Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 19.07.1940, Qupperneq 4

Íslendingur - 19.07.1940, Qupperneq 4
4 tSLENDÍNGUR Þankabrot Jóns í Grófinn/. FYRIR skömmu var skýrt frá því í sunnanblöðunum, að tveir »úlf- hund tr*. sem sloppið hefðu úr haldi á Vífilsstöðum, hefðu drepið og lemstrað sauðfé i tugatali fyrir Hafnfirðinguin. Um þessar skepnur hafði lítið heyrst áður, og munu fáir landsmenn hafa vitað um tilvist kvikindaiiria. Li, kannugirjhyggja, að þetta munivera ein tegund loðdýra, sem menn nafa svo mjög keppst um að flytja inn í landið hin siðari ár. Öll eru kvikindi þessi vargar í véum búpenings og fugla og munu þær hænúr ótaldar, sem Hafnfirð- ingar hafa misst í kjaft minkanna, en svo nefnist ein tegund loðnu kvikindanna, sem sloppið hafa úr haldi þar syðra. Má fara nærri um, hve þarfur gestur hann muni vtra í varplöndum. Mörgum mun finnast, sem nægi- legar plágur hafi verið leiddar yfir sauðfjárstofninn íslenzka með inn- flutningi karakúlhrútanna, sem talið er að hafi fært sveitum þessa lands flestar þekktar sauðfjárpestir, svo sem: mæðiveiki, garnaveiki, kýla- pest, og hvað þær nú heita, en til viðbótar eru fluttar inn ýmsar teg- undir blóðþyrstra rándýra, sem iðu- lega sleppa úr haldi og eira þá engri skepnu, er þau ráða. við. Dæmin um minkana og úlfa- hundana benda til þess, að jafnvel þó takast megi að íorða sumum héruðum þessa lands frá auðn af völdum fjárpestanna, er sauðfjárstofni og alifuglalífi margra héraða háski búinn af alhkonar bitvargi, Slíkt má ekki þolast. EINS og kunnugt er, var tekinn upp einstefnuakstur um fjölförn- ustu götur miðbæjarins fyrir skömmu síðan, Allir bifreiðastjórar í bænum og meginþorri hjólreiðamanna þekk- ir þessar reglur og hlýðir þeim. En ferðamenn, sem hingað koma ókunnugir, þekkja ekki reglurnar og aka því oft þær leiðir, sem óheimilt er að fara, og stafar það ekki sízt af því, að leiðarmerkin eru of fá og ekki nógu áberandi. T. d. eru engin leiðamerki fyrir þá er koma neðan Strandgötu, og geta þeir því hæglega ekið upp Strandg. alla leið, en á mótum Strandgötu og Brekkugötu er all hættulegt og þröngt horn, þar sem beygja skal niður í Strandgötuna. Eins þyrfti að vera leiöarmerki á horninu þar sem Ráðhústoig og Hafnarstræti mætast, því slíkt mundi koma í veg fyrir að ókunnugir ækju suður Hafnarstræti. Leiðarmerkin eru að- eins þrjú, e.n þyrftu að vera helm- ingi fleiri. Síðan fjölgaði í bænum eru umfeiðareglurnar þráfaldlega brotnar vegna ókunnugleika, en nógu mörg og glögg leiðarmerki mundu draga úr slíkum brotum. S/gurðurPálsson menntaskóla- kennari biður þess getið að gefnu tilefni, að hanri sé ekki í þjónustu brezka setuliðsins. Vinna vlð Laxá. Fyrirskömmu fór 12 manna hópur á vegum rafveitunnar til vinnu austur að Laxá. Góður saltfiskur fæst hjá Eggert Einarssyni. Tjald 5 manna, til sölu. Ujápl. síma 187. — Rabarbara sel eg á 12 auira kg. en kaupendur verðaaðtaka hann upp sjálfir. Eggert Einarsson. Lítil fbúð óskast 1, okt. n. k. — R. v. á. