Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 13.09.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 13.09.1940, Blaðsíða 1
'¦¦' mPBBg£ Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur ,1 Akureyrí, 13. september 1Q40 37. tölubl. Námsflokkar á Akureyri. Fyrir skömmu var cmd. mag. Ágúst Sigurðsson úr Reykjavík staddur hér í bæ"um. Erindi hans var að undiibúa stofnun og starf- semi námsflokka á vetri komanda. NSmsflokkastarfsemi á sér ekki langa sögu hér á landi. Pað er fyrst í ársbyrjun 1939, að bæj- arsljórn Reykjavíkur samþykkir að veita nokkra fjárupphæð til náms- flokka í Reykjavík og felur Ágúst Siguiðssyni stjórn þeirra. Hann hefir síðan ha't þann starfa á hendi. Starfsemi hinria svokölluðu náms- flokka kynntist Ágúst í Svíþjóð, en þar dvaldi hann um skeið á háskóla við nám í Notðurlanda- málum og ensku, cn fór auk þess um landið í fyriilesttaferð og flutti yfir 200 fyriilestra um úland og íslenzk málefni. í Svíþjóð er náms- flokkastarfsemin orðin meira en 25 ára gömul og er útbre'dd um allt landið. Veiiir líkið nokkra fjár- upphæð til staifseminnar gegn framlagi frá ömlunum, en auk þess er hún slyrkt af ýrrsum lé- lögum í landinu, einkum æskulýðs- félögunum, Námsflokkafyrirkomulagið^er við- leitni í þá átt, að hjá'pa þeim til nokkurrar fræðslu og menntunar, sem ekki hafa átt kost á að stunda nám við framhaldsskóla og einnig til að gefa þeim, sem gengið hafa á unglingaskóla eða gagnfræðaskóla kost á að halda sinni menniun við eða byggja ofan á hana. Sænsku fé ögin, sem gangast fyr.ir starfsemi námsílokkanna þar, hafa hveit um sig upp'ýsingamið- stöð, sem veitir flokkunum allar upp'ýsingar, er þeir þarfnast og útvegár styrk til kaupa á námsbók- um og kennslu. Ungt fólk, sem stofnar með sér námsflokk, snýr / sér svo til úpp'ýsingaskrifstofunnar og biður aðstoðar við að koma starfi flokksins af stað. Lætur •:' skrifstofan þá" í té leiðbeitiingar um tilhögun námsifls, bendir á hentug- ar bækur og sendir stundum bækl- inga í þeirri grein, er flokkurinn óskar að nema. Til þess að leið- beina flokknum, er útvegaður góð- ur kennari, ef þess er kbstur. Eftir að flokkurinn hefir starfað nokkurn tíma, getur hann sótt um styrk af fé því, er ifki og ömt leggja fiam til náms'lókkastarfsemi. Nimi ílokkinna er þannig hagað, að í hvett sinn er flokkurinn kem- ur saman til náms, er lesinri á- kveðinn kafli f þeirri bók, sem lögð er til grundvallar, og síðan rætt um efni þess kafla- Að öðru leyti er tilhögun litið eitt mismui',- andi eftir nán.sefni. *i Fullkomnasta tilhögun namsflokka er sú, að' kennari statfi fyrir hverj- um flokki, undirbúi heimavinnu með nemendum, stjórni umræðum í tímum og svari fyrirspumum, sem fram koma í sambandi við námsefnið. Koma þá nemendur og kennari venjulega saman einu sinni eða tvisvar í viku, Þessi tilhögun hefir verið höfð við námsflokkastatfsemina í Reykja- vík, sem Ágúst Sgutðsson veitir forstöðu. Hafa þar myndast náms- flokkar um þessi efni: íslenzku, fslenzkar bókmenntir, dönsku, ensku. hagfræði og félagsfræði, atvinnu- og viðskiptalandafræði. Reynzlan af starfsemi þeitra var hin b?zla og aðsókn meiri e,i unnt var. að fullnæíiji AIIs stöifuðu 12 flokkar með tlírhj. 100 nemenduin og 6 kennurum. Héldu flokkarnir kynningaifundi einu sinni í mánuði sameiginlega. Héit einhver kennar- ar.ni fræðandi erindi, en nemend uinir sáu að öðiu leyti um dag- sktá fundatins með i¦pplestii, íöng, sjónleikjum eða öðrtim skemmtiat riðum. M.ð námsnokkastatfseminni gefst ungu fólk', sem vinnur á daginn og gelur því ekki sóll skóla, kost- ur á að afla sér menntunar í þe.im gieinum, er það hefir áhuga fyrir og atvinnulitlum unglingum að verja tíma sfnum til nylsamlegra íræðiiðkani f stað slæpings eða gagnslausrar^dægradvalar. Peir venj- ast hollum félagsanda og samstarfi — læra að nota límann sér til aukinnar þekkingar og andlegs þroska. Þessir kostir eiu svo mikl- ir, að nátrisfl. kkastaifsemin á al'an stuðning skilið, enda hefir þing og stjórn viðuikennt gagrsemi hennar, með því að veita Ágú:t Sigurðssyni 1500 króna styrk á fjárlögum lyiir árið 1941 »íil að skipuleggja og stjórra námsflokk- um«. Ágúst hefir nú unnið að því, að- námsflokkar geti staifað hér á Ak- ureyri í vetur. Hefir þeim verið tiyggt hiisnseði í Menntaskólanum og góðir kermslukraftar útvegaðir í þeim námsgteinum, er helzt m,i vænta þátttöku í. Mun Stei.idói Steindórsíon kennari stjóma flokk- unum í vetur. Oefst ungu fólki hé' í brnum, sem ekki stundar nám við framhaldsskólana, hið á- kjó.