Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 16.08.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 16.08.1940, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR Útisamkomu Þankalirot heldur Sjálfstæðiskvennafélagið „V0RIST á gamla íþnóttavellinum við Þórunnarstræti sunnudaginn 18. ágúst kl. 2,30 e. h. — Ti 1 h ögu n: 1. Ræða (frú Jónheiður Eggerz) 2. Söngur (Söngfélagið Oeysir) 3. Predikun (vígslubiskup Friðrik J. Rafnar) 4. Söngur (Söngfélagið Oeysir) 5. Handknattleikur kvenna. 6. Reiptog milli karla og kvenna. 7. Frjálsir leikir. 8. Dans, á palli í stóra tjaldinu. A. leikur á vellinum. Veitingar seld- — Aðgangur 1 kr. tyrir tullorðna og Hljómsveit H. ar á staðnum. 5o aura tyrir börn. NEFNDIN NÝJUNC í ÍSLENZKUM LEIRMuNUM ii¦- m---------------¦ iiii iil n-irinf --------¦¦---------1-------.......—--------.....—I-------------mm—miiím—íwihii—mí frá Quðmundi Einarssyni myndhöggvara. NB: Aðeins um þessa einu sendingu að ræða af þessari tegund. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. Tvö qöO íMðarMs til sölu, að mestu leyti laus til íbúðar með haustinu. BJÖRN HALLDÓRSSON. Jóns í Grófínní. KVÖLD eftir kvöld er vandlega sundurliðað ( útvarpinu hverjar teg.rlugvélaannarhernaðaraðilinnheíir skotið niður fyrir hinum og hversu margar af hverri tegund. Ennfrem- ur hve margar hafi verið skotnar niðar með loftvarnarbyssum og hve margar eyðilagðar a jöröu o s. frv. Tölum ber aldrei saman. Ettir brezkum fregnum hafa Bretar æfin- lega greinilega yfirhönd, en eftir þýzkum fregnum hafa 1?jóðverjar betur í hverri viðereign, Til hvers er svo þessi upptalning fyrir íslenzka hlustendur? Geta þeir nokkra hug- mynd gert sér af fregnunum um hið raunverulega flugvélacap ófriöarþjóð- anna? Eg held ekki. í>að væri á- reiðanlega enginn skaði skeður þó tölunum væri sleppt, a. m, k. er ó- þarfi að hafa útdráttinn jafn nákvæm- an og aöalfréttirnar, en sleppa aö mestu endursögn innlendra trétta, sem okkur varðar m«ira um, eins og oft hefir átt sér staö. ERFITT reynist að venja gripa- eigendur á að hlýða lögreglusam- þykkt bæjarins, þar sem bannað er að sleppa gripum lausum inni í bæn um. Fyrir skömmu síöan leuti hestur, sem gekk laus í bænum, niðri í einni skotgtöfinni. Bendir sá atburður ti) þess, aö eigendur gripanna geti alveg eins þurft að óttast hættur fyrir þá í bænum eins og utan við h»nn, og er það því ekki nein öryggisráðstöfun aö hafa þá innan takmarka bæjarins. Leiðrétting í síðasta blaði var misprentaður aldur fru Ánínu Arin- bjarnardóttur. Stóð 70 ára en átti að vera 75. Skömmtunarskriistotan út- hlutar næstu viku aukaskammti a^ sykri til saltunar. Menn sýni stofna af matvælaseðlum við þá úthlutun. r Mnuigarsi Bókbands' skinn Sauðskinn og geitaskinn góð og ódýr í og J'jóövinafélagsins, 3 hinar fyrstu eru komnar út og hafa verið sendar umboösmönnum út um land. Bækur þessar eru: Sultur, eftir Knút Ham- suu í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi, Viktoría drottning eftir Lytton Strachey, í þyöingu Kiistjáns Albertssonar og Markmið og leiðir eftir Aldous Huxley í þýö ingu dr. Guðm. Finnbogasonar. Upplag þessara bóka er meira en tvöfalt meira en þekkst hefur um útgáfu hér á landi eða yfir 12 þús. eintök. Hefir áskriítasöfnun gengiö afburðave), enda eru þetta ódýrustu bækur, sem fáanlegar eru. Eftir eiga aö koma út 4 bækur á þessu ári: Andvari, AlmanaUið, Lik- ami mannsins, gerð og störf, eftir Jóhann Sæmundsson lækni og Upp- reisnin í eyðimörkinni eftir Lawrence í þýðingu Boga Öláfssbnar. Eggert Stefánsson söngvari söng í Nýja Bíó í gærkví)ldi. Um- sögn bíður næsta blaðs vegra þrengsla. Mun Eggert syngja aftur 1 næstu viku. Frá Ferðafél, Akureyrar Síðastliðinn sunnudag söfnuðu þeir Garðar Sigurgeirsson Staðar- hóli og Árni Jóhannesson Þverá í -Öngulstaðahreppi 33 mönnum úr hreppnum til vegavinnu viö Vatna- hjallaveginn. Bílstjórarnir Valdimar Sigurgeirsson og Eiríkur Skaftason keyrðu hípinn. F"yrir hönd F.F. A. fóru þeir með Þorsteinn Þorsteinsson og Þormóður Sveinsson og einnig ]ón Siggeirsson Hólum, sem jafn- an er verkstjóri við vegagerðina. Næsta laugardag er áætluð vinnu- íerð frá Akureyti, og á snnnudaginn ráðgera Saurbæjarhreppsbúar að safna liði til vinnunnar, svo búast má viö að þá verðí all fjölmennt við vegagerðina og aDmikiö vinnist. Væri vel til fallið að í fleiri hreppum ytðu samtök með að styðja þessa framkvæmd F, F. A, Þau félög og einstaklingar sem vilja veita þessu vegagerðarmáli lið, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við formann ferðanefndar Ferða- félags Akureyrar Þorstein Por steins- son Brekkugötu 43. Á bökkum BoIafJ/óts heitir ný skáldsaga eftir Guðm. Daníelsson frá Guttormshaga, er Þorst. M. Jóns- son hefir gefið út. Verður hennar getið nánar hér í blaðinu síðar. Skemmtiterð fór Feröafélag Akureyrar 3. þ. m. til Herðubreiðar og Öskju. Voru þátttakendur um 40. PAÐ ER EKKI tilvilj- un hvað HANDSÁPAN PALMA SELST VEL. Það eru gæðin, sem ráða því. Qfiatmœ, CtXTOILETSOAP Munið: Palma handsápan er: drjúg — ilmandi — freyðir vel. — Búin til af fagmönnum. Palma tæst alstaðar. Nýkomnar bækur: H. K, Laxness : Fegurð himinsins Hulda: Skrítnir náungar. Islenzkir sagna þættir og þfóð- sögur, safnað hefir Guðni Jonsson. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Bförg'un. Laugardaginn 3. ágúst var tog- arinn Skutull á ísafirði staddur undan Skotlandssiröndum á leið til Englands, er skipverjar komu auga á 2 báta á siglingu, er re}'ndust vera skipsbátar af sænsku skipi, sem kafbátur hafði sökkt þann sama morgun. Skipbrotsmennirnir, sem voru 27 að tölu, voru teknir um borð í Skutul, og fór togarinn með þá til hafnar 1 Fleetwood. Fyrirliggjandi: Pappírspokar frá v)6-io kg. Umbúóagarn Gúmmíteygjur Umbúðapappír 20 — 40 - 57 cm, væntanlegur bráölega. Heiidverzlun Valp. Stefánssonar Akureyri, Sími 332.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.