Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 20.09.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 20.09.1940, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR Verðhækkun í ágúst-hefti Hagtíðindanna biit- ist skrá yfir verðhækkun nokkurra vöruflokka eftir vísitölum (miðað við töluna 100 f iúli 1914). Vfsi- talan heflr hækkað á árinu eins og hér segir: Ág. 1939. Ág. 1940 Brauð 192 326 Kornvörur 155 297 Oarðávextir og aldin 420 299* Sykur 140 228 Kaffi o. fl. 156 186 Smjör og feiti 173 272 Mjólk, ostur og egg 208 267 Kjöt og slátur 325 341 Fiskur 197 227 Eldsneyti og Ijósmeti 187 359 Fatnaður 285 361 ATH.; Framangreindar tölur eru miðað- ar við verðlag í Reykjavfk. *)Lækkun þessi man stafa af því, aö í fyrra voru nýjar kartöflur komnar a markað" í ekki. ágúst en nú Bátur ferst á Breiðafirði. Talið er rú fullvfst, aö vélbátur inn >Halldór Jónssonc úr Grundar- firöi hafi farist á miðvikudag^í sfö- ustu viku meö 4 manna áhöfn. Varö síöast vart við feröir hans undan Bílandshöfða um hádegi þann dag. Lýst var eftir bonum í útvarp- inu, en auk .þess leitaði íslenzka flug- vélin að honum, en leitin bar engan árangur- í'rfr af mönnunum voru úr Grundarfirði en einn frá Kefla- vík. — Knattspyrnumót Norðlend- inglltjóröungs fyrir meistaraflokk fór fram á Þórsvellinum s. 1. sunnu- dag. Keppt var um nýjan verð- launagrip, sem Knattspyrnufélag Ak- ureyrar hafði gefið. Var þaö tré- knöttur á fæti, sem Geir Þormar myndskeri hefði skorið út Kepp- endur voru aðeins tvö félög; K. A. og Þór. Leikar fóru þannig, aö K, A, vann meö 4:2. Fyrsta flokks mótið fór fram sunnudaginn 8. sept. s. 1. Sömu félög kepptu, og vann K, A, með 3 : 2. Mutaveltu heldur kvenfélagið »Framtfðin« n. k. sunnudag til á- góða fyrir nyja sjúkrahúsið. Gefst bæjarbúum þar tækifæri til að leggja fram nokkurn skerf til stuðnings mesta nauðsynjamáli þeirra, og munu þeir varla láta það tækifæri ónotað. lOQTstúkan Brynfa nr. 99 byrjar fundarstaifsemi sína á ny" miðvikudaginn 25. sept. n. k. kl. 8,30 í Skjaldborg. Inntaka nyrra félaga. Þess er fastlega vænst, aö allir félagar mæti, Oestlr I bænum. Ýfir 20 Oddiellowar úr Reykjavík komu hingað til bæjarins í gær í heim- sókn til Oddfellowstúkunnar Sjafn- ar hér f bæ, í tilefni af vígslu hinna nýju húsakynna stúkunnar (Brekku- götu 14), er fram á að fara í kvöld. Nokkrar luátir á opna báta til sölu. Rekið hverskoriar krankleika á QI/VD Það eykujr vellíðan yðar dyr með því daglega að borða og hagsæld og lengir lífið TíUlílQÍ ne^'r 'jósbrúnn herra- lu||{lol hanzki, sennilega á leiö ínni frá Dvergasteini að Strandgötu. Skilist til Guömundar Guðmundsson- ar Strandgötu 13. Herbergi óskast. R.v.á. Vetrarstúlka óskast. Anna Kvaran Brekkugötu 11, Mig vantar stúlku hálfan eða allan daginn til áramóta. Hólmfriður Jónsdóttir Brekkugötu 8 Vantar stúlku vana kjólasaum, get tek- ið 1—2 lærlinga, Kristín Sigurbjarnardóttir O ánuíélagsfeötu 28, Qf flf Q fyrir einhleypan til leigu, OlUitl Upplýsingar í sírna 24. — Góð stofa með forstofuinngangi til leigu 1 Ægisgötu 6. Formiðdagsstúlku vantar mig með^annari Gunnlaug Thorarensen. Stúlku vantar mig frá 1. okt, Gunnar Hallgrímsson tannlæknir. Túngötu l. Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. n. k. Inga Sólnes. sími 255. Stúlku vantar með annari til Péturs /ónssonar, lœknis. Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. eða fyrr. Gott kaup. Kristbjörg Dúadóttir Sími 27. Vetrarstúlku vantar mig. Indriði Helgason. Kirkjan. — Messað á sunnudag- inn klukkan tvö á Akureyri. Áheit á Akureyrarkirkju: Frá \/ Q V f~i |" | l/' t P |~ N. N. kr. 10.00. — Frá D. S. kr. V UAUMIVUl 5.00. Þakkir. Á. R. AielKristjánsson L f. Barnlaus njón Stú,ka Samtímaskák. Sunnudaginn 22. þ. m. teflir Eyþór Dalberg við um 25—30 menn úr Skákfélagi Akur- eyrar í samkomuhúsinu Skjald- borg og hefst skákin kl. 1.30 e. h. Eyþór Dalberg er óefað hinn glæsilegasti samtímaskákmaður er Reykvíkingar eiga og mun eflaust marga langa til að sjá til hans í þessari erfiðu skákkeppni. Með- limir skákfélagsins eru beðnir að mæta til viðtals nokkru fyrir hinn tiltekna tíma. — Aðgangur kostar aðeins 1 krónu. Vöruhns Akureyrar. Vatt vantar íbúð 1. okt. 1 eöa 2 herbergi og eldhús Upplýs- irigar í síma 353 frá kl. 8 f, h, til kl. 7 e. h. 1 kýr og 2 hross ti! sölu. R. v. á. komið aftur. - 4 karínienn /s/enzk-ensk vasaorðabók og Ensk-ís/enzk vasaorðabók nýkomnar. Bókaverzlun hrst. Thorlacins. Hannyrða verzl. Ragnh. O. Björnsson. Sínianúmer mitt er 62 Hallgr. Valdimarsson afgreibslum, Kartöflu- §mælki kaupum við eins og að und- anförnu. Mjólkursamlagið. geta fengið herbergi, fæði og þjónustu á rólegum stað í bænum. Hentugt fyrir skóla- pilta. R, v. á. Barnastípél kr. 5,50 parið fást hjá Eggert Einarssyni. Laukur nýkominn. Vöruhús Akureyrar. PrentsmiOjs B]ðmfi J&o#KmaT óskast í vist fyrri hluta dags (mcð annari). Helgi Skúlason. Stúlku vantar Hótel Akureyri. Erlendur skófatnaður selst ineð tækifærisverði dag- ' lega milli kl. 13 og 15. — J. S, KVARAN. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmlud. kl. 8,30 e. h. — AUir velkomnirl ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.