Íslendingur

Issue

Íslendingur - 03.05.1940, Page 4

Íslendingur - 03.05.1940, Page 4
4 tSLENDlNGUR NOKKUR atriði úr samningi Bíistjórafélags Akureyrar, við* víkjandi kaupi bifreiðastjóra og tilheyrandi breytingar sam- kvæmt gengislögunum. Lágmarkskaup þeiira bifreiðasljóra, sem ráðnir eru samkvæmt A-lið 1. greinar: 250.00 kr. pr. rnánuð + 15.75X (39,38 kr.)= 289,38 kr. Samkvæmt B-lið 1. greinar: 210,00 kr. pr. mánuð + 15,75%" (33,08 kr.)= 243,08 kr. 315,00 kr. pr. mánuð + 15.75% (49,61 kr.)= 364,61 kr. Eftirvinna samkv. F-lið 1. gr. 1,65 pr. klst. -f- 15.75% (0,26 kr.)= 1.91 kr. Peir bifreiðastjórar, sem ráðnir eru samkvæmt E lið 1. gr. skulu fá kaup samkvæmt gildandi taxta verkamanna á Akureyri. Akureyri, 28 apiíl 1940. Stjórn Bílstjóratélags Akureyrar. Ljösmyndastofur stúlka, s'SfSlS TILKYNNING til útgerðarmanna og síldarsaltenda. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur fyrir 1940, skulu sækja um löggildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 15. maí n. k. Um- sókninni fylgi tilkynning um, hvort saltendur hafi ráðið sérstakan eftirlitsmann með síld- verkuninni, hver hann sé og hvort hann hafi lokið síldverkunarprófi. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sér- staka athygli útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar og þurfa þeir, er ætla að gera fyrirfram samn- inga, að sækja um leyfi til hennar fyrir 15. maí n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síldarútvegsnefndar Siglufirði. Siglufirði, 12. apríl 1940. Síldarútvegsnefnd. Tilkynning til útgerðarmanna og skipaeigenda. Peir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tölu skip- anna, tilgreina nöfn þeirra, einkennistölu og stærð, og gefa upplýsingar um hvers konar veiðarfæri (reknet, snurpunót) eigi að nota til veiðanna. Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót. óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd Siglu- firði, fyrir 1. júní n. k. Pað athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er tilskil- inn (1. júní) eða ekki fullnægja þeim reglum og skilyrðum, er sett kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt leyfi til söltunar. Siglufirði, 12. apríl 1940. Síldarútvegsnefnd. okkar veröa lokaðar á helgi- dögum frá 1. maí til 30 sept. Hallgr. Einarsson G, Funch Rasmussen Edvard sigurgeirsson Ari Björnsson Jón & Vigíús, Polyloio. Stúlka óskast frá 14. mal 1 — 1 Vs mánuö, Kristbj. Dúadóttir. Sími 27. 1 herbergi til leigu. Upp'. Munkaþverárstr. 15 kl. 7-9 síðd. Herbergi til leigu í Octdeyrargötu 14, ÍBÚÐIR bæði fjölskyldna og einhleypra til leigu á bezta staö 1 bænum. Sveinn Bjarnason. Kirkjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri. 25 ára h/úskaparafmæ/i átti . Sigurður skólameistari Guömundsson og frú hans, Halldóra Ólafsdóttir, s, 1. sunnudag. Karlakór HratnagHshrepps syngur í þinghúsinu að Þverá ann- aö kvöld kl. 9,30 og í Saurbæ sunnu- dagskvöldið á sama tíma. Dans á cftir. K. A‘iélagar\ Allar íþrótta- æfingar hjá félaginu hefjast af full- um krafti meö sunnudeginum 5, maí n. 'k. Fyrsta knattspyrnuæfing hjá I’ og II. fl. kl. 10 f. h. á sunnudag. Æfingatafla fæst hjá formanni. »Krist/áns<samskot/n S. H 10 kr. áður komnar 84 kr. Alls 94 krórur, Samskotum er enn ekki lokiö. Stúkan Isatold-Fiallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg annaö kvöld kl 8,30. Auk venjul. fundar starfa er innsetning embættismanra og systrakvöld, OPINBERAR S A M K O M U R í Veizlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmtud. kl. 8,30 e. h. — óskast L maí eða fyrr. Ennfremur kaupakona á sama heimili. — Upplýsingar f síma 24. Notuð vðrubifreið lil sölu. Uppl, síma 115 eftir kl. 6 íbúð Þijú heibergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Viggó Ólafsson. B ekkugö u 6- Sólríkt herbergi til leigu í Slrandgötu 1 (uppi) Upp ýs'iigai í sírna 103 íbúð til leigu á Sp tdlaveg 8. íbúð Tvö heibergi ásamt eldhúsi eru til leigti frá 14. maí — Upp'ýsingar í Hafnarslr. 97. Herbergi til leigu í OJdeyrargölu 8. Gott herbergi til leigu. Aðgangur að baði. R v.á. íbúðarhúsið á Kotá er laust til íbúðar. — Eggert Einarsson. Húsnæði 4 íbúðaihetbergi, eldhús og geymsl- ur til leigu frá 14 maí í Hafnarsfr. 39 Páll Skúiason. Herbergi til leigu fyiir einhleypa s'úlku. — R, v. á, TM leigu frá 14. maí stofa með eða árr svefnherbergis Uppl. geíur Jórr Sigmðsson Brekkugötu 25 Ak. I k ij Tj 2 herbergi og eldhús til 1 U U U leigu í Fróðasundi 3. — Islensk frímerki kaupir hæsta veröi J. S. KVARAN. Umboösmenn óskast út um land. i'reatemiöja Björna Jóaaaon&r. Skóverksm. /. S. Kvaran. Zíon. Sanmkoma á sunnud, kl, 8,30 e. h.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.