Íslendingur

Issue

Íslendingur - 16.08.1940, Page 3

Íslendingur - 16.08.1940, Page 3
ISLENÐINGUR 3 Útisamkomu Þ.ankabrqt heldur Sjálfstæðiskvennafélagið „V0RN‘‘ á gamla iþróttavellinum v:ð þórunnarstræti sunnudaginn 18. ágúst kl. 2,30 e. h. — T i 1 h ö g u n: 1. Ræða (frú Jónheiður Eggerz) 2. Söngur (Söngfélagið Oeysir) 3. Predikun (vígslubiskup Friðrik J. Rafnar) 4. Söngur (Söngfélagið Geysir) 5. Handknattleikur kvenna. 6. Reiptog milli karla og kvenna. 7. Frjálsir leikir. 8. Dans, á palli í stóra tjaldinu. Hljómsveit H. A. leikur á vellinum. Veitingar seld- ar á staðnum, — Aðgangur 1 kr. tyrir tu/lorðna og 5o aura tyrir börn. NEFND/N. NYJUNG í ÍSLENZKUM LEIRMUNUM LT..I11W ' -- • " ~ ~ ----- - " * * — —— — frd Guðmundi Einarssyni myndhöggvara. NB: Aðeins um þessa einu sendingu að ræða af þessari tegund. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. Tvö gðð fbððarhús til sölu, að mestu leyti laus til ibúðar með haustinu. BJÖRN HALLDÓRSSON. Jóns í Grófinni. KVÖLD eftir kvöld er vandlega sundurliðað í útvarpinu hverjar teg.rlugvéla annar hernaðaraðilinn hef ir skotiö niður fyrir hinum og hversu margar af hverri tegund. Ennfrem- ur hve margar hafi verið skotnar niður með loftvarnarbyssum og hve nsargar eyðilagðar á jörðu o s. frv. Tölum ber aldrei saman. Eitii brezkum fregnum hafa Bretar æfin- lega greinilega yfirhönd, en eftir þýzkum fregnum hafa Þjóðverjar betur í hverri viðureign, Til hvers er svo þessi upptalning fyrir íslenzka hlustendur? Geta þeir nokkra hug- mynd gert sér af fregnunum um hið raunverulega flugvélacap ófriðarþjóð- anna? Eg held ekki. Pað væri á- reiðanlega enginn skaði skeður þó tölunum væri sleppt, a. m. k. er ó- þarfi að hafa útdráttinn jafn nákvæm- an og aöalfréttirnar, en sleppa að mestu endursögn innlendra (rétta, sem okkur varðar m«ira um, eins og oft hefir átt sér stað. ERFITT reynist að venja gripa- eigendur á að hiyða lögreglusam- þykkt bæjarins, þar sem bannað er að sleppa gripum lausum inni í bæn um. Fyrir skömmu síðan lenti hestur, sem gekk laus í bænum, niðri í einni skotgiöíinni. Bendir sá atburður ti) þess, að eigendur gripanna geti alveg eins þurft að óttast hættur fyrir þá í bænum eins og utan við hann, og er það því ekki nein öryggisráðstöfun að hafa þá innan takmarka bæjarins. Leiðréttlng í síðasta blaði var misprentaöur aldur frú Ánínu Arin- bjarnardóttur. Stóð 70 ára en átti að vera 75. Skömmtunarskritstotan út hlutar næstu viku aukaskammti a^ sykri til sultunar. Menn sýni stofna af matvælaseðlum viö þá úthlutun. r Menniniiar Bókbands' skinn Sauðskinn og geitaskinn góð og ódýr í .P. og Pjóövinafélagsins, 3 hinar fyrstu eru komnar út og hafa verið sendar umboðsmönnum út um land. Bækur þessar eru: Sultur, eftir Knút Ham- sun í þýðingu Jóns Sigurössonar frá Kaldaðarnesi, Viktoría drottning eftir Lytton Strachey, í