Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.08.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 02.08.1940, Blaðsíða 1
w ISLENDIN Ritstjóri og atgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur. Akureyri, 2. ágúst 1940 32. tölubl. Hættule ir menn í Verkamanninum síðasta eru svohljóðandi ummæli höfð um kúgun Eystrasaltsríkjanna: »Sovét- lýðveldin hafa áorkaö því meö vit- urlegri pólitík sinni. að frá því í haust hafa 22 miljónir manna losnað undan oki fasistanna og annara auðvaldssinna, þar á meðal 3 Cystrasaltsríkin, sem hafa nú loksins öðlast algert sjálfstæði fyr- ir fullt og al!t«. Ætli nokkru blaði hafi betur tekist að hafa endaskipti á sann- leikanum ? Þegar styrjöldin milli Vesturveld- anna og Pý/.kaiands var liafin s. 1. haust, fór rússneska harðstjórnin að hugsa til hreyfings. Næst Rúss- landi að vestan og rétt norðan við Pólland, hina sameiginlegu bráð kommúnismans og nazismaiis, lágu 3 siálfstæð smáríki: Eistland, Lettland og Lithauen. Rússneska stjórnin gerir nú ýmsar kröfur til þessara /íkja, svo sem að mega hafa setulið innan landamæra þeirra til öryggis Sovét Rússlandi, og að tíkin gerðu hernaðaibandalag við Sovét-Rússland. Hin lillu ríki höfðu ekki bolmagn til viikrar mótstöðu og féllust því á ktöfur Rússa, enda héiu þeir að virða sjálfstæði ríkjanna og láta stjórn þeirra af- skiptalausa. Þá snýr rússneska stjótnin sér til finnsku stjórnarinn- ar og vill öðlast lík fttðindi í Finnlandi. En Finnar voru ekki jafn auðsveipir, svo að Rússar hugsa sér að taka það, sem þeir vilja fá, og gera innrás f Finnland. En Finnar grípa tU vopna og verja land sitt með þeirri karlmennsku og því þreki, sem aldrei mun gleymast, en árás Rússa á landið mun jafnan verða talin hin lítil- mannlegasfa, sem sagan þekkir. Kommúnistar hér á landí drógu taum kúgunarinnar og ofbeldisins, og reyndi Verkamaðurinn að telja lesendum sfnum ttú um, að finnska alþýðan væri að brjóta af sér hlekki með hjálp RússaO). En þegar friðarsamningarnir voru gerð- ir milli þessara rfkja* fengu Rússar nokkrar sneiðar af Finnlandi, En finnska alþýðan f þessum lands- hlutum vildi bara ekkert með Sovétsæluna hafa og flutti burt úr héruðunum, Síðan hefir aðalvanda- mál finnsku stjórnarinnar verið að koma upp nægilegum húsakosti fyrir þetta fólk. Næsta skref rtíssnesku stjótnar- innar liggur til Rútneníu. Hún kúgar rúmönsku stjórnina til að láta af hendi stór landsvæði, og íslenzku kommúnistarnir segja, að Rúmenar hafi skilað Rússum lönd- um. er þeir hafi átt með réttu. Þvf næst er fullkomin hertaka Eystrasaltsríkjanna látin fara fram og leppstjórnir myndaðar þar. Lof- orðið um virðinguna fyrir sjálfstæði þessara smáríkja er gleymt, en tylliástæða fundin til hertökunnar. Kosningar eru síðan látnar fara fram um frambjóðendur, sem lepp- stjórnin hefir tilnefnt eða samþykkt. Aðrir eru ekki í kjöri. Þetta er svo nefnd »Alþýðufylking«, sem kosin er, og þegar hún kemur saman á þing, er hú i látin sækja um upptöku í Sovétríkjasambandið. En áróðurstæki Rússa úti uin heim, þar á meðal Verkamaöurinn á Akureyri, eru látin birta tölur um »glæsilegan sigur Alþýðufylkingar- innar*. Víst hefir Sovét Rússland unnið sigur á þessum smárfkjurn, en þáð er enginn glæsibragur yfir honum. Allar aðgerðir rússnesku stjórnar- innar, síðan hún gerði bandalagið við nazismann í fyrra. hafa miðað að því að færa út veldi Rússlands og tryggja landamæri þess, og hafa engin meðöl verið til þess spöruð Sjálfstæði smáríkjanna hef- ir hún blásið burtu eins og dún- fjöður, en leigutól hennar í öðtum löndum reynt að fela þær stað- rfiyndir með fjasi um auðvalds- skipulagið í lýðræðisríkjunum, og má glögglega finna, að það er ekki fasisminn, heldur lýðfrelsis- stefnan, sem þau hatast við. Vetkamaðurinn telur, að með hertöku Eystrasaltsríkjanna hafi þau »loksins öðlast algert sjálfstæði fyrir fullt og allt* í samræmi við þá fullyrðingu hefði ísland átt að fá sitt fulla sjálfstæði með hertök- unni 10. maí. Hvernig mundum við íslendingar líta á þann mann, er bæri slíkt á borð fyrir okkur? Mundum við