Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.08.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 02.08.1940, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGÚR STAFABOK NYUTKOMÍN HannyrðaverzL Ragnh. O. Bjornsson Prjónauppskri ftir 6 blöð, verð 1 kr. — Mest tvíbandaprjón. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson Börn og fullorðnir þurfa O Lf V/ D f*á er heilsufar þeirra daglega að borða *** I \ I 8 \ Qg vellíðan í lagi. — Tíminn og sykur- skammturinn. Framh. af 1. síðu, og veita slíkan aukaskammt, — en aðeins 2 kg. á mann. Öllum sem á þelta minnast ber saman um, að úthlutun þessi sé of lítil, og nægi óvíða til sultunar á rabarbaranum, hvað þá að hægt sé að hagnýta sér berin. Blöðin hafa oft vakið athygli á þessu, og meðal þeirrr, er teldð hafa í þenna streng, er þekktur læknir í höfuð- staðnum. En þó er það eitt blað, sem lekur sér fyrír hendur að kasta skætingi að lækninum, fyrir að hafa krafist meiri sykurs til hag- nýtingar berja og rabarbara, og gefur í skyn, að læknirinn »taki upp vörn fyrir sykurátið*. Og þetta blað er Tíminn, — blað landbúnaðarráðherrans, þess manns er átti mestan þátt í áskorun Bún- aðarfélagsins til landsmanna sem að framan getur, um að »eiga á haustnóttum forða af berjum eða vörur gerðar úr berjum*, sem mundi »spara innkaup, en jafnfrarnt gera fæðið betra og hoilara*. Sykurneyzla fslendinga var árið 1938 42,4 kg. á mann er nú, samkvæmt skömmtuninni 22,4+2 eða 24,4 kg. Enda þótt í tölunum frá 1938 sér innifalin sykur, sem menn liafa neytt í brjóstsykvi og öðru innlendu sælgæti og sætu kexi, þá er sýnilega mjög úr syk- urneyzlunni dregið. Það er að vísu gott eitt til þess að vita, að sykur- neyzlan minnki, en það ætti þá fyrst að minnka neyzlu á brjóst- sykri, karamellum, konfecti og öðr- um óhollum sætindum, en ekki að koma í veg fyrir, að unnt sé að hagnýta hollar, innlendar fæðuteg- undir, svo sem ber og rabaibara. Og það er sannarlega óviðkunnan- legt að heyra Tímann, sem í fyrra flutti áskorun til manna um að hagnýta berin, skjóta nú skætingi að þeim mönnum, sem vilja láta hagnýta þau enn í suniar og spara með því innkaup um leið og það gerir fæðið hollara og betra, eins og það var orðað í Tímanum fyrir Nýkomið: Sírokjárn Borðhellur (suðuplötur) E / e k t r o C o . Karimannshfól og sendils- hjól til sö!u. — Uppl. verzl. Baldurshaga. Sími 234. brotagull og gullpeninga Guðjón^ gullsmiður. Islensk frtmerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboösmenn óskast út um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmtud. kl. 8,30 e. h, — ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. AJUr velkomnir. Frá fræðsliiraálaskrifstofanni hafa blaðinu borizt þrjú smárit, sem út eru gefin að tilhlutun hennar. Rit þessi eru: Afbrotaæskan í Reykjavík, eftir Sigurð Magnússon, IJppeldi vandræðabarna í Sviss, eftir dr. Matthías Jónasson og Al- gengustu orðmyndir málsins og staf- setningarkennslan eítir Ársæl Sig- urösson. ári síðarr. Og meðan engin þnrrð er á hinu næringarsnauða og off óholla sælgæti í verzlunum lands- ins, una íslenzkar húsmæður því illa, að fá ekki nægilegan sykur til að »sulta« rabarbara og ber til vetrarins. JÖJRÐ Peir, sem gerast áskrifendur að tíma- ritinu fÖRÐ þessa næstu daga, þar til næsta hefti fer í prentun, fá allan árganginn á 8 kr. Aðalumboð á Akureyri: Ragnh. O. Björnsson. Prentsmiðja Björas JðaMKnar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.