Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 31.05.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 31.05.1940, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR 3 AÐYÖfiUN. Að gefnu tilefni eru húsaeigendur, skipa- og bátaeig- endur áminntir um, að þeim er óheimilt að láfa ófag- lærða menn vinna við málningar. Þeir, sem hér eftir taka slíka menn til málningavinnu, verða án frekari aðvörunar látnir sæta ábyrgð samkv 2. og 15. gr. laga nr. 105 frá 1936. MálarameistaraféJag Akureyrar Málarasveinafélag Akureyrar. UP P BOÐ ~ verður haldið á Oddeyrartanga, mánu- daginn 3. júní, kl, 1,30 e. h. — Verður þar boðið upp notað timbur, ýmiskonar. Greiðsla tari tram við hamarshögg. — S v e r r i r R a g n a r s . Frá stríðinu. Harðar orustur standa nú yfir í Norður Frakklandi, og hafa Þjóðverj- ar náö fótfestu á ströndum Ermar- sunds, í Belgíu hefir enn þrengt að her Bandamanna, og er staða hans mjög alvarleg. í vikunni ákvað Leopold Belgíukonungur aö belgiski herinn legði niður vopn, og tók hann þessa ákvörðun, án þess að ráðfæra sig við s.tjórnina, Hefir þessi óvænta ráðstöfun konungs vakið undrun um öll lönd. í vikunni tókst að ná Narvík og 1 tveim öðrum þorpum þar f nánd úr höndum Þjóðverja. Hafa Norðmenn því allan Noröur Noreg á valdi sínu um þessar mundir. Blaðið vill vekja athygli bæjarbúa á því, að við sundlaug bæjarins eru tvö stór sólbaðsskýli, sem eru opin alla virka daga og sunnudaga ylir sumarmánuðina (nema milli kl. 12 — 2 sunnudaga og eins þá dagana, sem verið er að hreinsa sundstæðið og hleypa vatni í það), ef sólskin er, samkv. tilhögun sund- kennarans. Nú er nauðsynlegt að sem flestir, ungir sem gamlir, reyni að notfæra sér, sem allra best, þær fáu sólskins stundir vorsins og sumarsins. til þess að endu-rnæra líkamann eftir vetrarmyrkrið og hlaða hann heilsuforða og oiku fyrir komandi vetur. Sundlaugin er opin til afnota alla virka daga írá kl 7,30 fm. til kl. 8 em. og á sunnudögum frá kl. 9 — 12 fm. og frá kl. 2 — 6 em. á tíma- bilinu frá 15. maí til 15. september, þegar nægilegt vatn er f lauginni, eða eftir nánari tilhögun sundkenn- arans. Sundkennsla fer þó ekki fram á sunnudögum né þá daga, sem laugin er að fyllast. Happdrættið G/eymið ekki að fyrsta skilyrðið til þess að þér hljótið vinning er að end- urnýja. Endurnýjun á að vera lokið 4. júní. Pér, sem endurnýj- uðuð ekki í síðasta flokki (3.) getið nú endurnýjað í 4. flokki Seljum nýja miða til kl, 12 e. h. daginn fyrir drátt. — Pjóðin - 2. árg. 6. hefti og 3. árg. 1. hefti, hefir nýlega borist blaðinu. Efni hins fyrnefnda er: Viðskiptastefna Sjálf- stæðisflokksins og höfðatölureglan eftir Árna Jónsson frá Múla, íslenzk bókaútgáfa árið 1939 eftir Ouðna Jónsson, Hitaveita Reykjavíkur, lýs- ing hennar með mörgum myndum. Nokkur nýmæli í starfserni Sjálf- stæðisflokksins, eftir Gunnar Thor- oddsen, Valdabarátta meðal arab zk- ra þjóðj, e. Ouðm. Benediktsson, í