Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 24.05.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 24.05.1940, Blaðsíða 2
tSLÉNDINGUR Þankabrot /óns í Grófínni. ÞEGAR varðskipið »Ægir« kom ineð olíuna á dögunum, hafði frétzt, að með skipinu væru brezkir hermenn, er ætluðu hér í land. Er skipið lagði að Shell bryggjunni streymdi fólk í tuga- og hundraða- tali ofan Strandgötana, börn, ungl- ingar og fullorðnir og fylltist bryggj an á skammri stundu. Hverju var fólkið að fagna? Var þ«ö að fagna olíunni ? Eða var það aö fagna brezku hermönnunum, sem komu til að hernema bæinn? Fannst því kannske sérstök ástæða til að »mæta« á bryggjunni, þegar verið var að senda okkur »herverndina«, og brjóta hlutleysi okkar á líkan hátt og Þjóðverjar gerðu í Dan- mörku? Ríkisstjórnin hafði þó mót- tnælt hlutleysisbrotinu og ails ekki beðið um hervernd þjóðinni til handa. En mannsöfnuðurinn á Shell- bryggjunni bar ekki vott um, að hann virti mikils fullveldi landsins og frelsi þess, eða a. m k. væri af- sakanlegt, þótt brezku hermönnunum kæmi það svo fyrir sjónir. Og skyldi ekki seinni hersending- unni hafa þótt skrítin skrúðgangan, er elti hana af Torfunefsbryggjunni hérna um morguninn, þegar hún gekk fylktu liði upp að bækistöö sinni? Börnunum er e. t. v. vor- kunnarmál, en ekki meira og minna menntuðum, ungum mönnum og rígfullorðnu fólki. Slíkur Eskimóa- háttur er bænum til ransæmdar. Og þegnar þess ríkis, sera að ny- fengnu sjálfræði allra mála er her- numiö, lækka sjálfa sig í augum samlanda sinna og annarra, er þeir fórna metnaðinum til að geta satt forvitnina og haft augnagaman um stundarsakir. mannfiöldinn á félagssvæðinu sem hér segir: Eyjafjarðarsýsla 53Q0 Akureyrarkaupsfaður 4674 Alls 10064 Útkoman verður því sú, að þótt gert sé ráð fyrir, að hver einasta síl í Eyjafjarðarsýilu og Akureyrar- kaupstað sé í kaupfélagi, þá eiga þessi tvö nefndu félög samt heimt- ingu á innflutningi handa 2524 manns fram yfir alla íbúatöluna á félagssvœðinu. Þessi fáu dæmi, sem ég hefi hér nefnt, nægja til að sýna, hvernig þessi dásamaða höfðatöluregla er, þegar farið er að leita ofan í kjöl. Tímamenn trúa þvf, að þessi regla sé svo ginnhelg, að ekki þurfi nema að nefna hana til þess að Sjálfstæðismenn standi og verði að gjalti. Ég er ekki viss um, að það reynist rétt, ef á hólminn kemur. AF tilviljun 'oarst mér eitt eintak af bla*inu Sunwnörsposten frá Aalesund, er út kom 9 þ. m. Birtir það 2 tilkynningar frá von Falkenborst, þýzkum yfirhershöíð ingja, er gefa nokkra hugmynd um þær ógnir, er frændþjóð okkar, Norðmenn, á við að búa. Önnur tilkynningin er aðrörun til Norö- manna. Segir þar, að hver, sem styöji norsku ríkisstjórnina á flótta hennar, verði leiddur fyrir herrétt, hver, sem finnist vopnaður, verði skotinn og ef mótstaða sé sýnd og »hendinni sem vinsamlega sé fram rétt, sé vísað frá< sjái hann sig til neyddan að brjóta mótstöðuna á bak aftur með hinum ströngustu aöferðum. Isama blaði er birt áskorun til norsku þjóðarinnar um hjálp til íbúantia í Molde og Kristiansund. Segir þar, að fjöldi