Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 17.05.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 17.05.1940, Blaðsíða 1
NDINGUR Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur. r Akureyrí, 17. maí 1940 21. tölubl. Bretar senda herliO til íslands NÝJABIÓI Laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 9: Margvíslegur hernaðarviðbún- aður í Reykjavík og nágrenni. Ríkisstjórnin mótmælir hlutleysisbrotinu. Pau tíðindi gerðust föstudags- morguninn 10. þ. m. í Reykjavík, að 7 brezk herskip sigldu inn á höfn- ina og settu all'jölmennan her í land. Dreifðist her þessi um flest- at götur baejarins, búinn vopnum, þar á meðal vélbyssum. Oerðist þetta fyrir venjulegan fótaferðar- tíma. Fystu aðgerðir Breta í Reykjavík voru þær, að taka síma- stöðina og útva'psstöðina á vald sitt og setja vörð við alla vegi er að bænum lágu, Var ekkert síma- sarrb.nd fáanlegt við Reykjavík fram til kl. 4 siðdegis, er s'öðinni var aftur skilað í hendur íslend inga Pá gekk brezki herinn að því að handtaka Þjóðverja þá, sem dvöldust í Reykjavík og voru þeir alimargir, m. a. ¦meilar skipshafnit, er kyrsettar höfðu verið, eftir að stríðið brauzt út. Þá tóku þeir þýzka ræðismanninn og fjölskyldu hans höndum og fluttu alla fang- ana út í sk!p. B ezki herinn bjóst um f ýmsum stóriýsum í R;ykji- vik: skólahúsum, íþróttahúsum og gistihúsum, en allan daginn var haldið uppi fluln'ngum á vistum og hernaðar\ö um í land úr her- skipunum, og voru fslenzkir togar- ar og vébítar teknir til þessara fíutninga. Einnig voru bifreiðar reykvískra bifreiðastöðva teknar í þjónustu hersins í landi. Um kvöldið sigldu skipin á biott með nokkurn hluta herliðsins, en það sem eftir var dreifði sér um bæinrj og nágtennið. Fó'U heiflokkar upp á Akranes og Kjalarnes og allt austur í Flóa. S3ma morguninn og hernám Reykjavíkur fór fram, kom vopnað- ur enskur togari til Seyðisíjarðar. Ekki lagðist hann að bryggju, en kallað var í land^og sputt eftir Pjóðvetjum. Þegar ekki var um neina Pjóðvetja að ræða á Seyðis- firði sneri togarinn við og hélt að brezku hetskip', er lá utar í firð- inum. Hurfu svo bæði sk'pin brott. Hinn nýi brezki sendiherra, Mr. Howird Smith, er komið hafði r/ieð eínu herskipanna, gekk á fund ísienzku líkisstjórnarinnar kl. 11 þenna dag og kunngerði henn', að B etar hefðu ákveðið að taka ís- land undir vernd sína meðan á ó- friðnum stæði til að koma f veg fyrir, að Pjóðveriar færu að teygja artna styijaldaiinnar hingað, en á því teldu þeir mikla hættu eftir innrás þeirra í Danmötk og Noreg. Kvað hann það hryggja sig að þurfa að raska tó þessarar litlu og fiiðsömu þjóðar, en óskaði að taka það jafnframt fram, að Bretar hefðu engin áform um að blanda sér í stjórnarfar landsins. Þá kvað hann Breta vilja taka upp við- skiptasamninga við íslendinga, en með þessari ferð kom einnig upp til Reykjavíkur hinn btezki formað- ur brezk-íslenzku viðsk'ptanefndát- innar. Loks lagði ræðismaðurinn áherz'u á það, að óðar og stríðinu væri lokið, yiði brezka setuliðið kallað lieim aftur ftá íslandi. Ríkisstjórnin" lagði fram skrifleg mótmæli gegn þessu hlutleysisbroti og lýsti því yfir, að hún gæti eigi fallist á rök Breta fyiir hemámi landsins. Um kvöldið flutti for- sætisráðherra, Hermamt Jónasson, ávaip til þjóðarinnar um þessa at- burði og um a'stöðu ríkissijórnar- innar til þeiria. Meðan hernámið fór fram, áttaði fólk sig ekki almennt á því, hvað raunverulega var að gerast, né hverjar afleiðingar þessar aðgerðir kynnu að geta haft. Fólk hóp ið- ist.