Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 13.09.1940, Qupperneq 1

Íslendingur - 13.09.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Póstiiólf 118. XXVI. árgangur.j Akureyrí, 13. september 1Q40 37. tölubl. Námsflokkar á Akureyri. NYJA BIOl Fösfudags- og sunnudags- kvöld kl. 9: Fyrir skömmu var cjnd. mag. Ágúst Sigutðsson úr Reykjavík staddur hér í bæ"um. Erindi hans var að unditbúa stofnun og starf- semi námsfiokka á vetri komanda. Námsflokkastarfsemi á sér ekki Ianga sögu hér á landi. Pað er fyrst í ársbyrjun 1939, að bæj- arsljórn Reykjavíkur samþykkir að veita nokkra fjárupphæð lil náms- flokka í Reykjavík og felur Ágúst Sigurðssyni stjórn þeirra. Hann hefir síðan haft þann starfa á hendi. Starfsemi hinna svokölluðu náms- flokka kynntist Ágúst í Svíþjóð, en þar dvaldi hann um skeið á háskóla við nám í Nmðurlanda- mál'um og ensku, cn íór auk þess um landið í fyrir lestraferð og flutti yfir 200 fyriilestra um ídand og ístenzk málefni. I Svíþjóð er náms- flokkastarfsemin orðin meira en 25 ára gömul og er útbre'dd um allt landið. Veilir ríkið nokkra fjár- upphæð til starfseminnar gegn framlagi frá ömtunum, en auk þess er hún styrkt af ýrrsum fé- lögum í landinu, einkum æskulýðs- félögunum, Námsflokkafyrirkomulagið ér við- leitni í þá átt, að hjá'pa þeim til nokkurrar fræðslu og menntunar, sem ekki hafa átt kost á að stunda nám við framhald sskóla og einnig til að gefa þeim, sem gengið hafa á unglingaskóla eða gagnfræðaskóla kost á að halda sinni mennlun við eða byggja ofan á liana. Sænsku fé ögin, sem gangast fyrir starfsemi námsflokkanna þar, hafa hveit um sig upp'ýsingamið- stöð, sem veitir f’okkunum allar uppiýsingar, er þeir þarfnast og útvegar styrk til kaupa á námsbók- um og kennslu. Ungt fólk, sem stofnar með sér námsflokk, snýr / sér svo til upp’ýsingaskrifstofunnar og biður aðstoðar við að koma starfi flokksins af stað. Læfur skrifstofan þá í té leiðbeiningar um tilhögun námsins, bendir á hentug- ar bækur og sendir stundum bækl- inga í þeirri grein, er flokkurinn óskar að r.ema. Til 'pess að leið- beina flokknum, er útvegaður góð- ur kennari, ef þess er kostur. Eftir að flokkurinn hefir starfað nokkurn tíma, getur hann sótt um styik af fé því, er ríki og ö.nt leggja fram til náms'lbkkastarfsemi. Nimi flokkmna er þannig hagað, að í hvert sinn er flokkurinn kem- ur saman til náms, er lesirm á- kveðinn kafli í þeirri þók, sem lögð er til grundvallar, og síðan rætt um efni þess kafla- Að öðru leyti er tilhögun lítið eitt mismuit- andi eftir námsefni. Fulikomnasta tilhögun nárnsflokka er sú, að' kennari starfi fyrir hverj- um flokki, undirbúi heimavinnu með nemendum, stjórni umræðum í tímum og svari fyrirspumum, sem fram koma í sambandi við námsefnið. Koma þá nemendur og kennari venjulega saman einu sinni eða tvisvar í viku, Pessi tilhögun hefir verið höið við námsflokkastarfsemina í Reykja- vík, sem Ágúst Sgurðsson veitir forstöðu. Hafa þar myndast náms- flokkar um þessi efni; íslenzku, íslenzkar bókmenntir, dönsku, ensku. hagfræði og félagsfræði, atvinnu- og viðskiptalandafræði. Reynzlan af starfsemi þeirra var hin bezla og aðsókn meiri e.r unnt var að fullnægja Alls stöxfuðu 12 flokkar með túml. 100 nemendum og 6 kennurum. Héldu flokkarnir kynningatfundi einu sinni í mánuði sameiginlega. Hélt einhver kennar- annr fræðandi erindi, en nemend innir sáu að öðru leyti um dag- skrá fundarins með i pplestri, söng, sjónleikjum eða öðrum skemmtiat riðum. AUð námsflokkastar fseminni gefst ungu fólk', sem vinnur á daginn og gelur því ekki sóll skóla, kost- ur á að afla sér menntunar í þeim greinum, er það hefir áhuga fyrir og atvinnulitlum unglingum að verja tíma sínum til nylsamlegra træðiiðkana r stað slæpings eða gagrislausrar'dægradvalar. Peir venj- ast holium íélagsanda og samstarfi — læra að nota tímann sér til aukinnar þekkingar og andlegs þroska. Þe^sir kostir eiu svo mikl- ir, að nám'sfl. kkastaifsemin á a! an stuðning skilið, enda befir þing og stjórn viðuikennt gagrsemi hennar, með þvi að veita Ágú:t Sigurðssyni 1500 króna styrk