Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR 3 SKEMMTIFTJND heldur F. U. S. Vörður að Hótel Gullfoss kl. 9 annað kvöld. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ræða (Sig. E. Hlíðar alþingism.) 2. Dans. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 íást í Verzl. Esju og Skó- verzl. M. H. Lyngdal & Co. Allir Sjálfstæðismenn og konur velkomin meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN Vinnið á móti dýrtíðinni og borðið daglega Pó allar neyzluvörur liafi hækkaðer skyrverðið óbreytt Fimlelkasýning. Flokkur fim- leikamanna frá Laugaskóla kemur hingaö til bæjarins um helgina. Ætla þeir að hafa iimleikasýningu hér í Samkomuhúsinu annaö kvöld. Laugamenn hafa átt tnarga góða fimleikamenn og verður eílaust gaman að sjá þá. Kennari þeirra er forgeir Sveinbjarnarson. Skólasýning. Á sunnudaginn 5, maí verður syning í barnaskól anum á handiöju, teikningu, skrift og annari * bekkjavinnu barnanna, milli kl. 1 —7 e. h. Barnaskólanum verður slitiö 11. maí kl 2 e, h Sjötugur varð 1 þ. m. Pétur Ólafsson konsúll. Gleymið ekki að endurnýja Eftir 4. maí eigið þér á hœttu að rniðar yðar verði seldir öðrum. - Kaupið nýja miða í dag á morgun getur núrner- ið með stórum vinning verið selt öðrum 450 vinninga 83,200,oo krónur Er búið að draga / 1 og 2. Jlokki þ. á. — 4550 vinninga 966.800,oo krónur Er eftir að draga / 3. til 10 flokki þ. á. HappdræitiS á Akureyri Qamla, íiotaöa sjálfblekunga kaupi ég fyrst um sinn. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Hvað vitum við um Tékka? Tékkneskur stúdent, Karel Vor- ovka að nafni, kemur hir.gað til Akureyrar einhvern næstu daga og mun ilytja fyriilestra um land sitt og þjóð. Karel Vorovka talar góða íslenzku, enda hefir hann dvalið hér á landi árum saman og stundað norrænunáin við háskólann. í vetur hefir hann flutt fyrirlestra í y'msum stærstu skólum landsins og fengið hvarvetna hinar beztu viðtökur. Heima (föðurlandi sínu hefir Vorovka flutt marga fyrirlestra um ísland og t. d. þýtt Gíslasögu á tékknesku. Hvað vitum við um Tékkana og land þeirra? Harla lítið. Við vitum það eitt, að þeir voru fiiðsöm jyð- ræðisþjóö, sem varö ofbeldi að bráð og sætir nú sömu örlögum og frændur vorir, Danir Mun marga f>’sa að fá að rita meiia um þessa þjóð, sem okkur er hlýtt til, þótt við þekkjum hana ekki. A bngmennastúkan Akuriiljan nr, 2 heldur fund í Skjaldborg sunnud. 5. maí kl. 8.30 Kosning embættismanna og fulltrúa á Stór- stúkuþing. Aheit á Akureyrarkiikju 10 kr. frá G, J hakkir Á R. I.O.O.F. = 122539 = I í. S. í. í R. A KNATTSPYRNUMÓT fyrir Norðlendingafjórðung í I. flokki (meistaraflokki) hefst á Akureyri laugardaginn 25. maí n. k. Keppt verður tim »Bert Jack«-bikarinn. Handhafi íþróttafélagið Þór. Öllum félögum í Norðlendingafjórðungi, sem eru 1 S. í. S. er heimil þátttaka. Urosóknarfrestur er til 22 maí n- k. og skulu umsóknir sendar til I R. A. ásamt nöfnum og aldri keppenda. Akureyri, 30 apríl 1940, f. h. Knattspyrnuíélags Akureyrar Kristján Eiríksson formaður, Aðalf undur Kaupfélags Eyfirðinga hetst í Nýja-Bíó á Akureyri mið- vikudaginn 8. maí n. k. kl. )0 t.h. D A G S K R Á 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjóinarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstafanir á ársarðinum og innstæðum inn- lendra vörureikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemin. 7. Breytingar á samþykkturn félagsins, 8. Önnur mál. 9. Kosningar: a. 2 stjórnarnefndarmenn, í stað Kristjáns Sig- urðssonar kennara og Rórarins Kr. Eldjárns hrejDpstjóra til 3ja ára. b. Endurskoöandi í stað Valdimars Pálssonar hreppstjóra. c. Varaendurskoðandi í stað Armanns Sigurðs- sonar bónda. d. 1 maður í stjórn Menningarsjóðs í stað Rór- arins Kr. Eldjárns hreppstjóra. e. 8 fulltrúar á aðalfund Samb. ísl. samvinnufél. S t j ó r n i n . TILKYNNING. Rafmagnsnotendum tílk'ynnist hérmeð, að verð á raforku til ljósá og suðu helst óbreytt framvegis, eins og þaö heíur verið frá 1 janúar s.T., samkv. gjaldskrá þeiiri sem þá gekk ( gildi. Akurevri 3. maí 1940, R a f v e i t a Akureyrar. Munið: FLIK-FLAK þvottadaginn

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.