Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 03.05.1940, Blaðsíða 4
ISLENDÍNGUR ..«¦¦ k lOKKUR atriði úr samningi Bílstjóraíélags Akureyrar, við- 1*3 víkjandi kaupi bifreiðastjóra og tilheyrandi breytingar sam- kvæmt gengislögunum. Lágmarkskaup þeiira bifreidastjóra, sem ráðnir eru samkvæmr A-lið 1. greinar: 250.00 kr. pr. rnánuð -f 15,75% (39,38 kr.)= 289,38.kr. Samkvæmt B-lið 1. greinar: 210,00 kr. pr. mánuð + lSJð^ (33,08 kr.)= 243,08 kr. 315,00 kr. pr. mánuð -f- 15.75X (49,61 kr.)= 364,61 kr. Eftirvinna samkv. F-liö 1, gr. 1,65 pr. klst. 'f 15.75%" (0,26 kr.)= 1,91 kr. Peir bifreiðastjórar, sem ráðnir eru samkvæmt E-lið 1. gr. skulu fá kaup samkvæmt gildandi taxta verkamanna á Akureyri. Akureyri, 28. apiíl 1940. Stjórn Bílstjóratélags Akureyrar. Ljfismyndastofur Stúlka, okkar verða lokaöar á helgi- dögum frá 1. maí til 30 sept. Hallgr. Einarsson G, Funch Rasmussen Edvard sigurgeirsson Ari Björnsson Jón & Vigl'ús, Polyíoto, sem getur tekið að séi heimili í sveit óskast 1< maí eða fyrr. Ennfremur kaupakona á sama heimili. — Upplýsingar f sfma 24. Notuð vðrubifreið til sölu. Uppl. síma 115 eftir kl. 6 Stúlka óskast frá 14. maí 1 — 1 Vs mánuft. Kristbj. Dáadóttir. sfmi 27. 1 herbergi til leigu. Upp'. Munkaþverárstr. 15 kl. 7-9 síðd. Herbergi til leigu í Octdeyrargölu 14, ÍBÚÐIR bæði fjölskyldna og einhleypra til leigu á bezta staft í bænum. Sveinn Bjarnason. Kirkjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri. 25 ára h/úskaparafmæ// átú Siguröur skólameistari Guðmundsson og frú hans, . Halldóra Ólafsdóttir, s, 1. sunnudag. Kar/akór Hratnagi/shrepps syngur í þinghúsinu aft Þverá ann- aö kvöld kl. 9,30 og í Saurbse sunnu- dagskvöldið á sama tíma. Dans á cftir. K A-télagarl Allar íþrótta- æfingar hjá félaginu hefjast af full- um krafti með sunnudeginum 5. maí n. ^k. Fyrsta knattspyrnuæfing hjá I' og 11. fl. kl. 10 f. h. á sunnudag. Æfingatafla fæst hjá formanni. *Ktistjánstsamskotin S. H 10 kr. áður komnar 84 kr. Alls 94 krórur. Samskotum er enn ekki lokið. Stúkan /sato/d-F/al/konan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg annað kvöld kl. 8,30. Auk venjul. fundar starfa er inn>etning embættismanna og systrakvöld, OPINBERAR SAMKOMUR í Veizlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmiud. kl. 8,30 e. h. — íbúð Þijú heibergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Viggó Ólatsson. B ekkugö u 6. _______________________________l Sólríkt herbergi til leigu í Slrandjíötu 1 (uppi) Upp'ýsmgar í síma 103 íbúð til leigu á Sp talaveg 8. Ibúð Tvö heibergi ásamt eldhúsi eru til leigu frá 14. maí — Upplýsingar í Hafnarstr. 97. Herbergi til leigu f OJdeyrargotu 8. Gott herbergi til leigu. Aðgangur að baði. R.v.á. íbúðarhúsið á Kotá er laust til íbúðar. — Eggert Einarsson. Húsnæði 4 íbúðaiheibergi, eldhús oggeymsl- ur til leigu frá 14 maí í Hafnarstr.39 Pái/ Skúlason. Herbergi til leigu fyiir einhleypa s'úlku. — R, v. á, Til ieigu frá 14. maí stofa með eða árt svefnherbergis Uppl. geíur Jóri Sigtitðsson Brekkugötu 25 Ak. TILKYNNING til útgerðarmanna og síldarsaltenda. IDeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur fyrir 1940, skulu sækja um löggildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 15. maí n. k. Um- sókninni fylgi tilkynning um, hvort saltendur hafi ráðið sérstakan eftirlitsmann með síld- verkuninni, hver hann sé og hvort hann hafi lokið síldverkunarprófi. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sér- staka athygli útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld ti) sölu erlendis án leyfis nefndarinnar og þurfa þeir, er ætla að gera fyrirfram samn- inga, að sækja um leyfi til hennar fyrir 15. maí n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síldarútvegsnefndar Siglufirði. Siglufirði, 12. apríl 1940. Síldarútvegsnefnd. Tilkynnin^ til útgerðarmanna og skipaeigenda. Peir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út' skip á síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tðlu skip- anna, tilgreina nöfn þeirra, einkennistölu og stærð, og gefa upplýsingar um hvers konar veiðarfæri (reknet, snurpunót) eigi að nota til veiðanna. Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót. óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd Siglu- firði, fyrir 1. júní n. k. Pað athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er tilskil- inn (1. júní) eða ekki fullnægja þeim reglum og skilyrðum, er sett kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt leyfi til söltunar. Siglufirði, 12. apríl 1940. Síldarútvegsnefnd. ÍÖÍIÖ 2 herbergi og eldhús til leigu í Fróðasundi 3. — j brotagull og gullpeninga » Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. ^reatsmiAja Björns Jómswmar. Erlendur skófatnaður fæst með tækifærisverði í Skóverksm. /. S. Kvaran, ..... .' ' Zíon. Sanmkoma á sunnud. kl, 8,30 e. h.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.