þýðingu Kiistjáns Albertssonar og Markmið og leiðir eftir Aldous Huxley í þýð ingu dr. Guðm. Finnbogasonar. Upplag þessara bóka er meira en tvöfalt meira en þekkst hefur um útgáfu hér á landi eða yfir 12 þús. eintök. Hefir áskriftasöfnun gengið afburðavel, enda eru þetta ódýrustu bækur, sem fáanlegar eru. Eftir eiga að koma út 4 bækur á þessu ári: Andvari, Almanakið, Lík- ami mannsins, gerö og störf, eftir Jóhann Sæmundsson lækni og Upp reisnin í eyðimörkinni eftir Lawrence í þifðingu Boga Öláfssbnar. Eggert Stefánsson söngvari söng í Nýja Bíó í gærkvöldi. Um- sögn bíður næsta blaðs vegna þrengsla, Mun Eggert syngja aftur f næstu viku. PAÐ ER EKKI tilvilj- un hvað HANDSÁPAN PALMA SELST VEL. Það eru gæðin, sem ráða því. TOILET SOAP Munið: Pa/ma handsápan er: drjúg — ilmandi — freyðir vel. — Búin til af fagmönnum. Palma tæst a/staðar. Frá Ferðafél, Akureyrar Síðastliðinn sunnudag söfnuðu þeir Garðar Sigurgeirsson Staðar- hóli og Árni Jóhannesson Pverá í -Öngulstaðahreppi 33 mönnum úr hreppnum til vegavinnu viö Vatna- hjallaveginn. Bílstjórarnir Valdimar Sigurgeirsson og Eiríkur Skaftason keyrðu hópinn. Fyrir hönd F. F, A. fóru þeir með f’orsteinn Þorsteinsson ojg Pormóður Sveinsson og einnig Jón Siggeirsson Hólum, sem jafn- an er verkstjóri við vegagerðina. Næsta laugardag er áætluð vinnu- ferð frá Akureyti, og á sunnudaginn ráögera Saurbæjarhreppsbúar að safna liði til vinnunnar, svo búast má við að þá veröí all fjölmennt við vegagerðina og allmikið vinnist. Væri vel til fallið að í fleiri hreppum yiðu samtök með að styöja þessa framkvæmd F. F. A, í’au félög og einstaklingar sem vilja veita þessu vegagerðarmáli lið, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við formann ferðanefndar Ferða- félags Akureyrar forstein Þor steins- son Brekkugötu 43. A bökkum Bo/afijóts heitir ný skáldsaga eftir Guðm. Daníelsson frá Guttormshaga, er í*orst. M. Jóns- son hefir gefið út. Verður hennar getið nánar hér í blaðinu síðar. Skemmtiterð fór Ferðafélag Akureyrar 3. þ. m. til Herðubreiðar og Öskju. Voru þátttakendur um 40. Nýkomnar bækur: H. K, Laxness : Fegurð himinsins Hulda: Skritnir náungar. Islenzkir sagna þættir og þjóð- sögur, sainað hefir Guðni Jónsson. Bókaverzlun hrst. Thorlacius. BJörgun. Laugardaginn 3. ágúst var tog- arinn Skutull á ísafirði staddur undan Skotlandssiröndum á leið til Englands, er skipverjar komu auga á 2 báta á siglingu, er reyndust vera skipsbátar af sænsku skipi, sem kaíbátur hafði sökkt þann sama morgun. Skipbrotsmennirnir, sem voru 27 að tölu, voru teknir um borð í Skutul, og fór togarinn með þá til hafnar í Fleetwood. Fyrirliggjandi: Pappírspokar frá Vie-10 kg. Umbúóagarn Gúmmíteygjur Umbúðapappír 20 — 40 - 57 cm, vænfanlegur bráölega. Heildverzlun Valfl. Stefánssonar Akureyri, Sími 332.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.