Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 10.05.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 10.05.1940, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR Tvær fimleika sýningar. Pann 4 þ. m. cýndi úrvalssveit ungra manna, er verið haifa nem- endur við Alþýðuskóiann á Laug- um fimleika í Samkomuhúsi bæjar- ins undir sljórn Porgeirs Svein- bjarnarsonar íþróttakennaia skólans. Sýnig þessi var allvel sótt og vakti aödáun áhorfenda, enda duldist ekki, að kennarinn hefir skilið sitt hlutverk. Hinar kerfisbundnu æf- ingar, sem stóðu yfir 25 mín. voru mjög vel skipulagðar og útfærðar með nákvæmni, ekki sízt þær, sem teknar voru effir undiileik, er Pall H. Jónsson annaðist- Eítir kerfinu að dæma virðist hafa verið lögð jöfn áhersla á styik, mýkt og leikni, eins og vera ber til alhliða þjálfunar. Heildarsvipur sýningarinnar bar þó meiri vott um styrk, en mýkt: Pað hjyndi sér ekki, að starfið hafði náð sfn- um rétta tilgangi, að skapa hreysti, fegurð og gleði. — Laugamenn! Pið hafið orðið skóla ykkar til veiðugs sóma. Hafið þökk fyiir komuna. Þann 5. þ. m. hafði Sundfélagið »Oretfir« á Akureyri einnig fim- leikasýningu í Samkomuhúsinu og voru bekkir nær þvf fullskipaðir. Eftir að Snoiri Sigfússon skólasijóri hafði flutt nokkur þörf ávarpsorð til Akureyringa um iþróttamál hófst sýning 9 ungra og efnilegra fim- leikamanna undir stjórn Höskuldar Steinssonar. Síðdri hluti sýningar innar — stökkin — vöktu mesta athygli, enda báru þau af. Full á- stæða er til að þakka kennaranum og öðrum, er lögðu því lið, að unt væri að æfa þessa ungu menn í vetur, þó yið slæm skilyiði væri, með þeim árangri, sem lofar góðu um, að Akureyringar þurfi ekki að standa öðrum að baki á þessu sviði, ef unga fólkið fengi einhvers- staðar inni til íþróttaæfinga. En það er áhyggjuefni, að samtímis þvf, sem hér standa opnar vistar- verur, jafnvel fram á nætur, sem gefa tækifæri til óhollrar tómstunda- iðju, sem betur væri óunnin, þá stendur eina fimleikahúsið í bæn- um íónothæfu áitandi og því að sjálfsögðu harðlæst fyrir öllum. Við verðum að játa með kinn- roða, að eins og sakir standa í sjálfum höfuöstað Norðutlands, þá erum við ekki færir um að endur- gjilda heimsókn Lnugamanna svo að ekki hallist á okkur. Pessar nýafstöðnu fimleikasý,.- ingar ættu að vera Akureyringum hvatning tíl að heiða þá sókn, sem hafin er til að kon.a upp iþrótta húsi fýiir Akureyraíbe, eins og skólastjórinn oiðaði það í ávarpi sínu. — Pó segja megi, að vængir ófnð- argamn.sins yfiisky^gi allt og ú - loki ilesta möguleika, þá sýna við- bu'ðir síðustu tíma einnig að lík tmlegt sem andlegt atgeifi er verð- mæti, sem vert er að fó na ein- hveiju fyrir. Átmann Dalmannsson. Leöurvörur TösknrooVeski hentugt til tækifærisgjafa. Smekklegt úrval — BBAUN S-V E R Z L ÍJ N Páll Sígurgeirsson Enn um verð- vísitðiuna. Verkamaöurinn l. þ. m. gefur í skyn, að ritstj. þessa blaðs hafi haldið því fram, >að útreikningur kauplagsnefndar á dyrtíðarvísitölun- um sé haíinn yfir alla gagnrýni'. 