í kringum hermennina á gðtun um, einkum unglingarnir, því þetta var ó^enjulegur viðburður í lífi þeirra. En allt fór vel og skipu- lega fram og hinum brez'<u her mönnum var sýnd full kurteisi. Þó er útlit fyrir, að geit hafi verið ráð fyrir einhverjum móíþró?, því eitt af fyrstu verkum Breta í bæn- um var að setja upp Riuða-Kross hjúkrunarstöð í veitingasölum Hótel ísland. En til þessarar stöðvar þurfti aldrei að leita, þvuenginn hieyfði hönd eða fót gegn B.etun- um. Eftir fyrsta daginn fór hið biezka setulið að koma sér fyiir, setja upp loftvarnabyssur o. s. frv. Þá fór mönnum að verða Ijós alvara þess, sem fram fór, og tók þá ríkiistiórn og yfirvöld Reykjavíkur að gera ýmsar ráðstafanir til ör- yggis vegna hugsanlegra loftárása. Valdir voru sterkustu kjallarar bæj- arins og metktir sem loftvarna- byrgi og tilkynningar birtar um, hvernig fólk skyldi haga sér, ef loftátásir bæti að höndum. Að kvöldi hvftasunnudags var útvaips- hlustendum gefið »sýnishorn« af aðvörunarmeiki um loftárás og meiki um hjíliðna hættu. Og tilkynningar um skotæfingar brezka hersins hafa öldur Ijósvakans bor- ið öllum landslýð með miðdegis- verðinum suma daga. Allt þetta hefir aukið á ótta fólksins, en þó eru margir, sem telja litlar líkur til, að hætta geti verið vofandi yfir okkur vegna þessara hernaðaraðgerða við Faxa- tlóann. En hvernig sem menn líla á það, er oss nauðsynlegt, að þær trufli sem minnst hið daglega líf þjóðar- innar og hún taki þeim með sem mestri ró og jafnaðargeði, Styrjald- arógnir. Tveir bátar komnir til Akureyrar með flótta- iölk frá Noregi, — Aðfaranótt hvítasunnu kom hing- að til Akuieyrar noiskur vélbátur, Sandöy, nýr og glæsilegu'-, 4Q smál. að stæið. Er hann frá tyj- um í nánd við bæinn Mjlde í Njregi og á honum 10 sjómenn, er flúið hafa brott við komu þýzka hersinst Á þriðjudagsnóttina kom svo annar norskur bátur, Jökul frá Aalesund, 130 smál., og voru e'nri- ig á þeim báti 10 karlmenn, en auk þeiua 3 konur og 3 bön, hið elzla 7 ára en hin um 2ja ára aid- ur. Meðil kvennanna er kona skíps jórans oí vélstjórans. En véistjórinn og kona hans eiga tvö börnin. Tiðind imaður blaðsins hefir átt tal við einn skipverjanna af Sandöy, er hann hitti heima hjá J. J. Ind- björ framkvæmdastjóra, en hann er kunnugur sumum þeirra manna, sem á bátnum etu og hefir auk noska konsúlsins manna mest að stoðað þá, síðan þeir" komu hing- að. - Hinum norska sjómanni sigðist svo frrf, að þegar séð varð, að hverju fór, bjuggu þeir fé'agar bát sinn svo se.n kostur var á og héldu síðan til hafs, án þess að gefa vitneskju um brottför sína. Síminn var í hö ídum Þjóðvetja, og urðu þeir því að fara með mesfu leynd. Vinir þeirra og vandamenn vissu ekki einu sinni hvað af þeim varð. Þeir fóru að Karlson stýri- inaðiir og kær- ustur hans. Sænsk tal- og hljómmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika Aadreas Hiar/kson, •Karin Svanström, Hfördís Petterson, BuIIen Bergland og fleiri vinsælir sænskir leika ar. — Það rætist í þessari bráð kemmtilegu sjómannamynd, sem sagt er að: »sjómaflurinn eigi kæru&tu í hvetri höfn*. Mynd in gerist á seglskipinu »Mnía A'beitina« og víðsvegar um heimsins höf og í hafnatbo'g- um ýmissa þjóða. I I.O.O.F. = 1225179 3É heiman 4. þ. m. og komu til S yð- isfjarðar 7. þ. m. D öidu þar skamma hríð og héldu síðan til Akureyrar. Þegar maðuritin er spurður um stiíðið, dregut skugga yfir sv;p hans, og það er eins og hann vilji sem minnst um það tala. En með því að spyji og spyja, fæst hann loks til frásagnar: Skammt í norður frá eyjunum er bærinn K'istiansund, en á þann bæ héldu Pjóðverjar uppi stöðug- um loftátásum og eyddu hann á 3 dögum. E'dsp engjunum rigndi niður og bærinn, sem að miklu leyti er byggður úr timbri, stóð þegar í Ijósum loga. Brunaliðið teyndi að stöðva útbreiðslu elds- ins, en þá var kúlnahríð látin dynja á því úr fkigvé'unum. íbú- arnir — menn og konur, börn og gamalmenni utðu að fiýja út úr brennandi húsur.u.r, en þá dundi vélbyssuskothríðin á flóttafólkinu. Bærinn stendur á 3 eyjum og urðu því hinir 14- 15 þúsund íbúar að flýja sjóieiðis á bátum, en hvar sem þeir fóru sveimuðu flugvél-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.