Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 31.05.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 31.05.1940, Blaðsíða 1
NDINGUR Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur. r Akureyri, 31. maí 1940 23. tölubl. UTSVÖRIN Niðurjöfnun úlsvaranna hér í bæ er nýlega lokið. Að þessu sinni yar jafnað niður 522530 krónum, eða rúmlega hálfri miljón króna. Er það fullum 30 þúsund krónum hærri upphæð en í fyrra og svarar nokkurnveginn til vaxtar bæjarins. En raunverulega hafa útsvörin lækk- að. í fyrra var notaður útsvarsstig', sem gilt hefir síðan 1937, en við hann varð að bæta 10,%\ Nú var sami stigi notaður, en í stað þess að hækka hann eins og í fyrra, máiti lækka útsvörin um 9% frá því, sem stiginn ákvað, en auk þess var ómegðarfrádráttur aukinn. Sam- kvæmt stiganum 1937 var frádiáttur fyrir konu 300 krónur, fyrir konu og 1 birn 800 kr, konu og 2 böm 1200 kr., og síðan 300 kr. fyiir hvert barn, lækkandi ofan í 200 kr., er þau votu orðin 7 talsins. En nú er sami frádráttur og áður fyiir konu og eins fyrir 2 fyrstu börnin. En eftir að bömin eru orðin 2 er 400 króna frád.áttur fyrir hvert barn, hversu mörg, sem þau eru. Petta þýðir, að t. d. maður, sem á konu og 5 börn, fé*k áður 2100 króna frádrátt en nú 2400 krónur. Lækka því útsvörin á barnmörgum heim- ilum enn meira en öðrum. Þessi lækkun á útsvarsstiganum sýnir, að afkoma manna á árinu 1939 hefir verið betri en næstu ár- in á undan. Mun Laxárvitkjunin hafa átí dijúgan þátt í þvf. O^ ef þessi útsvaisupphæð nægir til að mæta útgjöldum bæjarsjóðs á þessu ár', megum við v;l við una. Hjá öðrum bæjarfé ögum munu útsvör fara hækkandi, og er þess skemmst að minnast, er bæjarstjó.n Reykji- víkur sótti um leyfi til að hækka útsvaisupphæðina um hálfa miljón króna vegna hækkandi úti. jiida bæjarsjóðs í sambandi viðdýitíðar- uppbætur á ellilaun og örorkubæt- ur, framfærslustyrk og starfslaun o. m. (I, Útsvör sumra einstakra manna og stofnana hér í bæ hafa lekið mjög rniklum breytingum til lækkunar eða hækkunar, frá síðasta ári. Dæmi finnast um að útsvar hafi nálega tólffaldast og önnur dæmi, þar sem útsvarið er nú ekki nema fjórðipartur þess, er það var f fyrra. Hæsta útsvarið, sem fyrirtæki hér á landi mun rokkru sinni hafa borið, getur nú að líta í niðutjðfn- unarskrá Akuteyrar; Upphæðin er 108800 kiónur — eitt hundrað og áttá þúsund og átta hundruð kirtn- ur — ¦ en fyrirtækið er Samband fslenzkra Samvinnufélaga, sem rekur hér verksmiðjurnar Gefjun og Iðunni og auk þess Sjöíti og Freyju að hálfu móti K E.A. Hefir útsvar S. í. S. hér hækkað á einu ári um 64,8 þúsund krónur, og er það engin smáræðis upphæð, þegar á það er litiö, að hér er um samvinnufyrirtæki að ræða, sem nýtur hagkværnrar sérstöSu um skatt- og útsvarsálögur. Verður ekki séð, að söluverði Gefjunardúk- anna cða annarrar framleiðsluvöru S. í. S. hér á staðnum hafi verið hagað nákvæmlega eftir grundvallar- stefnu samvinnuhreyfingarinnar, held ur sýnist hér vera að skapjst auð- hringur, voldugri og stærri en áður hefir til verið hér á landi. Sjómanna- d a g u r i n n er n. k. sunnudag. Var hann í íyrsta skipti haldinn hátiölegur hér á Ak ureyri í fyrra, og aö þessu sinni verður einnig efnt til hátíðahalda að tilhlutun farmanna og sjómannafé- laga bæjarins. í aðalatriðum verð- ur tilhögun þeirra á þessa leiö: Kl. 10 f h. hefst hópganga sjó- manna frá innri hafnarbryggjunni. Gengið verður um bæinn og stað- næmst við Ráðhústorg. Þar predik- ar séra Friðrik J. Rafnar, og kirkju- kórinn syngur. Kl. 2 e. h hefst kappróður við höínina, og að kappróðrinum lokn- um fer fram stakkasund. Synda menn t sjóstakk og stígvélum. í k'áppróðrinum verður keppt um vetölaunagrip, sem Útgetðarmanna- félag Akureyrar gaf í fyrra, en í stakkasundinu um grip, sem Áxel Kristjánsson konsúll hefir gefið. Kl. 5 e. h. hefst skemmtun á í þróttavelli ^Þórs*. Karlakór Akur- eyrar syngur, ræða, knattspyrna milli