1?6 að tæplega séu eigandi orða- skipti viö menn, sem svo blákalt falsa ummæli og gera öðrum þau upp, þá skal hér gerð nokkur grein fyrir framfærslukostnaðinum, samkv. útreikningi Hagstofunnar. í október s. 1, telur Hagstofan, aö 5 manna fjölskylda í Reykjavik þurfi 4723 krónur sér til framfæris. Af þessari upphæð er 1503 kr. húsaleiga, eða nálega Vs af fram- færslukostnaðinum, en ekki V6 eins og Verkam. vill vera láta. Geri maöur ráö fyrir að öll matvara, að undanteknum fiski, kjöti og slátti hafi hækkað um 40% til jafnaðar og eldsneyti og fatnaður (þar í talið rafmagn) um sömu hundraöstölu, fiskur, kjöt og slátur um 10%, en húsaleiga og skattar standi í staö, þá verður.heildarhækkunin 21 — 22% eða mjög nærri þv', sem kauplags- nefnd hefir fundið. Hitt er *nnað mál, hvort rétt er að leggja þenna útreikning Hag stofunnar til grundvallar, því yfir- leitt mun alþýðufólk í Reykjavík ekki búa í svo dyrum íbúðum, sem þar er gert ráð fyrir, og því síöur annarsstaðar á landinu, Og því minni liður, sem húsateigukostnað urinn er af framfærslukostnaðinum, því meiri verður dýrtíðarhækkunin til jafnaðar. Það eina, sem ísl. hefir lagt til þessara mála er það, aö dyrtíðar- vlsitala kauplagsnefndar geti full- komlega staðist, samkv. sundurliðun Hagstofunnar á fiamfærslukostnaði í Reykjavík, en hann hefir hinsveg- ar ekkert ovð um það ságt, hvort sá grundvöllur, er nefndin byggir útreikning sinn á, sé réttmætur eða ekki, — eins og Verkam. gefur í skyn að haldið hafi verið fram hér í blaðinu. Utigangsfé. Fyrir nokkrum dögum fannst ofan við eyðibyiið Grund í f'orvaldsdal ær irieö dilu, ei gengið hefir úti í vetur, Lamb- ið var grá gimbur. Bæði ær og lamb voru í góðum holdum. Óg gimbrin 37 kg. Voru mikil horna hlaup á henni og ullin farin að kraga sig á hálsinum. Eigandi þessa útigangsfjár er Jón M. Jónsson bóndi 1 I.itla Dunhaga. H/úskapur. Nyiega voru geíin saman í hjónaband í Reykjavík ungfrú Ragnheiður Sveinsdóttir, héðan úr bæ, og Bragi Eiríksson cand. phil. frá ísafiröi. Húseign til sölu og laus til íbúðar. Á ein- hverjum fallegasta stað í bæn- um. Oóðir greiðsluskilmálar. Upp'ý-.ingar gefur Eggert Stefánsson Brekkugötu 12. Sími 270. Matarskammtúr minnkar. Ríkisstjórnin hefir nú, með tilliti til aukinna'erfiðleika með aðflutninga, breytt reglugerðinni um matvæla- skömmtun. Verður skammturinn framvegis 5500 grömm kornvara á hvern mann (í einu lagi) og sykur 1700 grömm. Áður var kornvara 7200 grömm en sykur 2000 grömm. Kornvara mun flestum hafa reynst óþarflega mikil, en óþægileg mun minnkunin á sykurskammtinum reyn- ast þeim, sem hug hafa á að hag- nýta sér rabarbarann og berin í sumar.. En e. t. v. sér stjórnin sér fært að vejla aukaúthlutun síöar á sumrinu í því skyni eins og veitt er aukaúthlutun rúgmjöls f slátur. Hag- nyting rabarbara og berja er nauð- synleg. Hvorttveggja fjörefnaauðug, alíslenzk og ódýr fæða, og hefði þvt komið sér vel fyrir húsmæðurnar að sykurskammturinn yiði eigi ryrður fyrr en undir haustið. Og alltaf hlýtur að mega fá Amerlkusykur. Kaffiskammturinn mun verða 6 breyttur fyrst um sinn. Úthlutað verður næst í einu lagi fyrir júní og júlí. Sjálfblekungur tapaðist á götum bæjarins fyrir nokkrum dögum. Finn- andi beðinn að »kila honum til Jóhannesar Jónssonar verzl Eyiafjörður. fl 11II 3 aftursaumastofumína UJJild 14. ma{ ,' Hafnar- stræti 101, 2. hæð. (Ryels- verz!un) Tek á móti' pöntunum í síma 344 eftir kl. 6,30 e. h. Margrét Steingrímsdóttir Flyt saumastofu mína í Gránufélagsgötu 28 Kristín Sigurb/örnsdóttir Lítil íbúð til leigu á Norðurpól frá 14 maí Konráð Vilhjálmsson. ZÍON. Hvítasunnudag almenn samkoma kl 8,30. Sæmundur G. Jóhannesson talar. 2. hvítasunnudag almenn samkoma kl. 8,30, Reyrir Hör gdal talar. v ¦ . . LfOftvarnabyssa um borð í brezkum tundurspUH, ermingargjafir: Seðlaveski Peii inga b u ddur S/á ifb léku nga r Skrútblýantar Bækur í úrvali Bókaverzlun Gunnl.Ir.Jdns8onar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.