Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 06.09.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 06.09.1940, Blaðsíða 1
XXVI. árgangur.j Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. Akureyrí, 6. september 1940 35. tölubl. Framsóknarmenn þykjast vera andvígir innflulningshömlum, af því að þær hindri >eðlilegan« vöxt kaupfélaganna. En í hvert skipti, sem Sjálfstæðisblöðin ympra á því, að slakað sé á höftunum, rísa blöð Framsóknarmanna upp og mót- mæla. Stefna Sjálfstæðismanna í verzlunarmálum er kö'.luð »kram- vörustefna* og því haldið fram, að eina ástæðan fyrir því, so Sjálf- stæðismenn aðhyllist meira frelsi í verzlunarmálum en nú er ríkjandi, stafi af löngun kaupmanna f meiri kramvöruverzlun, því hún færi þeim meiri hagnaö en verzlun með nauðsynjavörur. F.n Framsóknarmönnum ætti að vera það Ijóst, að það er ekki síð- ur hagsmunamál neytendanna, að veizlunin sé sem fijílsust. Dæmin sýna, að höftin halda uppi dýrtíð, hvar sem þeim er beitt. Þegar frílistinn var settur í Danmörku með lögum árið 1Q37 voru fyrst aðeins b% af innflutningnum á listanum, en neytendurnir og blöð- in héldu áfram baráttunni fyrir trekari tilslökun þar til um 40% innflutningsins hafði verið settur á frílista árið 1938. Pessi ti'slökun leiddi í Ijós stórkostlega verðlækk- un. Hrísmiöl lækkaði úr 80 aurum hvert kg, í 50 aura, sveskjur úr 190 aurum í 90 aura og rúsínur eins, kókosmjöl úr 120 í 50 aura o. s. frv. Pegar Sjálfstæðisflokkurinn f lét leiðast til þátttöku í ríkisstjóminni, setti hann það sem skilyrði, að npkkrar hetztu nauðsynjivörur yrðu settar á frílista. 15 maí 1939 kom svo tilkynning frá viðskiptamála- ráðuneylinu um það, að teknar hefðu verið á frílista kornvörur, salt, kol og olíur, strigapokar og umbúðastrigi, bækur og tímarif. Um þetta sama leyti lækkaði ís- lenzka krónan í verði um 22,%\ og hafði það í för með sér mikla verðhækkun á innfluftum vörum. En mjög var það eftirtektarvert, að þær vörur, sem komu samtfmis á frflista, hækkuðu ekki að neinu ráði og sumar jafn vel alls ekki. Sýnir þetta, að lýmkun haftanna þýðir yfirleitt lækkað verð, og er það lyrst og fremst hagsmunamál neyter.danna. Eins og kunnugt er, starfar hér á landi svokö luð verðlagsnefnd. Getur hún ákveðið hámaiksálagn- ingu á vötunrog útsöluverö þeirra, í greininni um verzlunardeiluna á dögunum. Ef Tíminn gerir eins, ættu tveir stærstu stjórnmálaflokk- arnir að geta einhverju umþokað til að létta höftunum af verzluninni. Qeri hann það hinsvegar ekki, verður örðugt fyrir almenning að álta sig á viðhorfi Framsóknar- flokksins til þessa máls. NÝJA BIÓI Föstudagskvöld kl. 9: og ætti hún því að geta haft eftir- lit með því, að kaupmennirnir græddu ekki of mikið á »kraminu«, eins og Framsóknaiblöðin virðast óttast. En þótt Sjálfstæðismenn berjist fyrir frekari lýmkun haft- anna, er fjarri því, að þeir vilji að svo komnu sleppa öllum innflutn- ingi lausum. Að sjálfsögðu yrði ekki leyfður innflutningur á þeim vörum, er framleiða má í landinu svo að nægi til neyzlu innanlands, því með því móti væri íslenzkum iðnaði og fiamleiðslu stefnt f hættu. Og sjálfsagt væri að banna með öllu innflutning á alóþörfum og skaðlegum varningi. En Sjálfstæðismenn geta ekki fallist á þá skoðun, sem uppi hefir verið í Framsóknaiblöðunum, að allar þær vörur, sem ekki hafa ver- ið teknar á frílista, sé óþarfa kram. Þeir munu aldrei fallast 4, að fatn- aður, skóíatnaður, byggingarefni, landbúnaðarvörur, vélar, búsáhöld, pappír og ritföng sé helber óþarfi, sem ekki ætti að flytja inn í land- ið, Þeir telja þetta allt nauðsyn- lega hluti, sem ekki verður hjá komist að flytja inn, og þess vegna vilja þeir bæta þeim vöru- tegundun. á frílistann nú, þegar gjaldeyrisástandið hefir svo mjög breytzt til batnaðar, og þar sem viðskipti Islendinga eru að heita má bundin við eina þjóð eða tvær. »Dagur« 29.1 m. gerir verzkp- ardeiluna að umræðuefni og spyr, hvort loka eigi fyrir vöxt kaupfé- laganna eða leyfa þeim að taka eölilegri