Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.10.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 11.10.1940, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR * Afar falleg og vöndub tekin npp á morgnn. Verzlun Eyjafjörður. GagnfræOaskóli Aknr eyrar verður settur í samkomuhúsinu Skjaldborg, þriðju- daginn 15. þ. m., kl. 2 e. h. Æskilegt að for- ráðamenn nemendanna verði við skólasetninguna. Akureyri, 7. október 1940. Porsteinn M. / ó n s s o n skólastjóri. Námsflokkar Akureyrar hefja starfsemi sína fyrst í nóvember. Námsgreinir: íslenzka, danska, enska, bókmenntafræði, félagsfræði, náttúrufræði og landafræði. Aðrar námsgreinir gætu komið til greina, eftir samkomulagi. — Innritunargjald er kr. 7.00 fyrir eina nárns- grein, kr. 10.00 fyrir tvær. — Þeir, sem óska eftir þátttöku í flokkunum, gefi sig fram við undirritaðan fyrir 1. nóvember næstkomandi. Viðtalstími kl. 6—7 síðdegis. Ökeypis geymsla á reiðhjóium. Peir, sem láta mig gljábrenna eða lakka reiðhjól sín, fá ókeypis geymslu á þeim yfir vetuiinn. Einnig tek ég reiðhjól til geymslu vetrarlangt fyrir kr. 4,00. — Steindór Steindórsson, Brekkugötu 29, sími 27. ÓLEIGT HÚSRÚM. Reiðhjóla verkstæði A kurey^ar Konráð Kristjánsson. Rekið hverskonar krankleika á QV\/D t*að eykur vellíðan yðar dyr með því daglega að borða ul\l ll og hagsæld og lengir lífið Brezka setuliðið á Akureyri vantar ennþá húsrúm til Ieigu, til notkunar fyrir íbúðir, skrifstofur og vörugeymslur. Allir þeir, sem hafa óleigt húsrúm til leigu, eru beðnir að gefa skrifstofunni á ISAðhúslorg'i 7, The Hirings and Claims Office, nákvæmar upplýsingar um húsrúmið, leigu- kröfur og annað, er húsrúminu viðkemur. SdljUDI hrossakjöí á sláturhúsinu á Oddeyrartanga í dag og næstu daga. — Verð er kr. 1.10 til 1.25 kjötkílóið og kr. 1.90 mörkílóið. Aðeins kjöt af ungum úrvalshrossum. Pöntunum veitt móttaka í síma 306, eða í sláturhúsinu. — Kjötið sent heim. Kaupfélag Eyfirðinga. Arnulí Kyvík frá Brooklyn heldur tvo fyrirlestra í Z í O N. Á iöstudagskvöld kl, 8. — Efmi: Björgunarsiarf á meöal fallinna manna í Brooklyn. Á sunnudag- inn kl. 4 e. h. Efni: Afstaða Palestinu á yfirstandandi tíina. FILADELFÍA. Unglingsstúlka óskast í létta vist. — (Jppl. Bjarmastíg 15 niðri. Sími 226. Vasaljósabatterí fást í Elektro Co, Bridgeblokkir af ýmsum tegundum, með kontraktbridge- reikningi fást í Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar Skemmtilegar sögubækur fást í Baldurshaga og Snorrabúð. Decimal'Vigt Snorrabúð Kvenskór (gylltir) fundnir á göt- unni. R. v. á. Stúlku vantar mig nú þegar. Gunnar Hallgrimsson tannlæknir. Telpu vantar nú þegar, hálfan eða allan daginn, til að gæta barns. Uppl. Strandgötu 43 (neðri hæð), Unglingsstúlka óskast til að gæta barns í Oddeyrargötu 15, SokkabOnd kvenna og karla. Vöruhús Akureyrar. Ertendur skófatnaður selst meö tækifærisverði daglega milli kl. 13 og 15. J, S, KVARAN. j brotagull og guilpeninga Guðjón, gullsmiður. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Pr«mtemiðja Björne J6n«*onw Auglýsið í Isl. Þér fáið ávalt góð KOL hjá oss. Axel Kristjánsson h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.