Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 23.08.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 23.08.1940, Blaðsíða 1
 ISLENDIfc XXVI. árgangur.J Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. Akureyri, 23. ágúst 1Q40 1 34. tölubl. Eflgert Stefánsson síðan í sOngvari hefir dvalið hér í bæn- um undanfarið og hélt konsert í Nýja- Bíó, fimmtudaginn 15 þ. m. Á söngskrá voru einjöngu íslenzk lög. Tíðindamaður blaðs- ins heimsótti söngv- arann nú í vikunni og bað hann að segja eitthvað frá ferðum sínum um Eviópu og Ameríku á undanförn- um árum og söngför sinni um landið í sumar. — Ég kom upp til Reykjavíkur í febrúar s, I., segir söngvar- inn, Par hélt ég söng- skemmrun í vor, en söngför austur og norður um land. Söng ég m. a. á Austfjörðum og í Pingeyjarsýslu og mætti hvarvetna vinsemd og gestrisni. Annars fór ég för þessa fyrst og fremst til að sjá ísland, — hina fögru náttúru þess í sumarbúningi, sem ætíð hefir svo djúp áhrif á mig. — Hvar dvölduð þér sfðustu mánuðina erlendis? — Ég var í Póllandi í fyrrasum- ar. Pá bauð pólska útvarpið mér að halda konsert. Var mjög til hans vandað, og var honum end- urvarpað um allar pólskar útvarps. stöðvar. Hófst hann með stuttu inngangserindi um ísland og ís- lenzka núlfmamenningu. Rétt áður en stríðið brauzt út, söng ég í Danzig og komst þaðan með síð- asta skipinu, er fór til Kaupmanna- hafnar fyrír ófriðinn. Það var þrem dögum áður en þýzki herinn fór inn í Pólland. í Kaupmannahöfn dvaldi ég svo, þar til ég komst heim. — Hvar hafið þér helzt ferðast og sungið erlendis? — Ég hef sungið í öllum skand inavisku löndunum. Pá hef ég ferðast um Norður-Ametíku og sungið á nokkrum stöðum í Canada og Vestur Bandaiíkjunum. Einnig í N.w-Yo'k Á ferðum mínum vestra heimsótti ég skáldið Stephan O Stephansson. Verða þau kynni mér ógleyman’eg Pá hef ég sungið f London, París, Berlín, Ítalíu og Hotlandi. Jafnframt sktif- aði ég blaðagreinar íSvíþjóð, N.w York, London, París og Hollandi um íslenzka menningu, listir og bókmenntir. — Sunguð þér fslenzk lög á konsertum erlendis? — Ég hafði ætfð íslenzk lög á söngskrá. en aldtei eingöngu. Hafði undantekningarlaust alltaf nokkuð af »internationaI« viðfangs efnum með. Að lokurn spyr líðindamaðurinn söngvarann, hversu honum geðjist- að Akureyri. — Mér hefir líkað ágæta vel að koma fil Akureyrar og sjá þetta fallega eyfirzka landslag á hinum fögru sumardögum. Ems veit ég að hér er nokkurt sönglíf, sem ég vona að eigi eftir að vaxa og blómgast. Eggert Stefánsson hefir víða far- jð og eigi átt lítinn þátt í að kynna land sitt og þjóð, menningu þess, listir, og þó einkum íslenzka tónlist. í gegnum útvarp a. m k. ijögurra stórþjóða, hafa miljónir manna heyrt hann túlka Ijóð og lög íslenzkra Ijóð- og tónskálda, en aðgangur að útvarpi stórþjóð- anna stendur ekki hverjum sem vill til boða. Og á það er einnig rétt að ber;da, að hér heima hefir Eggert Stefánsson orðið fyrstur til að kynna verk margra þeirra manna, sem nú eru orðin þjóðfræg tónskáld, með því að taka lög eftir þá upp á söngskrá sína. Mun hann fyrstur íslenzkra söngvara hafa sungið lög eftir Sigvalda Kaldaións, Björgun Ouðmundsson, Pórarinn Jónssor, Markús K'istjánsson, Jórt Leifs o e. t. v. fleiii. Sá þáttur, sem fslenzkir listamenn eiga í því að kynna ísland eilend- is, er mjög þýðingarmikiil fyrir þjóð vora, sem á þessum síðustu tímum leitar viðurkenningar stór- þjóðanna á rétti sínum til fullkom- ins sjálfstæðis. í hópi þeirra á hún öruggan talsmann, þar sem Eggert Stefánsson er. Og hann hefir, framar flestum öðrum ís- lerzkum listamönnum, fengið tæki- færi