telja hann halda uppi málstað smáþjóðanna og rétti þeirra ti[ sjálfsforræðis? Þeir rnenn, sem í einu og öllu verja gerðir rússnesku stjórnarinn- ar undanfarna 12 mánuði og ger- ast málpípur hennar á opinberum vettvangi, eru litilli þjóð, sem vorri, htettulegir. Þeir hafa með ráðnum huga gengið ofbeldinu á hönd og gerst formælendur kúgunar og yfirgangs hins stetkasta yfir hinum veikustu og smæstu. Þessi mann- tegund hefir gtafið sundur líkami margra lýðræðisþjóða og veikt þá svo, að þeir hafa hver eftir annan hrunið saman fyrir átökum, sem þeir heilbrigðir mundu hafa staðist. Dæmin eru þegar orðin svo mög, að hver þjóð, sem metur frelsi sitt nokkurs, hlýtur að gera sinar ráð- stafanir gegn þeirri moldvöipu- starfsemi. Því lengur sem það dregst, því hættara verður frelsi hennar og sjálfstæði. NÝJA BIÓI Föstudagskvöld kl. 9: Veiðimenn í NorðurSiöíum Tíminn og sykur- skammturinn. Ræktun grænmetis hefir farið mjög vaxandi hér á landi hin síð- ustu ár, þar á meðal rabatbarans, sem heita má að ræktaður sé á hverju heimili í landinu og notað- ur almennt í daglegri fæðu manna. Þetta er harðgerð ætjurt, sem þatfnast lítillar umhirðu, en er hin ágætasta til matar. Fjöldi heimila hefir getað haft rabarbaragrauta og rabatbarasúpur jafnt vetur sem sumar með því að »sulta« rabar- barann að sumrinu og geyma í til- luktum ílátum til vetrar, en til þess hefir þurft allmikinn sykur. Mikið hefir verið gert aö því að hvetja landslýð til að hagnýta rabatbarann á þenna hátt og auka þannig neyzlu þessarar hollu, inn- lendu fæðu, en auk þess var í fyrrasumar mjög lagt að fólki að tína ber og »sulta« þau til vetrar- geymslu. Birtist [ Títnanum 19< ágúst 1939 áskorun frá Búnaðarfé lagi fslands til landsmanna um að hagnýta berin. Er upphaf þeirrar áskorunar á þessa leið: »Landbúnaðarráðherra hefir rætt um það við Búnaðarfélag fslands, hvort ekki mælti með einhverju móti auka áhuga almennings fyrir því aó hagnýta sér bláber og krækiber, sem gnægð er af í flest- um árum hér á landi, en í sumar mun þó vera eitt hið beztd beiji- ár. — Búnaöarfélagið veií, að mikil verðmæti fara árlega forgörðum vegna þess, hversu lítið er hirt af berjum og mætti óefað nota þau til stórra muna meira en gert er. Ber eru talin ágætis fæða. Telja ýmsir þekktit læknar, að það sé einhver hollasta og bezta fæðuteg- und, sem kostur er á. Geta þau áreiðanlega komið í stað ýmissa þeirra ávaxta, er margir telja nauð- synlegt, að fluttir séu til lands- ins, í sumum löndum eru bet út- flutningsvara og kann vel að veia, að við getum sfðar meir flutt þau á erlendan markað. Mest nauösyn er þó að gera Laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 9. Ný mynd Sunnudaginn kl. 3 * Tvíbura- systurnar L Niðursett verð! Síöasta stnn ! berin að almennari neyzluvöru inn- anlands, en þau enn eru, í góð- um berjaárum, eins og nú, ætti hvert heimili á landinu að eiga i haustnóttum forða af berjum, eða vörur gerðar út betium sem nægði til ársins. Mundi það spara inn- kaup, "en jafnframt gera fæðið betra og hollara<. Að þessum inngangi loknum er skorað á alla landsmenn að safna svo miklu af berjum sem unnt er, og því beint til verksmiðja, er búa til sultur og saftir, að nota til þess ber, eftir því sem framast er unnt. Svo líða nokkrar vikur. Styrjöld- in skellur yfir og matvælaskömmt- un er fyrirskipuð. Kornvara, kaffi og sykur er aðeins látið út á þar til gerða reiti og er mánaðar- skammtur hveis einstaklings af sykti 2 kg. Þetta reyndist vera nægilegt og ef til vill ríflegt, því um það levti sem rabarbarinn fer að teygja blöð sín upp úr vetrar- hamnum ér sykurskammtutinn minnkaður í 1,7 kg. á mann. Þeg- ar svo var komið, vai ekki sýnilegt að miklu yrði firnt til sultunar á rabarbara og berjum í sumar, og komu þá fram raddir í blöðunum í þá átt, að veita yrði aukaskammt af sykri til þeirra hluta á sama hátt og veittur er aukaskammtur af rúgmjöli til slálurgerðar að hausti. Og þeir sem skömmtuninni táða, taka tiilit til þessara radda (Framhald á 4. síðu).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.