Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 16.08.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 16.08.1940, Blaðsíða 4
ISLENDINGUR Ver ðlækkiiHi! é i Hrísinjöl hefir LÆKKAÐ ikr kr. I.IO í 85 aura kílóið. Munið að athuga vel matvörn verð- lisla vorn, sem ávall er til sýnis í glugga Nýlenduvörudeildarinnar og bálfum Úlibúunum i bænnm, áður en þér kaup- ið foessar vörur annarsstaðar. 5 prc. afsl. gegn staðgreiðslu. Ágóðaskylt. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlencliivörudeilcl • i / liiPi #X ¦ t ' eru komnar. Áskrifend- ur vitji þeirra sem fyrst í Bókaverzlim Þorst. Thoriacius. Veiðibann. Undirritaðir, sem tekið hafa á leigu Torfufellsa og Eyfafjarð- ará, fyrir landi jarðanna Villingadal og Torfufelli, banna hér með öllum stranglega alla veiði á þessutn slóðum. Akureyri 10. ágúst 1940. Slgurður E. Hlíðar. Pétur H. Lárusson. Leiðrétting. Þar sem skyn var frá úrslitum á Suadmóii Norð- lendingafjóröungs í síöasta blaði hafði fallið niður 100 m. bringusund kvenna. Þar urðu úrslit þessi: mín. sek, Steinunn Tóhannesdóttir (Þor) 1 42,8 Soffia Þorvaldsdóttir (Grettir) 1 49,6 Auður Aðalsteinsdóttir (Þór) 1 50,2 Synt yjir Oddeyrarál, S 1 sunnudag synti Lárus Eggertsson (Stefánssonar heildaala) yfir Oddeyr- arál, um 850 metra leið. Lagði hann til sunds frá Hallandsnesi og lenti við Shellbryggjuna. — Var hann 25 mínútur k leiðinni. Lárns er 18 ára gamall- Templarar á Akureyri! TJnnið verður í Skjaldborgarbrekkunni á föstudagskvöld. Vinna hefst kl. 8 Vz. Mætið stundvíslega og sem flestir, eldri og yngri! Lítil stofa til leigu nú þegar. — Vigtús Friðriksson Bækur Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins (3 hinar fyrstu) eru komn- ar. Nú eru síðustu forvöð að gerast á- skrifendur. Jakob Ó. Pétursson. Barnavagtii notaður, í góðu standi, til sölu með tækifærisverði. Reiðhjólaverkstœði Akureyrar Skipagötu 8. íbúð óskast 3 herbergi og eldhús, sem fyrst. HALLUR HELGASON, vélstj. Uppl. í síma 258. PÍANÓ óskast til leifju af brezka setuliðtnu. Fyrirfram greidd leiga 20 krónur á mánuði. Nánari uppl. hjá Boye Holm. Lftil íbúð óskast frá 1. okt. n, k. Fyrirfram greiösla ef óskað er. — R. v, á. BILDEKK með felgju hefir tapast á leið frá Melgerði til Akureyrar. — Skilist á Nýju-Bílastöðtna gegn fundarlaunum. — Lindarpenna, merktum mér, hefi ég tapað. Skilist til mín gegn fundarlaunum, Haraldur Sigurgeirsson, / Brauns-Verziun. Notaðar menntaskólabækur sérstaklega stærðfræði, eðlisfræði, sögu- og dönsku- bækur, aðrar en á íslenzku, kaupir Bókaverzlun GunnL Tr. Jónssonar ö Engin fæða er OIaiíe* Neyttu þess daglega, og þú verður betri en Skyr hraustari, ánægðari og ríkari. t>ei r, 1. er eiga geymd matvæli á frystihúsi voru, verða að hafa tekið þau fyrir september n.k. Kaupfélag Eyfirðinga. Akureyri. Eltimór. Peir, sem hafa hugsað sér að panta hjá okkur eltimó til vetrarins, eru beðnir að koma með pantanir sínar fyrir lok þessa mánaðar, þar sem birgðir eru mjög takmarkað- ar. Verð er ekki enn endanlega ákveðið en mun þó ekki fara fram úr kr. 45,00 tonnið heimflutt á Akureyri eða kr. 40,00 á mó- tökustaðnum. Lítið notað vetrarsfa/, tvílitt og sitfur-stokkabelti til sölu með tækifærisverði. Upplýs- ingar á Hólabraut 15. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h.. almenn samkoma, allir velkomnir. Prentemiðja BJöias JðoawNMur. brotagull og gullpeninga Guðfón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboösmenn óskast út um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarroannahusinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmlud. kl. 8,30 e. h, —

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.