sjómanna, og loks reipdróttur milli félaganua. í knattspyrnunni veröur keppt um grip, sem Kristján Kristjánsson forstjóri B. S. A. hefir geftð, og i reipdrættinum um grip, sem Útgerðarfélag K. E. A. gcfur Seld verða merki, er gilda ' aö öllum skemmtiatriðum dagsins, setn fram fara úti, en um kvöldiö verður dansað í Samkomuhúsinu, Pá verða Sjómannaljóðin og Sjómannadags- blaöið seli á götunUm. Er efni blaSsins margbreytt og má meðal greina þess nefna: Sjóminjar Norð- manna, eítir Henry Hálfdánsson, Sjómennirnir og þjóðin, eftir Ásgeir Sigurðsson, Ofviörin í hitabeltinu eftir Grím Þorkelsson, Helreiðin, eftir Fr. Halldórsson, Á miðjarðar- Knu, ettir Þórarinn Sigurjónsson, Þjóðfáninn eftir Þorg. Sveinsson o. ni. fl, Mikill t'jökli mynda fylgir flestum greinunum. M. a. er þar myndahópur frá Sjóminjasýningunni í Reykjavík og frá hátíðahöldum Sjómannadagsini I Reykjavík og á Akureyri í fyrra. Ritar Jón Hin- riksson um sjómannadaginn á Ak- ureyri s. 1 ár. Blaðið er 40 blað- síður í stóru broti. , Væntanlega sýuir aðsókn hátíða- haldanna á Sjómannadaginn, að bæjarbúar vanmeta ekki stírf sjó- manna- og farmannastéttarinnar, en um þessar mundir eru þau e. t. v. hættulegri en þau hafa nokkurntíma áður verið. Skoðana- skipti. NÝJA BTÓI Föstudaginn kl. 9: Fyrir rúmu ári síðan rituðu kommúnistablöðin hér á landi um nauðsyn þess, að reynt væri að iá »oteikustu lýðræðisríkin — eitt eða fleiri ~ til að taka að sér verndun þjóðfrelsis vors gegn erlendum yfirgangi*. Voru í því sambandi nefhd: Breiland, Bandaríkin og Sovét Rússland. Svo mikla áherzlu lögðu kommúnistar á að fá þessa vernd, að þeir héldu hér á Akur- eyri fund í lok matzmánaðar 1939, þar sem gerö var ályktun í málinu, er lýkur á þessa leið: »Skorar fundurinn á hæstvirta ríkisstjórn og Alþingi að gera þegar tilraun til að fá einhver hinna lýðræðis- sinnuðu stórvelda til að tryggja sjálfstæði íslands gegn erlendum yfirgangi«. Rikisstjómin mun lítinn gaum hafa gefið þessari ály^tun, og ekki er minnst á slíka verndatbeiðn aftur fyrr en nú í vetur, er íósial istinn Héðinn Valdimarsson siing ur upp á því í blaði, að ís'and gangi í ríkjasamband við Stóra Bretland ^ér til hagsbóta og ö. yggis. En þótt ekkert væri gert til að öðlast stó veldavernd eftir tillögum sósíalistanna, þá komu Brefar 10. þ. m. með herlið til landsins og tilkynntu öllum landslýð, að þeir tækju íbland undn »veind« sína, meðan á yfirstandandi ófriði stæði. Maður skyldi nú ætla að kommún- istar tækju »verndinni« opnum örmum. En þeim hafði algjörlega snúist hugur. Veikamaðuiinn lætur sér ekki nærjja að víta þetta tiltæki Bretans með þeim ummælum, að nú hafi »Bretinn sýnt í verk', hvf líka viiðingu hann ber fyrir sjálf stæði þessarar vamailausustu smá- þjóðar heimsins*. heldur heimtar blaðið líka að ríkisstjórnin, sem í fyrra átti að gera tilraun til að fá verndina, faii tafarlaust frá völdum fyiir að hafa ekki mótmælt nógu Laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 9: A leið til liamingju Tal- og hljomroynd í 10 þáttum Aðalhlutverkið leikur eftirlætis- goð allra kvikmyndavina Shiríey Temp/e. Skemmtileg og faileg kvikmynd Sytir eldri sem yngri. — Söngvar og músik eftir Walter Bullock og H- Spina. Dansar eftir Nicholas Castle og Oeneva Sawyer. Ágœtir leikarar: Charles Farell, foan Davis, BiII Robinson ¦ 8 Sunnudaginn kl. 5: Sara lærir mannasiði. Síðas^a sinn! Niðursett verð! I.O.O.F, = 1225319 == II. Bæjakeppni í íþróttum milli Siglufjarðar og Akureyrar hefst á laugardagskvöldið kemur og stendur yfir í þrjá daga. Keppt verður í frjálsum íþróttum, sundi og knattspyrnu. í. O. G. T. Fundur í st. ísaf. Fjk. nr. 1 miðvikudaginn 5. júní kl. 8V2 síðd. Tilkynningar o. fl. Sagð- ar sögur, draumar o. fl. Æ. T. ktöftuglega, þegar þessi umtaiaða »vernd« kom. Peir eru ekki lengur að haia skoð- anask:pti en buxnaskipt', sódalisi- arnir okkar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.