmagni eða kolum um ianga framtíð. Fessa leið vill meirihluti bæjar- stjórnar ekki fara. Hverskonar ílan í hitunariaálum bæjarins gétur ekki aðeins bundið bæjarsjóöi óbæran bagga, heldur og allri alþýðu bæjar- ins. En meðan upphitun bæjarins með hitaveitu eða raímagni érathug- uð og borin saman, mun bæj irstjórn gera sitt til aö bæjarbúar geti fengið sem ódýrast eldsneyti. Mun liún greiða fy-'ir því, að sem flestir taki upp mó í vor, og hefir bæjarstjóra verið heimilað að kaupa móeltivél til móvinnslu. t*á mun hún eiunig taka upp almenna miðlun á rafmagni til hitunar, ef koma kynni f ljós, að eftirsputn væri meiri en unnt væri að fulfnægja. En enn munu ekki vera til hitunartæki í bænum fyrir meira en þriðjung þeirrar orku, sem setja má til hitunar. Framleiðsla þeirra hitunartækja gengur ekki örar en það, að útlit er fyrir að unnt veröi að fullnægja eftirspurn hitunarraf magns allan næsta vetur, Og ekki

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.