fólks hafi orðið að fiyja heimili sfn, án þess að geta haft nokkuð með sér. Skorti það mat, sængurföt, skó og ymsan klæðnað. VERKAM. síðasti heldur því fram, að Kuusinen sé enn lifandi og eigi nú að fá jarlsdæmi í landspíld- unni, er Rússar rændu af Finnum, sem einskonar verðlaun fyrir föður- landssvikin. Gissur Þorvaldsson var gerður að jarli, Vidkun Quisling aö forsætisráðherra, og sennilega hefir Holland átt sína föðurlandssvikara, sem hjálpaö hafa þýzka innrásar- hernum í von eða vissu um veg- tyllur. En þó maður reyni sem lengst að foröast þi hugsun, að manns eigin þjóð ali við btjóst sér slíkar mannskepnur, þá gefur dálæti Verkamannsins á hinum margum- talaða svikara Kuusinen ástæðu til að æila að þær fyrirfinnist. En hvaöan það þrælsblóð er, sem renn- ur um æðai slíkra manna, er umhugs- unarefni og ráðgáta FYRIR skömmu gerði íslendingur að' umtalsefni það furðulega fyr- irbrigði, er Eysteinn ráðherra var kjörinn i milliþinganefnd t»l að end- urskoða gjaldeyrislögin og fram- kvæmd þeirra. Dagur segir, að ísl. sé hneykslaður yfir að Framsókn skuli skipa í nefndina þann manninn, sem bezt vit hafi á þessum málum og sé þeim kunnugastur. En vill Dagur gera svo vel og nefna dæmi þess, að gjaldkeri einhvers fyrirtæk- is sé kjöiinn endurskoðandi á reikn- ingum þess, en það er mjög hlið- stætt þv(, er Eysteinn á að endur- skoða sín eigin verk í gjaldeyris- málunum. DAGUR í gær segir frá stofnun Eyfirðingafélags, er frara hafi farið á eftir kaupfélagsfundinum. Á félagið að vinna aö því, að skrifuð sé og út gefin saga Eyjafja'ðarhér- Undirritaður annast margskonar tryggingar, fyrir: IíIPPéííísíöíu Sígfösar Siyhvatssonar í Reykjavík, svo sem bruna- og líftryggingar o. fl. Akureyri, 23. maf 1940. EGGERT STEFÁNSSON. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Marinó Jónsson frá Uppsolum, andaðist á sjúkrahúsi Akureyrar, aðfaranótt sunnudags 1Q. þ. m. Jarðarförin er ákveðin, að Munkaþverá, mánudaginn 27. maí næstkomandi, kl. 1 e. m. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hins látna, Ránargötu 7, Akureyri, sama dag, kl. 10 fyrir hádegi. Aðstandendur. aös frá upphafi og safna ýmsum fróöleik um merka og sérkennilega Eyfirðinya O. s. frv. Er þetta tví- mælalaust hið þarfasta verk. En svo illa hefir til tekist, að við stjórnarkosningu hefír pólitískt lit- arval ráðið og það svo, að kosinn hefir verið framsóknarmaöur aust- firzkur að ætt og uppruna í stjórn félagsins, En f sllkum félagsskap sem þessum á ekki að skipa stjórn úr einum pólitfskum flokki, enda á það sér ekki fordæmi í hliðstæðum félögum annarsstaðar. UM síðustu mnnaðamót skyrði út- varpið frá ávarpi, er norski rithöfundurinn Knut Hamsun, hafði gefiö út til norskra bermanna þar sem hann hvetur þá til að leggja niður vopnin og endar mál sitt á því, að »Þjóðverjar muni leysa þá undan harðstjórninnic. Danski rithöíundurinn M. Ander- sen Nexö var sagður hafa sent rássnesku stjórninni samhygöarskeyti um þaer mundir, er hún \ét her sinn ráðast á Finna, og einn þekkt- asti rithöfundur íslendinga ver meg- inhluta af bleki