Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 10.05.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.05.1940, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDlNGUR Þankabrot Jóns í Grófinni. NÝLEGA var ég að blaða 1 bók, sem Viðskiptaskrá nefnist, og út er gefin í Reykjavík. Er slík bók mjög góð handbók fyrir hvern mann, sem einhver viðskipti þarf að hafa, sé hún áreiðanleg En þessari bók, sem hér um ræðir, virðist mjög ábótavant um áreiðanleik og fullkomleik að því er Akureyri snertir. Heimilisföng eru sumstaðar gömul og úrelt, götunúmer röng og götunöfn, o. s. frv. f*á er auðsær misskilningur sumstaðar,. svo sem í eítirfarandi línum: Félagið Vída- línsklaustur, Akureyri. Forstaöa: Ragnheiður O. Björnsson f Gerö- um. Þá er getiö um Skógræktarfélag Akureyrar, sem enginn Akureyring- ur þekkir, en Vinnuveitendaíél. Akur- eyrar ekki nefnt Anton Þorgrfmsson fyrir Ásgrfmsson og Magnús Sigur- björnsson fyrir Sigurjónsson. Lfna hefir flutzt til á bls. 203, þannig að einn skipaskoðunarmaður er látinn fást við ljósmyndasmiði og selja ljós- myndavörur. — Bifreiöaverkstæði Tryggva og Vilhjálms er flutt í Brekkugötu og Friðjón & Gaston gerðir aö húsgagnasmíðameisturum, hinum einu í bænum. öll blööin eru upptalin (nema Nútfðin; og Ein- herja bætt við. Aftur á móti eru ekki nefodir ritstjórar þeirra eins og gert er um öll önnur blöð á landinu. Et'tir skránni að dæma, er enginn húsasmfðameistari á Akur- eyri, engar líftryggingar, engin framköllun mynda, engin fisksala. far er aðeins einn málarameistari, 2 ljósmyndarar og ræöismenn aö- eins fyrir 4 erlend ríki (t. d. enginn fyrir Þýzkaland). Og loks úir og grúir af prentvillum. Vonandi verður bót ráðin á stærstu misfellunum, áður en næsta Viðskiptaskrá kemur út. KOMMÚNISTAR höfðu hér mála- myndakröíugöngu 1. maí Mun aldrei hafa verið farin kröfuganga hér á landi með svo fáu fullorðnu fólki. Verkamenn sáust þar ekki nema 4 eða 5. í Reykjavík var kröfugangs kommanna um helmingi minni en í fyrra, og er það sannar- lega gleðiefni öllum íslendingum. Afstaða þeirra til finnsku styrjaldar- innar hefir leitt íjölda fólks, sem áður var á vegum þeirra, í alfan sannleika um innræti þeirra. Svo erfitt eiga nú kommarnir með að koma á fundi í Sósíalistafélag- inu, að þeir verða að egna fyrir félagsmenn með molakaffi. (s. b. augl. í Verkam 20 f. m.) Frá skritstofu Sjálfstæðismanna. Eins og áður hefir verið augtýat, er skrifstofan opin á virkum dögum» nema föstudögum, kl. 2-3,30 síó degis, en auk þess á mánudags- og fimmtudagskvöldum ki. 8 30 — 10. t>eir, sem eiga ógreidd skuldbind- ingargjöld fyrir síðuitu mánuði eru áminntir að greiða þau næstu daga. Arsmenn A rss túlkur Kaupamenn Kaupakonur (Jnglingspi/ta 15—17 ára Unglingsstúlkur 15 —18ára vantar til starfa í sveitum á Norðurlandi. — Fjöldi tilboða fyrirliggjandi. Sumarstúlkur í bæinn og til Revkjavíkur. Unglingsstúlku til Dalvíkur, vantar nú þegar Vinnumlðlunar s krlfstofan Opin kl. 3 — 6 alla viika daga. — Bókfýsi- Á uppboði, sem haldið var á bók- um mfnum, seldust lágu verði nokkr- ar bækur, (einkum skáldrit íslenzk og frönsk) sem mér var sár söknuð- ur að. Ef núverandi eigendur vilja farga þessum bókum, og