Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 14.06.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 14.06.1940, Blaðsíða 4
ísLendíngúr s K E M M T 1 M o T við Sundskála Svarfdæla og á Dalvík sunnudaginn 16. júní. Sætagjald kr. 6,00 báðar leiðir. Bifreiðastöð Ak ureyrar . Sími Q. Bifreiðaeigendur: Hafið þér reynt hinar nýju SHELL BÍLAOIiIUR? 1 Ef ekki, þá reynið þær strax í dag. * Shell smurt er vel smurt. — AXEL KRISTJÁNSSON h. f. Öllum, sem hafa bugsað sér að koma litlu bornunum sínum í skóla til mín á næstkomandi vetri, tilkynn- ist hér með, aö ég er að ilytja bú- ferlum úr Akureyrarbæ og kenni þrí ekki hér næsta vetur. Börn og foreldrar; þökk fyrir viðskiptin, hina framúrskarandi skil- vísi og góðgirni, sem ég hef mætt hjá ykkur í þau 10 ár, sem ég hef fengist við þetta starf. Gilsbakkaveg 1, Akureyii 7.júní 1940 fón Jónasson. Peir sem hafa í hyggju aö veröa faptir þátttakendur f »trúaöra«mótinu sem haldiö verður að Brautarhóli í Svarfaðardal um næstu mánaðamót, verða að tilkynna þátttöku sína fyrir 20. þ m — í undirbúningsnefnd Sigurlaug Svanlaugsdóttir, Reynir Hörgdal, Jóhann Hlíðar, Jóhanna Pór. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Kaupangi, sunnudag- inn 16. júní, kl. 12 á hádegi. — Munkaþverá, sunnudaginn 23. júní, kl. 12 á hádegi. — Möðru- völlum, sunnudaginn 30. júní, kl. 12 á hádegi. — Hólum, sunnudag- inn 7. júlí, kl. 12 á hádegi. Amtsbókasafnið á Akureyri verður opið til útlána á miðviku- dögum kl. 8—10 síðd. á tímabilinu frá 15. júní til 15. september. Dánardægur. í fyrrinótt lézt að heimili sínu Barði við Eyrarlands- veg" ekkjan Maria Flóventsdóttir n<Sl. 92 ára að aldri. Pá er nýlátúw á sjúkrahúsinu Ás- mundur Sigfússon úrgeröarmaður LitlaÁrskógssandi, kominn á sjötug?,- aldur. Pétur Zophoniasson ættfræö- iogur er staddur hér i bænum. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. Gjalddagi bladsins er 15. júní. íbúöarhíis við Gilsbakkaveg til sölu. Ennfremur líti! íbúð við Lundargötu Víggo Ólafsson Brekkugötu 6. Sléttur vír til sölu. Haraldur Guðmundsson, Brekkugötu 37. Stúlka von hússtörfum óskar eft- ir vist í bænum í sumar. Upplýsingar í síma 110. Maður ífastri atvinnu vill fá 2ja-3ja herbergja íbúð frá 1. okt. n.k. Tilboð merkt: »Pagmælska« sendist afgr. Is- lendings fyrir 25. þ. m., og verður þeim svarað fyrir 1. júlí. Atvinna. Ráðvönd, dugleg stúlka, vel fær í reikningi getur fengið atvinnu í verzlun á Siglufirði. Upplýs- ingar í síma 354- Islensk frímerki kaupir hæsta veröi J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. Nýlt f jármark hef eg nndirrilaður (ekið mér sem hér segir: Eyrnamark: Tvístýft aftan hægra fjöður framan og gat vinstra. Brennimark: J Ó P S. Jónas Þorslelnsson, Eyvindarstöðum, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu. Sætaferðir í Vaglaskóg Næstkomandi laugardag, sunnudag og mánudag — úr því um helgar í sumar. Sætaverð í langferðabílum kr. 3,00 hvora Ieið. Bifreiðastöð Akureyrar. Handhægasta f æðan í sumarönnunum er SKYR og svöl og ljúffeng í sumarhitanum. — Uppboð verður haldið að Kristnesshæli föstudaginn 21. júní næstk. Hefst kl. 1 e. h. stundvíslega. Verður þar boðið upp og selt, ef viðunandi boð fæst: Skúr úr timbri, járnvarinn, 14,5X4 m. að stærð. Ennfremur nokkuð af gömlum trjávið. Oreiðsla við hamarshögg. Pr. Heilsuhælið í Kristnési. Eiríkur O. Brynjólfsson. Ef ekkert óheppilegt kemur fyrir yður alla tíð til elliára, þá standið þér vel að vígi með að leggja nokkrár krónur á ári í yðar eigin varasjóð, til þess svo að fá sjóðinn útborgaðan t. d. um 60-65 ára aldur. En ef ólánið kemur, og það kemur til margra, þá er fátt til, sem jafnast á við góða Iíftryggingu. Líftryggið yður strax. (Pað verðiir líka dýrara, eftir því sem þér verðið eldri). Líftryggingarskírteinin frá „Sjóvátrygging" er bezta eignin, sem þér getið áít. Sjóvátnjqqi aqísland Umboð á Akureyri: Áxel Kristjánsson h.í. og Kaupfélag Eyfirðlnya. b jj brotagull og gullpeninga opinberar samkomur Guðfón, gullsmiður f Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- PrentamiAja Björns Jónssoaar daga kl. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8,30 e. h. —

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.