fylkingarb jésii (Oisli Sveinsson og Pétur Ottesen) og loks fram- haldssaga. Síðara heftið er einkum helgað verkalýðsmálunum og rita í það m. a. Sig. Halldórsson og Hermann Ouðmundsson, sem báðir standa fremstir í flokki Sjálfstæðisverka- manna. Kom heftið út 1. maí, og er því að rnestu levli helgað deg- inum. Eimreiðin XLVI ár. 1. hefti er nýútkomið. Helztu grein- ar þess eru; Sigurgeir Sigurðsson biskup; Við líkbörur Einars skálds Benediktssonar, Sveinn Sig.; Og það fór þytur um krónur trjánna, Gísli Sveinss. sýslum/ Endurheimt íslenzkra skjala og gripa, Ingólfur Davíðsson: Arfgengi og ættir og lielgi Valtýsson: Laugavellir og Kringilsárrani. Ritstj. skrifar greina- flokk »Við þjóðveginn* og annan um ísland 1939. Sögur eru þar eftir Póri Bergsson, Pórunni Magnús- dóttur og Indriða Indriðason, kvæði um Einar Benediktsson eftir Jón Magnússon skáld og m m. fl, bæði í bundnu máli og óbundnu. Innflutningiyto/lur á fsfiski liefir verið afnuminn í Englandi. (Jndanskilið er þó heilagiiski, slld, lax og skelfiskur. Hefir toliurinn numið urn af andvirði fiskjar- ins og er því afnám hans mjög mikilsverð hagsbót fyrir útveginn. Kaupakona óskast. Uppl. síma 24 — Sparið SYKUR til haustsins og kaupiö kex í heilum köss- um hjá Eggert Stetánssyni. 7 manna bíll / góðu standi til sölu. Upplýsing- ar gefur Björn Halldórsson. Einhleypur raaður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. síma 284, Kvenhanzki rauöbrúnn, vandaður, hefir tapast. Skilist til Guðm. Péturssonar, útgerðarm. Sundnámsskeið veiður haldið við Jundlaug U. M F. »Franvtíð« í Hrafnagils,- hreppi frá 10. til 23. júní n. k. að báðum þeim dögum meðtöld- um. Sundkennaii veiður Jónas Jónsson fiá Brekknakoti. Kennslu gjaldið, kr. 3, greiðiít fyrstu daga námsskeiðsins. — Nánari upplýs- ingar gefur uudirnt ður. Hvamnii 29. niai 1940. F. h. U. M. F. F. Baldur Halldórsson. Zophonias Thorkelsson verk- srniðjueigandi frá Winnipeg er nýlega kominn hingaö til lands í kynnisför. Hann er fæddur í Svarfaðardal, en fór ungur til Vesturheims. Zophonias er einn af mestu athafnamönnum Winnipegborgar og nýtur þar ein- stakra vinsælda og virðingar. Byggingar áAkureyri 1939 í Tímariti iðnaðarmanna 2. hefti þ. á. er skýrt fiá byggingum á Akureyi í fy.ia. A Is voru byggð og að inikiu leyti endurhy.jgð 37 hús. Par af voiu 19 nýbyggingar ibúðarhúr, 1 veiz unaihús og 1 geyn.sluhúEi LI. byggðra hú ;a hærri þá en næstu 3 ár á undan. HJÁLPRÆÐISHERINN Á sunnu daginn Helgunarsamkoma kl 11, útisamkoma á torginu kl. 4 og kl 8. — Samkoma í salnum kl. 8 30. Alla fimmtudaga útisamkpma á torginu kl, 8 30 (Pegar veður leyfir) Allir velkomnir á samkomurnar. Auglýsið í Isl. Brezkir tundurspillar eru sífelt að leita þýzkra kafbáta. Myndin sýnir sjóliöa sem búast til að varpa djúpsprengju, en það eru járnhylki full af geysisterku sprengiefni. FLIK-FLAK gerir þvottinn fannhvítan.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.