Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR SKEMMTÍFUND heldur F. U. S. Vörður að Hótel Gullfoss kl. 9 annað kvöld. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ræða (Sig. E. Hlíðar alþingism.) 2. Dans. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 íást í Verzl. Esju og Skó- verzl. M. H. Lyngdal & Go. Allir Sjálfstæðismenn og konur velkomin meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN f. s. í. í. R. A KNATTSPYRNUMOT fyrir Norölendingafjórðung í I. ílokki (meistaraflokki) hefst a Akureyri laugardaginn 25. maí n. k. Keppt vferður um >Bert Jack«-bikarinn. Handhafi íþróttafélagið Þór. Öllum félögum í Norðlendingaíjórðungi, sem eru í S. í. S. er heimil þátttaka. Urosóknarfrestur er til 22 maí n- k. og skulu umsóknir sendar til I R. A. ásamt nöfnum og aldri keppenda. Akureyri, 30 apríl 1940, f. h. Knattspyrnufélags Akureyrar Kristján Eiríksson formaður, Vinnið á móti dýrtíðinni og borðið daglega Skyr Pó allar neyzluvörur hafi hækkaðer skyrverðið óbreytt Fimleikasýning. Fiokkur fim- leikamanna frá Laugaskóla kemur hingaö til bæjarins um helgina. Ætla þeir að hafa iimleikasýningu hér í Samkomuhúsinu annaö kvöld. Laugamenn hafa átt marga góöa fimleikamenn og verður eflaust gaman að sjá þá. Kennari þeirra er í'orgeir Sveinbjarnarson. Skólasýning. Á sunnudaginn 5, maí verður syning í barnaskol anum á handiðju, teikningu, skrift og annari ' bekkjavinnu barnanna, milli kl. 1-7 e. h. Barnaskólanum verður slitið 11. maí kl 2 e. h Sfötugur varð 1 þ. m Pétur Ólafsson konsúll. Gleymiö ekki að endurnýja Eftir 4. maí eigið þér á hœttu að miðar yðar verði seldir öðrum. — Kaupið nýja miða í dag á mor£un getur númer- ið með stórum vinning verið selt öðrum 450 vinninga 83,200,oo krónur Er búið að draga í 1 og 2. Jlokki þ. á. - 4550 vinninga 966.800,oo krónur Er eftir að draga í . : 3. til 10 flokki þ. 4, Happdrættið á Akurejri Gamla, notaða sjálfbleknnga kaupi ég fyrst um sinn. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Hvað vitum við um Tékka? Tékkneskur stúdent, Karel Vor- ovka aö nafni, kemur hingað til Akureyrar einhvern næstu daga og mun flytja fyrirlestra um land sitt og þjóð. Karel Vorovka talar góöa íslenzku, enda hefir hann dvalið hér á landi árum saman og stundað norrænunain við háskólann. í vetur hefir hann flutt fyrirlestra f ymsum stærstu skólum landsins og fengið hvarvetna hinar beztu viðtökur. Heima í föðurlandi sínu hefir Vorovka flutt marga fyrirlestra iim ísland og t. d. þýtt Gislasögu á tékknesku. Hvað vitum við um Tékkana og land þeirra? Harla lítið. Við vitum það eitt, að þeir votu friðsöm lýð- ræðisþjóð, sem varö ofbeldi að hráð og sætir nú sömu örlögum og frændur vorir, Danir Mun marpa fysa að fá að yita meira um þessa þjóð, sem okkur er hlýtt til, þótt viö þekkjum hana ekki. A Ungmennastúkan Akuriiljan nr, 2 heldur fund í Skjaldborg sunnud. 5. maí kl. 8.30 Kosning embættismanna ojf fulltrúa á Stór- stú.kuþing. Aheit á Akureyrarkirkju 10 kr. frá G. ] fakkir Á R. I.O.O.F. = 122539 = I Aðaltnndur Kaupfélags EyfirOinga hetst í Nýja-Bíó á Akureyri mið- vikudaginn 8. maí n. k, kl. 10 t.h. DAGSKk i : 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsinanna fundarins. 2. Skýrsla stjómarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstafanir á ársarðinum og innstæðum inn- lendra vörureikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemin. 7. Breytingar á samþykktutn félagsins. 8. Önnur mál. 9. Kosningar: a. 2 btjórnarnefndarmenn, í stað Kristjáns Sig- urðssonar kennara og Pórarins Kr. Eldjárns hreppstjóra til 3ja ára. b. Endurskoðandi í stað Valdimars Pálssonar hreppstjóra. c. Varaendurskoðandi í stað Armanns Sigurðs- sonar bónda. d. 1 maðtir í stjórn Menningarsjóðs í stað Þór- arins Kr. Eldjárns hreppstjóra. e. 8 fulltrúar á aðalfund Samb. ísl. samvinnufél. S tj ó r n i n . TILKYNNING. Rafmagnsnotendum tilkynnist hérmeð, að verð á raforku til ljósa og suðu helst óbreytt framvegis, eins og það hefpr verið frá l janúar s. 1., samkv. gjaldskrá þeiiri sem þá gekk í gildi. Akurevri 3. maí 1940. Rafveita Akureyrar. Munið: FLIK-FLAK þvottadaginn

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.