til að kynna ísland og íslenzka menuing meðal hinna stærii þjóða og r.otað vel þau tækifæri. Slíkum mönnum á okkur aó vera bæði ■Ijúft og skylt að sýna fullan sóma og viðuikeniiingu. Aukin lögregla nauðsynleg. Pað hefir verið mikið ræ't um það í Reykjavíkurblhðunum undan- farið, að vegna hernáms landsins hafi þörfin á aukinni lögreglu í höfuðstaðnum vaxið að mun. Hafa verið leidd að því rök, sem ekki verða hrakin. En sé aukinnar lög- regla íull þöi f í Reykjavík, þi er þöríin engu minni hér á Akureyri. Pótt sambúð brezku hermannanna og borgara þessa bæjar hafi verið mjög góð og vandræðalaus, það sem af er þessu sumri, ber þess að gæta, ,tö nú er nótt tekin að lengj- ast og í rökkri hennar geta orðið árekstrar, sem síður þart að óttast yfir bjartasta tíma ársins. Og þeir atburðir hafa komið fyrir, sem benda til þess, aö þörí sé betra eftirlits en verið hefir, og að borg- araruir hljóti að kiefjast betra ör- yggis. Pótt slíkir atburðir hafi staðið í sambandi viö ölvuu og koma mætti að miklu leyti f veg fyrir þá með því að hætta eða takmarka mjög sölu áfengis, er heimskulegt að ætla, að til árekstra geti ekki komið, þótt sett væri und- ir þann leka, Og það sem gera þarf, er fyrst og fremst þetta: Á lögregluvarðstofunni á að vera lögregluvörður, einn íslenzkur og einn brezkur, eða a. m. k. þarf hinn lsle zki næturvörður að geta náð tafarlaust í brezka lögregtu, ef hann er kvaddur út vegna atburða, er standa á einhvern hát.t i sambandi við brezkan setuliðsmann, einn eða fleiri, Sími verður að vera á varð- stofunni og bifreið tiltæk úti fyrir. Pá væri og nauðsynlegt, að sú regla gilti hér, sem sagt er að gildi í Reykjavík framvegis, að einn ís- lenzkur og annar brezkur lögreglu- þjónn gangi saman á kvöldin og fram á nóltina. Sú sjón er ekkert einsdæmi, að við fjölíörnustu götu bæjarins hangi ölvaður piltungi ís lenzkur utan í brezkutn hermanni og helli yfir hann sinni takmörkuðu enskukunnáttu til að sýna, að hann sé þó ekki með öllu óupplýstur. Valda slíkir atburöir hinum brezku mönnum lítilli ánægju og bænum eru þeir til lítillar særadar. Slfkt ætti ekki að þurfa að koma fyrir, et tala lögreglumanna væri i noltkru skynsamlegu hlutfalli við íbúatölu bæjarins. NÝJABIÓI Föstudags- og sunnudags- kvöld kl. 0: Brosandi meyjar. Laugardagskvöld kl. 9: Kapphlaup um íréttir. Framúrskarandi spennandi . amerísk stórrrynd, er lýsir hinu hætlulega slarfi Ijósmyi d aranna, er taka fréttakvikmynd irnar. — Aðalhlutve kin leika hinir vinsælu leikarar CJark Gab/e og Myrna Loy. Sunnudaginn kl. 5 l frirumeina Niðursett verð! Síðasta sinn ! Síðan styrjöldin hófst og þó eink- um eftir hernám landsins hafa verið uppi háværar raddir um lokun áfengisútsalanna, Pað hefir, sem vonlegt er, þótt lítill menningarvott- ur, aö á sama tíma og nauðsynjar manna eru skammtaðar og takmark- aöar, skuli vera hægt að fá ótak- markað áfengi. Og í því þröngby'li og fjölmenni, sem veröa hlýtur í landinu meöan brezka setuliðið dvel- ur hér, geta skapast alvatlegir árekstrar af völdum áfengisneyzl* unnar, meðan engar takmarkanir eru á sölu áfengis. Hin lægsta krafa ætti því að vera sú, að upp sé tekin skömmtun áfengis með svo ströngum takmörkunum, að leyni- sata þess hverfi úr sögunni og ölvun á almannafæri sé, útilokuð að mestu. En hvort sem skömmtun veröur á komið eða algerðri lokun, sem vissulega yrði öruggasta ráð stöiunin, má alls ekki loka augun um fyiir því, að til árekstra gœti dregið, án þess að áfengið væri orsök þeirra, og því er þörf auk- innar lögreglu brýn eftir sem áður. Kirkjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.