þióun. Samvinnumenn Iýstu því yfii á Laugarvatni í sum- ar, að innflutningshöftin . stæðu »eðlilegum« vexti kaupíélaganna fyrir þrifum, og vildu þeir því stefna að afnámi haftanna eða rýmkun. Bera blöð þeirra sig jafn- framt ill.t yfir því, að fé ögin hafi aldrei fe'ngið nógu mikið innfiutt af byggingavörum, vefnaðarvörum, skófatnaði og búsáhöldum, — þessari* »kramvöru*, sem Tíminn vill ikki, að kaupmenn fái að flytja inn án leyfis gjaldeyiis- og i*'n- flutningsnefndar. En því þá ekki að taka þessjr vö.ur á fiílista, svo að kaupfélögin geti haldið áfram að taka »eðlilegri« þróun og engin vörumiðlunarnefnd þurfi að setjast á laggirnar? Eftir því sem bezt verður séð, er >Dagur< að tala utan að þessu Sjóðþurrð hjá „Dagsbrún". Nýlega hefir orðið uppvfst um stórkostlega sjóðþurrð hjá verka- mannafélaginu »Dagsbrún« í Reykja- vík, er nemur fullum 21 þúsund krónum. Hefir formaður félagsins, Einar Björnsson verið handtekinn, og hefir hann játað að hafa tekið til eigin afnota þetU fé. Einnig hefir ráðsmaður félagsins, Marteinn Qíslason verið handtekinn fyrir yfirhylmingu, Við síðustu stjórnarkosningar í félaginu hötðu Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokksmenn kosningabanda- lag og náðu stjórninni úr höndum kommúnista og Héðins Valdimars- sonar. Við skiptingu tiúnaðarstarfa varð að samkomulagi, að Alþýðu- flokkurinn fengi formann og gjald- kera, en Sjáíístæðismenn varafor- mann. ritara og fjármálaritara, en auk þess fékk Alþýðuflokkurinn íáðsmann félagsins valinn. Fyrstu vikurnar gekk allt með eðlilegum hælti, en er kom fram á sumarið, fór formaður að smeygja sér undan því að halda stjórnar- liuidi, þrátt fyrir ít ckaðar áskoranir meðstjórnenda hans, Sjálfstæðis- mannanna þriggja og gjaldkerans. Tók þá loks að giuna, að ekki væri allt með felldu við undanfærslur formanns, og kröfðust þeir þá skýrslu um fjárreiður félagsins. Vsr fundur boðaður en formaður mætti ekki. Komu aðeins Sjálf- stæðiSTiennirnir og ráðsmaður fé lagsins. Var nú gengið á hann með að skýra fiá tjárreiðum félags- ins, en hann hvaif á brott og hafði með sér lyklana að fjárhiizl- unum. Loks tókst þó að ná formanni á fund og fá lyklana að hiiz'um fé- lagsins. í byrjun þess fundar ját- aði formaður fjátdráttinn. Ákváðu þá hinir stjórnendurnir að fá löggiltan endurskoðanda til að gera fullkomna endurskcðun á fjárreið- uiium, en g fu formanni Ofj ráðs- manni þrig^ja daga frest til að greiða féð, er vantaði- Að þeim tíma liðnum greiddi formaður 2300 krónur. Ákvað meiri hluti sljórn- arinnar, þegar hér var komið, að leggja fram kæru á hendur Einari og Marteini fyrir fjárhvarfið, og Aðalhlutveikið leikur hinn glæsi- legi leikari og íþiótfamaður Errol Flynn. Aðeins í þetta eina sinn. Laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 9: I lce-Follies Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um. Aðalhlutveikin leika: foan Orawtord og fames Stewart Eanfremur hinir heimsfrægu skautahlauparar The International Ice-Follies. Slórfenglegar og skrautlegar skautadanssýningar. Skemmti- leg mynd, sem allir þurfa að sjá sem unna skautaíþróttinni. I Sunnudaginn kl. 3 \ B r o s a n d i meyjar I.O.O.F, ss 122699 = Drukknun. Sutmudaginn 25. ágúst S. 1 féll maöur fyrir borð af v s. Gylia frá Rauðuvík og drukkn- aði. Hét tiann Gunnlaugur Baldvins- son 02 átti heima í Rauðuvik. Hann var vélstjóri á skipinu, Þegar slys- ið varð, voru allir í bátunum nema Gunnlaugur og matsveinninn. Tók matsveinninn ekki eftir, er Gunn- laugur fell útbyrðis, en sá ha.in fyrst á floti skammt frá skipinu. Gunnlaugur var syndur og reyndi að ná til skipins, en barst í þess stað frá því, unz hann sökk, Skipið var statt undan Rauðunúpum, er slysið varö. voru þeir hið sama kvöld teknir fastir af lögreglunni. Síkadómari hefir mál þetfa til rannsóknar, og mun þv( enn ekki vera lokið. En uppvíst er oiðið, að báðir hinir sakfelldu hafa nofað féð, Einar yfir 14 þúsund krónur og Marteinn yfir 6 þúsund.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.