á fjárlögum lyiir árið 1941 »til að skíptileggja og stjórra námsflokk- um«. Ágúst liefir nú unnið að því, að- námsflokkar geti starfað hér á Ak- ureyri í vetur. Hefir þeirn verið tryggt húsnæði í Menntaskólanum og góðir kenrrslukraftar útvegaðir í þeim námsgreinum, er helzt má vænta þátttöku í. Mun Steindór Steindórsson kennari stjórna fiokk- unum í vetur. Oeíst ungu fólki hé' í brnum, sem ekki stundar nám við framhaldsskólana, hið á- kjó-anlegasta tækifæii til sjrlfsnáms í vetur með litlum tilkostnað', og æt’ti það ekki að láta slíkt tækifæri ganga sér úr gr,°ipum. Hefst starf- semin með útbreiðslunárnskeiði í Simkomuhúsi bæjrrins drgana 2.-6 okt. n. k. (-.ð báðum með- tödurn) Veiða þar fluttir 5 fyrir- lestrar um ýms éfni. Fyriilesarar verða: Dr. Sigurður Nordal (2 er- ind'), Árni Friðriksson nátfúrufræð- ingur (2 erind') og Sn Jakob Krist- insson fræðslumálastjóri (1 erind). Þá verður á námskeiðinu gerð grein fyrir stefnu og starfi náms- flokkanna og kennsluaðferðir og tithögun skýrðar eftir föngum. Hér er um að ræða nýung, sem væntanlega verður vel tekið af bæjaibúum. Fyrirlesararnir þrír eru landskunnir fræði- og vísindamenn, sem aliir sækjast eftir að hlýða á, og æiti ekki að þurfa að óltast, að þeir tali hér frekar en annarsstaðar yfir auðum bekkjum. Auk þess er Ágúst Sigurðsson cind. mag. sem frumkvæðið á að þessari starfsemi, gagnmenntaður og áhugasamur maður, sein hefir fullan hug á að árangur námsflokkastarfseminnar verði sem mestur. -V111 blaðið að lokum hvetja æsku bæjarins til að gefa rnáli þessu gaum og Ijá því liðsinrr. Listsýning Magnúsar A. Árnasonar og Bar- bara Moray Williams er opin þessa daga í Zíon. Á sy-ningunni eru alls 125 listaverk, ílest olíumáj- verk og vatnslitamyndir. Sýnir ^rú- in 31 vatnslitamynd, þ. á, m. ýmsar dýramyndir, 8 andlitsmyndir. al 1- tnárgar teikningar og 5 tréskúrðar- myndir. Eru vatnslitamyndirnar yfirleitt mjög vel' gerðar, og má m. a, benda á »í íjöruboi ðinu«, »Endurspeglun« og »Ur Borgat firði«. Einnig myndir úr Skagafirði og Fljótum. Þá er tréskurðarmyndin »Brjóstmylkingur< með ágætum og margar andlitsmyndanna og barna- teikninganna. Magnús sýnir eingöngu olíumál- verk auk einúar gipsmyndar. Mál- verkin eru mestmegnis Iandslágs- rnyndir ítá íslandi og Englandi. Flestar eru þær með mjúkum lilum og mildum, gerðar af náfcvæmni og vandvirkni. Meðal myndanna eru þrjár vetrarmyndir úr Svarfaðardal og Eyjafirði, sern vekja sérstaka eftirtekt, en m.argar beztu myndirn ar eru þó frá Vestmannaeyjum, þar sem brimið fyssar um svaita harnra veggi. Margar myndanna eru þegar seldar, og er sjálfsagt fyur alla listvini að skoða sýningu þessa. Húu verður opin til 15. þ, m. 94 éra varð 4. þ. m. ekkjan Hólmfriður Einarsdórtir, lil heimilis að Eyrarlandsveg 20 hér í bæ, Mun hún vera ein elzta kona bæj- arins. ÚtlagiQn Jesse Janies Amerísk stórmynd um einn frægasla og vinsælasta glæpa- mann Atneríku Aðalhlutverk- in leika hinn frægi karakter- leikari Tyrene Power, Henry Fonda og Nancy Kelly. — Utan við smábæinn Liberty í Missouri, stendur enn í dag merkilegur bautasleinn á gröf- Á steminum stendur: »Hér hvílir vor ástkæri jesse W. James, dáinn 3. apríl 1882 — myríur af svikara og bleyðu*. Undir steini þessum hvílir frægasti glæpamaður Amen'ku. Hann og Frank b óðir hans uiðu víðfiægir 1870 — 1880 fyr- ir heinað sinn og rár, en samt Ihvílir æ síðan einskonar æf n tý'aljómiyfir þairr, og er glæpa- ferill þeirra tal nn stafa af völd- um ábyrgðarlausra járnbrauía- braskara. Myndin er stóikost- lega spennandi og vi^burðarík og óvenju vör.duð að gerð og listavel leikin. Laugardagskvöld kl. 9: Keppinautar (Rivalinder) Tal- og Ji’jó.nmynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin leika af fratnúiskarandi snilld hinar frægu leikkonur Katharine Hepburn og dansmærin og söngkorran Ginger Rogers Framúrskarandi skerrimtileg mi límamynd, sem gerist í N.w- Yoik. — Sunnudaginn kl. 5 I Ge-Foiiies. KirJcjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. Allir velkomnirl

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.