sínu til áróðurs fyrir kommúnismann. Er ekki alvarleg hætta vofandi yfir frelsi norrænu þjóðannn, er þekktustu lithöiundar hennar reka þannig erindi erlends valdb heima fyrir? Mæðradagurinn Sunnudagurinn Kemur, sá 26. þ. m, er þetta ár dagur mæðtanna, og ætti hann því að vera mesti hátíöis- dagur ársins. Allir eiga" eða hafa átt móður, og flestir elska móður sína eða minningu hennar meira en allt annaö í lífinu og viðurkenna, að mæðurnar leggi a)la sína krafta ó- skipta fram, til þess að efla mann- gildi og velferö barna sínna. Nú hefir þessi dagur verið valinn sem fjáröflunardagur, í því augna- miði, að á þann hátl sé hægt að gleðja og styrkja þreyttarogumkomu- litlar mæður, sem hart hafa oröiö úti í baráttunni við ýmsa örðugleika lffs- ins, t, d. með því að veita þeim lítið sumarfrí eöa annað sllkt. Ætii nú hver sá maður eöa kona, sem vill heiðra móður sfnna, að sína lit á því um leiö og hann hlýjar sitt eigið heimili eða gleður sína eigin móður, að láta lítið fé af hendi tí 1 hinna, og kaupa merki, s.em seld verða hér í bænum á mæðradaginn, og sækja skemmtisamkomu, setri haldin verður í Samkomuhúsi bæjarins að kvöldi dagsins, Forstöðu þessarar fjáröflunar hefir >Mæðrastyrksnefndin«, sem er skip uö fulltrúum frá fimm kvenfélögum í bænum. Styrkið málefni mæðranna. Mœðrastyrksnefndin. Setuliðið aukið. Bretar hafa nyiega aukið allmikið setulið sitt í Reykjavík og nágrenni. Hefir það tekið til afnota flestar stórbyggingar bæjarins, skóla- og íþróttahús, gistihús o, fl. Bátar og bifreiðar haia verið í þjónustu þess við hergagnaflutninga og auk þess fjöldi verkamanna. í Hvalfirði hafa siglingar verið auglýstar hættulegar á vissu svæði og er brezkt íkip á þeim slóðum til leiðbeiaingar. Setuliðsdeildín, sem kom hingað til Akureyrar s. I. föstudag, settist aö í Hafnarstræti 102. Á mánu- daginn kom brezkur tundurspillir H M S »Foxhound« með hóp her- manna, er varð hér eftir, en þeir, sem fyrir voru, fóru aftur með skipinu. Einn Þjóöverji var hand- tekinn hér og fór hann einnig með sama skipi. Ekki er blaðinu kunn- ugt um, hvort meira lið er væntan- legt hingað. Kvenfél. Framtíðin heldur skemmtisamkomu í Sam- komuhúsinu annað kvöld kl. 9 til ágóða fyrir nýja sjúkrah'úsið. Verða þar flutt erindi, sungnir einsöngvar og tvísöngvar og leikinn einleikur & slaghörpu (s. b. götuauglýsingar). Að lokum verður dansað fram eftir nóttu. Bæjarbúum er það að sjálfsögðu fullkunnugt. aö þörfin fyrir hið nyja sjúkrahus er orðin bryn og eins hitt, að fjárskorti- er eingöngu um að kenna, hve seint bygging þess gengur. Með næstu ferö Esju er von á mönnum hingað til að koma fyrir Röntgentækjunuru í hinum nýju húsakynnum, og ætti því ekki að iíða á löngu, áður en Röntgen- deildin tekur • til starfa. En það þarf meira til. Kvenfél. Framtíðin vinnur ótrautt aö framgangi þessa nauðsynjamáls, og er bæjarbúum skylt að styðja það á hvern þann hátt, sem þeir mega, Áð sjálfsögðu fylla þeir Samkomuhúsið annað kvöld. — Sparið kaffið! Notid Ludvig^David Kaffibæti. mmmmmmmm

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.