Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.10.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 11.10.1940, Blaðsíða 4
ISLENDINGUR RL < Afar falleg og vöncluð tekiu upp á morgun. ^ i Verzlun Eyjafjörður. Ókeypis geymsla á reiöhjoiuin. Peir, sem láta mig gljábrenna eða lakka reiðhjól sín, fá ókeypis geymslu á þeim yfir vetuiinn. Einnig tek ég reiðhjól til geymslu vetrarlangt fyrir kr. 4,00. — Reiðhjólaverkstæði Akurey^ar Konráð Kristjánsson. Rekið hverskonar krankleika á dyr með því daglega að borða Pað eykur vellíðan yðar og hagsæld og lengir lífið Gapfr æflasktíli Akureyr ar verður settur í samkomuhúsinu Skjaldborg, þriðju- daginn 15. þ. m., kl. 2 e. h. Æskilegt að for- ráðamenn nemendanna verði við skólasetninguna. Akureyri, 7. október 1940. Porsteinn M. fónsson skólastjóri. Námsflokkar Akureyrar hefja starfsemi sína fyrst í nóvember. Námsgreinir: íslenzka, danska, enska, bókmenntafræði, félagsfræði, náttúrufræði og landafræði. Aðrar námsgreinir gætu komið til greina, eftir samkomulagi. — Innritunargjald er kr. 7.00 fyrir eina náms- grein, kr. 10.00 fyrir tvær. — Peir, sem óska eftir þátttöku í flokkunum, gefi sig fram við undirritaðan fyrir 1. nóvember næstkomandi. Viðtalstími kl. 6—7 síðdegis. Steindór Steindórsson, Brekkugötu 29, sími 27. ÓLEIGT HÚSRÚM. Brezka setuliðið á Akureyri vantar ennþá húsrúm til leigu, til notkunar fyrir íbúðir, skrifstofur og vörugeymslur. Allir þeir, sem hafa óleigt húsrúm til leigu, eru beðnir að gefa skrifstofunni á Ráðliústorgi 7, The Hirings and Qaims Office, nákvæmar upplýsingar um húsrúmið, leigu- kröfur og annað, er húsrúminu viðkemur. Skemmtilegar sögubækur fást í Baldurshaga og Snorrabúö. Arnulí Kyvík________ frá Brooklyn heldur tvo • —————— fyrirlestra í ZÍON. DeGÍHial'VÍgt Á iöstudagskvöld kl, 8. — Efni: __^__^_-«.^^_^___».^^_—— Björgunarstarf á meðal fallinna -^- . > manna í Brooklyn. Á sunnudag- IV.VcnSKOr inn kl. 4 e. h. Efni: Afstaða , IU. x £ , . ... (gylltir) fundnir a got- unni. R. v. á. til sölu í Snorrabúö Palesíinu á yfirstandandi ííma. FILADELFÍA. IT ,. .,tí' Stúlku Unglíngsstulka vantar mig nú þegan óskast í íétta vist. - Uppi Qun/iar Hallgrimsson Bjarmastíg 15 niðri. Sími 226. tannlæknir. Vasaljósabatterí fást í Elektro Co. Bridgeblokkir af ýmsum tegundum, með kontraktbridge- reikningi fást í BókaverzL Gunnl. Tr. Jónssonar Telpu vantar nrt þegar, hálfan eða allan daginn, til að gæta barns. Uppl. Strandgötu 43 (neðri hæð), —— | '- —————•———^^-M^M Tf—W*—^- Unglingsstúlka óskast til að gæta barns í / Oddeyrargötu 15, Sokkabönd kvenna og karla. Vöruhús Akureyrar. Seljlim hrossakjöt á sláturhusinu á Oddeyrartanga í dag og næstu daga. — Verð er kr. 1.10 til 1.25 kjötkílóið og kr. 1.90 mörkílóið. Aðeins kjöt af ungum úrvalshrossum. Pöntunum veitt móttaka í síma 306, eða í sláturhúsinu. — Kjötið sent heim. Kaupfélag Eyfirðinga. Er/endur skófatnaður selst tneð tækifærisverði daglega milli kl. 13 og 15. J. S, KVARAN. Augfýsið í Isl. \ brotagull og guiipeninga Guðfón, guilsmiður. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Pr«ntemiSja Bjön>£ 36aman»x. Þér fáið ávalt góð KOL hjá oss. AxelKristjánsson h.í.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.