>anlegas)a tækifæii til sjilfsnáms í vetur með litlumi'- tilkostnaði, og æfti það ekki að láta slíkt tækifæii ganga sér úr grsipum. Hefst sla-f- semin með útbreiðslunámskeiði í Simkomuhúsi baíjuins dígana 2-6 okt. n. k. (;ð báðu.m með- tödum). Veiða þar fluttír 5 fyrir- lestrar um ýms ef'ni. Fyriilesarar verða: Dr. Sigurður Nordal (2 er- indi), Árni Friðriksson náttúrufræð- ingur (2 erind') og S^. jakob Knst- insson fræðslumálastjóri (1 erind'). Pá verður á námskeiðinu gerð grein fyrir stefnu og starfi náms- flokkanna og kennsluaðferðir og tilhögun skýrðar eftir föngum. Hér er um að ræða nýung, sem væntanlega verður vel tekið af bæjaibúum. Fyrirlesaramir þtír eru landskunnir fræði- og vísindamenn, sem allir sækjast eftir að hlýða á, og ætti ekki að þuifa að óttast, að þeir tali hér frekar en annarsstaðar yfir auðum bekkjum. Auk þess er Ágúst Sigurðsson cind. mag. sem frumkvæðið á að þessari starfsemi, gagnmenntaður og áhugasamur maður, sem hefir fullan hug á að árangur námsflokkastarfseminnar verði se.m mestur. -Viil blaðið að lokum bvetja æsku bæjarins til að gefa ináli þessu gaum og Ijá því liðsinir. Listsýning Magnúsar A. Árnasonar og Bar- bara Moray Williams er opin þessa daga í Zíon. Á sýningunni eru alls 125 listaveik, flest olíumál- verk og vatnslitamyndir. Sýnir Jrú- in 31 vatnslitamynd, þ. á. m. ýmsar dyramyndir, 8 andlitsmyndir, a)l- uiargar teikningar og 5 tréskurðar- myndir. Eru vatnslitamyndirnar yfírleitt mjög vel'gerðar, og má m. a, benda á »í tjöruboiðinu*, »Endurspeglun« og »Ur Borgatfirði*. Einnig myndir úr Skugafirði og Fljótum. Pá er tréskurðarmyndin »Brjóstmylkingur« með ðgætum og margar andlitsmyndanna og barna- teikninganna. Magnús sýnir eingöngu olíumál- "verk auk einilar gipsmi'ndar. Mál- verkin eru mestmegnis landslags- myndir írá íslandi og Englandi. Flestar eru þær með mjúkum litum og mildum, gerðar af nákvæmm og vandvirkni. Meðal myndanna eru þrjAr vetrarmyndir úr Svarfaðardal og Eyjafirði, sem vekja sérstaka eftirtekt, en margar beztu mjrndirn ar eru þó frá Vestmannaeyjum. þar sem brimið fyssar um svaila hamra . veggi. Margar myndann.:i eru þegar seldar, og er sjálfsagt fynr alla listvitii að skoða sýningu þessa. Húu veröur. opin til 15, þ, m. 94 ára varð 4. þ. m. ekkjan Hólmfríður Einarsdóitir, til heimilis að Eyrarlnndsveg 20 hc'r í bæ, Mun hún vera ein elzta kona bæj- arins. NYJA BIOl I Fösludags- og sunnudags- kvöld kl. 9: Útlaginn Jesse James Amerísk stórmynd um einn frægasta og vinsælasta g'.æpa- mann Ameríku. Aðalhlutverk- in leika hinn frægi karakter- leikari Tyrene Power, Henry Fonda og Nancy Kelly. — Utan við sniábæinn Liberty í Missouri, stendur enn í dag metkilegur bautasteinn á gröf- Á steiriinum stendut: »Hér hvílir vor áitkæri Jesse W. James, dáinn 3. apn'I 1882 — myrtur af svikara og bleyðu*. Undir steini þessum hvílir frægasti glæpamaður Amen'ku. Hann og Frank b óðir hans urðu víðfiægir 1870-1880 fyt- ir hemað sinn og rár, en samt hvílir æ síðan einskonar æfin tý-aljómiyfit þ;im, og er gtæpa- feiill þeirra tal.nn stafa af völd- um ábyrgðatlausra járnbrauta- braskara. Myndin er stó'kost- lega spennandi og vioburðarík og óvenju vönduð aðgeið og listavel leikin. Laugardagskvöld k). 0: Keppinautar (Rivalinder) Tal- og .h'jó.nmynd í 10 þátt- um. Aðaihlutverkin leika af framúiskarandi snilld hiuar frægu leikkonur Katharine tiepburn os dansmærin og söngkonan Ginger Rogers, Framúrskarandi skemmtileg nú- tímamynd, sem gerist í N.w- Yoik. — Sunnudaginn kl. J« iGe^Follies. Kirkjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. Allir velkomnirl t

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.