Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 27.09.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 27.09.1940, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR af einlægri hrifaingu, en þó mis- munandi, eftir því sem föng stóöu til. Og svo sem Í3Tr er að vikiði mátti eindregið rekja þann mismun til viðfangsefnanna fremur en flutn- ingsins, sem, að mfnum dómi, var yfirleitt hinn prýðilegasti hjá lista- mönnunum báðum. En mín skoðun er sú, að hér um slóðir a. m. k. ætti túlkandi listafóJk nær eingöngu að binda sig við lagræn og klassisk viöfángsefni. Hin skynsamlega nútíma tónlist, sem því nær eingöngu viröist grundvallast á tálmandi hljóma- eða kannske réttar tiltekið óhljóma- leit og öðrurn hliðstæðum fyrir- brigðum, þar sem höfundurinn vfs- vitandi ákveður að þessi hljómur skuli endilega tákna raruðskjöldótta kú, hinn græna hanafjöður o. s. frv. talar ekki til hjartans, Hún getur aðeins vakið nokkra furðu, eins og t, d. ef maður sæi fyrir sér hrúts- hornóttan hund eða ferfætta hænu. En bver mundi telja slíkt viðundur búningsbót á sköpunarverkinu ? Kannske eiga hjörtu manuanna eftir að verða svo >skynsöm«, að endemi séu bezt til þess fallin að hrlfa þau, en að svo komnu er nútíma tóo- listin svokallaða ekki annað en »nýju fötin keisaranst, sem tízkan hefir gert mönnum að einskonar Hfsskilyrði að dáðst að, þótt sjálfir sjái þeir hvorki munstur né snið, og séu í hjarta sínu sammála barn- inu, sem engu hefur að tapa, um, að »hann sé ekki í neinu*. Þaö guðdómlega við listina er, að hún er eins og lífið sjálft, liljur vallarins og fíngurgómar mannanna, hvort tveggja í senn svo óendan- lega lik, og svo óendanlega ó- lík. Eins og fyrr greinir var frammi- staða listamannanna hin pryöilegasta í hvívetna, Og þótt það megi kall- ast ofdirfska af mér, að gera nokk- uð upp á milli þeirra, finnst mér ekki saka þó að ég gaspri lftið eitt, svona á eftir þeim, þar að lútandi. Hvort sem því veldur hrifnæmi mín íyrir íslenzkri skaphöfn eöa annað. Pá verður þaö að segjast, að sum- ar af preludium Chopins hafa aldrei snert mig eins djúpt og nú f flutn- ingi Árna Kristjánssonar, og hefi ég þó margsinnis heyrt þær fluttar af heimskunnum snillingum, Það er nn liðið víst hátt á fimmta ár síðan ég heyrði Árna síðast, og viröist mér hann hafa tekið mjög athyglisverðum framförum. Birtist hann mér að þessu sinni sem heil- steyptur snillingur, sem hvergi miss- ir marks. En jafnframt • fékk ég einhverja löngun til að sjá eða öllu heldur heyra hann hleypa fram af inur. Knattspyrnuleikurinn á sunnud. kem- ur vekur athygli fyrir tvennt. Hvern- ig reynist úrvalsliðið úr K. A,, Þór og hvernig leika Bretarnir? Akur- eyringarnir eru allir í góðri æfingu nú vegna fjölda kappleika í sumar og þeir hafa hug á að standa sig. Sá er þetta ritar mun skrifa »kritik« um hvern einstakan leikmann í næsta blað. Enginn leikmaður þarf að hugsa sér að koma til mála í úrvalslið framvegis, ef hann ekki synir fullan vilja á góðum samleik, er ötuJl og vakandi, en kurteis og i góðu skapi. Áhorfendur munu hrópa með ykkur, eí þiö gerið ykk- ur far um að syna góða knattspyrnu. Hver og einn verður að láta í té þá tækni, sem hann hefur yfir að ráða. Þið verðið að reyna að sam- stilla sveitina alla svo Haktíkin* fari ekki út um þúfur. Og munið að mæta til lei".:s í tæka tíð. íri. Kaupgjald hækkar. Kauplagsnefnd hefir nýlega reikn- að út vfsitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík fyrir mánuöina júlí til september, en vísitalan miðast viö töluna 100 í janúar — marz 1939. Aö þessu sinni er vísitalan 136 og er það 6 stiga hækkun frá síðasta útreikningi áöur. Kaupgjaldsupp- bætur frá 1. október n. k. verða því: • í I. flokki (kaup 1,50 eðaminna) 27^ - II. - ( - 1,50-2,00) 24,%" -III. - (- 2,01 eðameira) \9$% sér beizlinu meira og oftar en hon- um er tamt. Hinsvegar viröist mér Björn, sem líka er miklu yngri, öllu laus- ari í reipunum, en þeim mun glæsi- legri í tilþrifum, og afburða smekk- vís viða. Þykist ég þess fullviss, aö þar er voldugur snillingur á uppsiglingu. Og ég vænti þess fast- lega, og óska þess innilega, að lífið, sem hann á þessum vettvangi á svo að segja allt framundan, færi honum fleiri og glæsilegri sigra en jafnvel hið bjartsynasta ungmenni getur upp lifað í draumum sfnum. Að endingu óska ég svo þessum óskasonum íslands gæfu og gengis um alla framtíð. . Akureyri 22. sept, 1940. Björgvin Quðmundsson. Sparið kolin! „Rafha" Notið ratmagnið! rafmagnseldaYélarnar fást nú aftnr. Jarðarför litlu stúlkunnar minnar, Regínu Sigursteins- clótdii*, sem andaðist 15. þ. m,, er ákveðin þriðjud. 1. okt. næstk. kl. 1 e. h. — Hefst með bæn á heimili mínu Norður- götu 6. b. Krlstín Jóhannesdótflr. íslenzkir togarar bjarga hundruð- um manna. Togararnir Arinbjörn hersir og Snorri goöi björguðunýlega 3—400 hermönnum af sökkvandi skipi f írlandshafi. Voru togararnir á heim- leið að næturlagi, er skipverjar komu auga á stórt skip á siglingu skammt frá og flugvél, er lét sprengju falla ofan á það Síðan flaug flug- vélin rétt yfir siglur togaranna án þess að gera tilraun til aö vinna þeim mein og flaug síðan brott. Skipið sem varð fyrir sprengjunni varð nú allt að eldhafi og þustu þeir, er á skipinu voru, að björgun- arbátum þess og komu þeim á flot. Eldurinn varö þó fljótt svo magn- aður, að ekki náðist til sumra bát- anna og hengu menn víða utan á skipinu f köðlum. Báöir togararnir unnu að björguninni og höföu náö flestum mönnunum, er tundurspillir kom á vettvang og tók við þeim. Skipið var franskt og áhöfnin mest frönsk og ensk auk nokkurra svert- ingja. Atvinnuleysið í Reykjavík. í byrjun ágústmánaðar þessa árs voru skráðir 166 atvinnulausir menn í Reykjavík. Er það lægsta tala á síðastliönum 5 árum. Lægst hef- ir hún komist á þessu 5 ára tímabili í 199 en hæst í 316. Af þessum 166 mönnura voru 144 algengir verkamenn, 21 iðnlærðir og 1 sjó- maður. Utantör til Bretlands og Danmerkur 1939, nefnist ritlingur, sem blaðinu hefir borizt. Er það skyrsla til fræðslu- málastjórnarinnar frá Snorra skóla- stjóra Sigfússyni í tilefni af utanför hanns í fyrra. Fór Snorri för þessa til að kynna sér uppeldis- og skóla- mál í Danmörku og Bretlandi, og segir hann í skyislunni frá þvi, er honum þótti eftirtektarverðast og eftirbreytniverðast af þvf, er bar fyrir augu hans og eyru í barna- skólum þessara landa. Nýjar kvöldvökur, 3. hefti yfirstandandi árs er nýkom- iö út. Tvær framhaldssögur eru f þessu hefti: Kennimaður eftir Sig, Róbertsson og Synir Arabahöfðingj- ans, þýdd saga. í*á er þar ferða- saga eftir Jóhann J, E. Kúld, tveir þjóðsagnaþættir og bókmenntaþáttur. Pelia er réíta sápan. | €_^TOILETSOflP þVOTTASÁPA I Fæst í næstu búÖ I r i Gúiiimí-svuníör fást í BRAUNS-VERZLUN PÁLL SIGURGEIRSSON. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.