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Möðruvöllum, sunnu- daginn 21. júlí, kl. 12 á hádegi. — Hólum, sunnudaginn 28. júlí, kl. 12 á hádegi. — Saurbæ, sama dag, kl. 2.30 e. h. Síldveiðin. U n helgina síðuslu höfðu síldar- verksmiðjunum borisl um 380 þús. n. I. síidat og var það iitlu miuna en á sama líma í fyrra. Veiðin var þá enn mesfmegnis fyrir Ausfur- og Noiðauslurlandi. Aflahæst voru þá þessi skip: Óiafur Bjarnason 4331 mál Gunnvör 4426 - Dagný 4285 - Kústján 3809 - Súlan 3730 - Myndarlegt brúðkanp. Síðastliðinn surmudag var brúð- kaupsveizla mikil haldin að Úlfs- stöðum í Skagafirði. Brúðhjónin voru Sigrún dóltir hjónanna Ingi- bjargar Gunnlaugsdóltur og Jóhanns Sigurðssonar bónda á Úlfsstöðum, og Sigurður Jónsson yfirvarðsljóti fjárpesfarvarnanrta, ættaður úr Borg- arfirði syðra Hjónavígslan fór fram í kirkjunni á M;klabæ eftir messu, og framkv. sr. Lárus Arnórsson athöfnina, en að henni lokinni var haldið heim að Úlfsslöðum. þar sem kaffi og síðar matur var fram borið f hinni stóru Skagfirðingatjaldbúð, og voru boðsgestir á annað hundrað. Kvæði voru flutt yfir borðum og margar ræður, og kom fram í þeim ánægja yfir þeirn myndatbrag, er einkenndi þetta brúðkaup og minnti á hina þjóðlegu rausn við slík tækifæri í gamla daga. Boðsgestur. Engar síldartréttir. Eftir til- mælum stjórnar Síldarverksmiöja ríkisins, hefir Ríkisútvarpið hætt að birta síldarfréttir frá og með degin- inum í gær að telja. Áðalsafnaðarfandur verður haldinn sunnudaginn 28. þ. m. í kirkj- unni á eftir guðsþjónustu. — Fundarefni: Vanaleg reikningsskil. SóknarnefiidiKi. hefst að forfallalausu í haust 12. október og starfar í 6 mánuði í 3 deildum, yngri deild, eldri deild og smíðadeild. Reynt verður að auka nokkuð kennslu í verklegum efnum. Umsóknir óskast sendar sem fyrst. Áritun bréfa: Skólastjóri Laugaskóla, S.-Ring , um Einarsstaði. Símasamband um Breiðumýri. Nýjum umsóknum um smíðadeild verður væntanlega ekki hægt að sinna. Nánari upplýsingar veittar, ef óskað er. Leifur Ásgeirsson. Akuteyrarbær. T i 1 k y n n i ii Pað hefir orðið að samningutn milli bæjarstjórnar Akureyrar og brezka setuliðsins hér á staðnum, að setuliðið fengi afnot af sundlauginni frá kl. 2 á mánudögnin og þangað íil laugln er losuð á þriðjndögum. — Er því bæjarbúum óheiralll að- gangur að langinni á þessn tímubili. Akureyri, 15. júlí 1940. Bæjarstjóri. íbúðarhúsið Sunnuhvoll á Svalbarðs- eyri er til sölu og laust til íbúðar nú þegar. — Nánari uppl. gefur Gunnl. Haiigrímsson Torgsala. Grænmeti verður fyrst um sinn selt á torginu ofan við brunastöðina á miðvikudögum og laugardögum kl. 8—11 f. h. Athugið, að beztu og drýgstu kart- öflurnar fá menn á þessum tíma árs með því að kaupa þær á torginu til fárra daga í einu, því þangað koma þær beina leið úr góðri geymslu. Krlslinii Sigmundsson. Sniðastolii heti es opiiað á Lögbergsgötu 3. Bar verður sniðinn og mátaður allur dömu- og barnafatnaður. Einnig kennt að sníða og taka mál. Dömhildur Skúladóttir. Kventél. Aldan heldur dans- leik að Hverá f Eyjafirði annaö kvöld kl. 10. Björgvin spilar. — Veitingar seldar á staðnum. Til sölu: 1 útvarpstækí 5 lampa Philips. 1 útvarpstæki 7 lampa Telefunken. Eiríkur Kristjánsson. brotagull og gullpeninga Guöjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmtud. kl. 8,30 e. h, — Prentamiéja Bjönut Jónssoaar.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.