þó aðeins þeim, er þeir geta skilið, að ég vildi eignast aftur og þeim sjálfum er ekki eftirsjón í, vildi ég biðja þá vinsamlega að gefa sig fram við Jón kaupmann Antonsson á Akureyri. Nexö 27. febrúar 1940. Steingrímur Matthíasson. Sparið hveitið og kaupið golt kex, í heilum kössum, með sanngjömu verði, hjá Eggert Stetánssyn i. Aðalfundiir K. E. A. var haldinn f Nýja-Fíó dagana 8. og 9. þ, m. í félaginu eru nú alls 23 deildir með samtals 3136 meðlimum. Félagafjölgun á árinu um 150, Fjölmennust er Akureyrardeild með 1074 félaga. Vörusala félagsins á Akureyri, Ólafsfirði og Hrfsey nam 3,7 milj. krónum árið 1939. Fastráðnir starfsmenn félagsins voru um síðustu áramót 172. Iþróttahúsnetnd I R A. stofnar til útisamkomu, á hvítasunnu- dag, Verður skemmtunin í tveim liðum. Kl. 3,30 fer fram á Ráðhús- torgi söngur, ræða og fimleikasýn- ing. (Grettis-fl. undir stjórn Höskuldar Steinssonar) og víðavangshlaup þrjár sveitir: í>ór, K. A, og Menntaskól- inn. Við þetta tækifæri verða seld- ir happdrættismiðar íþróttahússins. Kl. 8,30 hefst svo hundrað manna (50 m. sveit) boðsund í Sundiaug bæjaiins. Keppa þar M A. og Akureyrarbær. Kaupendur blaös/ns sem 'oú- staöaskipti bafa um þessar mundir, tilkynni afgreiðslunni þaö sem fvrst. Ailt með Eimskip I Akureyiiosðr! NærsveitBmeno! Pönlunarfélag verkalýðsins cr flutt í Hafnarstræfl 87 — áðnr verzlun Jóns Guðuiann. Pöntunarfél. verkalýðsins. Til leigu. Til sölu. Húseign á tanganum til leigu (áður Vélaverkstæðið Oddi) hentugt sem járn eða trésmíðaverkstæði. Ennfremur til sölu trillubátur ca, 37a tonn með T/i hk. Rap-mótor í góðu standi. Allar upplýsingar gefur /. /entoft índb/ör. Byltingin á Spáni eftir . Pórhall Porgilsson er komin. — Áskrifendur vilji bókarinnar ti! Þórar- ins Björnssonar, Eyrar- landsveg 24. Sfmi 14- — K. A. K A. TENNIS Tennis æfingar félagsins hefjast nú 15, þ. m. og vegna úthlutunar tennistíma er nauösynlegt að vænt- anlegir þátttakendur sæki um tíma sem allra fyrst, og helzt eigi síöar en 13. þ m. Gjald kr, 10, oo fyrir félagsmenn og kr. 15,oo fyrir utan- félagsmenn (miðað við fjórmennings- hóp) greiðist fyrirfram. — I>eir, sem fyrst sækja um tfma sitja fyrir, að öðru jöfnu, — Frekari upplýs- ingar í sfma nr. 216. Tennisnefnd K. A. Opinberar samkomur í Terzlunarmannahúslno Hvítasunnudag kl. 5 e. h. Efni: Hlutverk heilags anda. — Söngur og músik. — A I / / r velkomnir LÓÐIN (garóurinn) sunnan við Hafnarstr. 92 (Oudman) er til Ieigu nú þegar, hentugt fyrir bifreiða- stöð o, fl. Pr. Dráttarbraut Akureyrar Guðm. Pétursson Auglýsið í Isl Fernisolía ljós og góð, nýkomin. Allskonar málningavör- ur og, veggfóður. — Hallgrímur Kristjánsson. Laukur fæst í turnunum við Ham- arstíg og Norðurgötu. — Píanó óskast til kaups. R. v. á. Til leigu frá 14. maf ein stofa og eldhús, — Uppl. gefur Aöalste/nn Þorsteinsson Hafnarstræti 97. — 2 herbergi til leigu 14. maí. — Victor Gestsson Hamarstígó Sími 412. — SAMKOMA- verður baldin að Hrafnagili á annan í Hvítasunnu. Byrjar kl. 9,30 e. h. Skemmtiatriði: Karlakórsöngur. Dans. Skemmtinefndín. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. Preutamiðja Bjöms JóMMOKr.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.