Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 13.09.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 13.09.1940, Blaðsíða 4
4 iSLENDtNGUR llm úliveru bama. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefir staðfest svohljóðandi reglu- gerð um útiveru barna á Akur- eyri: Börnum, yngri en 12 ára, er bannað að vera á almannafæri eftir kl. 8 að kvöldi á tímabilinu frá 15. sept til 1. apríl og eftir kl. 10 s.d. frá 1. apríl til 15. sept., nema í fylgd með aðstandend- um. Börn, 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 10 að kvöldi á tímabilinu frá 15. sept. til 1. apríl, og ekki eftir kl. 11 s.d. á tímabilinu frá 1. apríl til 15. sept. nema í fylgd með aðstand- endum sínum. Foreldrum eða húsbændum barnanna ber, að viðlögðum sekt- um, að sjá um að ákvæðum þess- um sé framfylgt. Barnaverndarnefnd. Vanlar eftir 20. sept. 2 fag- lærðar saumakonur til áramóta fyrst um sinn. Eiríkur Kristjánsson Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. eða fyrr. Gott kaup. Kristín Norðmann: BRID QEBÓKIN Þættir um kontraktbridge úr Culbert- sons-kerfi. — Bók sem allir bridge- spilarar þurfa að eignast. Verð kr. 4,00. Fæst í Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar Kristbjörg Dúa dó ttir Sími 27. Til Sðlll: 1 fótvél lítið notuð merki Frister & Rossmann og 1 handsnúin vél. Eiríkur Kristjánsson Kennslnbók í frakknesku eftir Pál yfirkennara Sveinsson verður notuð við kennslu í Menntaskólan- um hér í vetur. — Fæst hjá bóksölunum. Verð kr. 10,oo. KJðl Þeir sern ætla sér að kaupa hjá okkur kjöt í haust ættu að gera pantanir sein allra fyrst. Allt kjöt verður sent heim kaupanda að kostn- aðarlausu. Verzl. Eyjafjörður. Menn greinir á um Q l/ V D ýmsa hluti en Ö IV 1 IV telja heilsufræðingar beztu fæðutegund Islendmga. — TILKYNN I N G. Liftryggingafélagið Andvaka heldur tryggingastarfsemi áfram með sömu hagkvæmu kjörurn og áður. Tryggingarupphæð greiðist að tullu þó dauði verði af stríðs vö'dum. G U ÐJÓN B E RNHARÐSSON umboðsmaðuj á Akureyri. NÆTURVÖRÐUR er 'I, Akur*yrai Apóteki þesea viku. (Frá n. k. rnánud Melís Höfum fengið afiur gröfu- imáu- inolana Athugið, að það thýgir sykur- skamlinn að kaupt þann syluir. Ver*l. Ey jafförð ur. Sýróp (GflÉll) dökkt og Ijóst. Vöruhús Akureyrar. 4 kýi lil sölu. Semja ber við Kristján Arnason kaupin. Saumar. Ég undirrituð tek að mér að sauma alskonar kven- og drengjafatnaði. Einnig sniðið og mátað, ef óskað er. Ingibjörg /ónsdóitir Æ.i-göiu 14 Akireyii- Stúlku vantar í formiðdagsvist. Upplýsingar í síma 203. Hitageymar. Vekjaraklukkur. Eggert Einarsson. Oóð stofa til leigu. Upplýsingar síina 2C 5. Vetrarstúlku vantar mig frá 1. okt. Óli P. Kristjánsson. 1 til 2 herbergi til leigu við Munkaþveráu stræti. Uppl. síma 253. Stofa til leigu í Fróðasundi 3 Til sölu: Allskonar útstillingartæki fyrir verzianir. Eiríkur Kristjánsson. 2--3 herbergi og eldhús óskast. R.v.a. Gott rúgmjöl í slátur íæst hjá Eggert Einarssyni. íbúð 2-3 heibergi og eldhús óskast sen: fyrst. UppK gefui Karl Friðriksson útgerðarm. í dag og á morgun. Vil selja 2 járnrúm með fjaðra- madressum. Eiríkur Kristjánsson Sími 3/3 Herbergi fytir einhleyparí, óskast frá 1. okt. Uppí- i sínia 63. Til íeigu er íbúð fyrir litla'. fjölskyldu frá í. okt n. k. Einriig get ég lán- að húspláss lyrir eina kú og nokkra hesta 'eða. kindur. Steingrímur Sigvaldason, Borgum Akureyi i. Auglýsið í Isl er nseiurvör&ur I Stjömu Apóteld). Erlendur skófatnaður selst tneð tækifærisvcrði dag- lega milli kl. 13 og 15. J .i S, 1< V A R A N. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. O PIN B E R A R SAMKOMU R í Verzlunarroannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmtud. kl. , 8,30. e. h, — ‘Hrentsmiöja Björor .lónHNomu. *

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.