Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 25.10.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 25.10.1940, Blaðsíða 4
ISLENDDÍGUR EEGLUR fyrir fiskibáta á Akureyri og við Eyjafjörð undir 80 tonnum, sem stunda vilja fiskiveiðar á myrkvunartímanum, 1« gr. Nöfn bátanna, númer og tala áhafna á bátunum ber að afhenda brezka hafnareftirlitsmanninum, Skrá með þessum upplýsingum á stjórn Sjómannafélagsins að gefa yfir alla þá báta, sem líklegir eru að stunda fiskiveiðar vetrarlangt. Skráin afhendist brezka hafnareftirlitsmanninum fyrir 21. þ. m, Formennirnir á bátnum sjái um, að hafnareftirlitsmanninum brezka sé skýrt frá því, ekki seinna en einni klukkustund fyrir myrkvunartím- ann, ef þeir ætla til sjóróðra og skal sérstaklega tekið fram, ef þeir ætla úí'ryrir lfnuna (Hjalteyrarviti rétt austur) því enginn bátur má koma aftur inn fyrir línuna, á myrkvunartímanum, ef hann hefir ekki til- kynnt þetta. Tilkynning þessi, um feröir bátanna, skal látin í bréfkassa f norður- anddyri hússins nr. 90 í Hafnarstræti. * 2. gr. Myrkvunartímann fá menn að vita um á skrifstofu lögreglustjóra. 3. gr. Á Oddeyrx er brezkur hervörður. Hefir hann ljósaútbúnað og bregð- ur ljósi yfir bátana svo númer þeirra sjáist. Ber bátunum áð sigla eins nálægt Oddeyrinni og þeir geta. Bátar sem þekkjast á númerunum, fá að halda áfram, en hinir verða stöðvaðir. Til þess aö tryggja að númer sjáist, veröa einkennisstafirnir og nú- merin að vera eitt fet á hæð. 4. gr. Bátar þeir, sem greindir eru hér að framan, mega á daginn fiska þar sem þeir vilja, en á myrkvunartímanum verða þeir að halda sig 200 metra frá landi. Þetta ákvæði gildir þar til öðru vísi verður ákveðið.^ Þetta tilkynnist óllum, og eru reglur þessar þegar komnar til framkvæmda. Lögreglustjórinn » Akureyri og f Eyjafjarðarsyslu, 24, okt. 1940. S i g. E g g e r z . í aðalvegum öllum kringum Akureyri hafa verið gerð út- J\. skot svo hægt sé að mætast. Móti þessum útskotum hafa verið settir upp merkjastaurar. Á þeim er hvít lárétt fjöl. Staurarnir eru málaðir hvítir og svartir. Þess er vænst að allir ökumenn víki úr vegi, ef bíll kemur á móti þeim, þeg- ar útskotið er þeirra megin á veginum. Lögreglustjórinn á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, 24. október 1940. Sig. Eggerz. Dráttarvextir falla á síðari hluta útsvara í Akureyrarkaupstað, ef eigi er greitt fyrir 1. nóv. 1940. Vextirnir reiknast frá 1. sept. s. 1. — Dráttarvaxtaákvæðin ná þó eigi til þeirra gjaldenda, sem greiða mánaðarlega af kaupi samkv. lögum nr. 23, 12. febrúar 1940. — Akureyri, 24, október 1940 BÆJAROJALDKERINN. T I L K Y N N I N 6 Nóta- og netamannafélag Akureyrar hefir látið fara fram allsherjar atkvæðagreiðslu um kaup- taxta félagsins. Var samþykkt með samhljóða atkvæðum, aðgild- andi taxti félagsins skyldi falla úr gildi um næstu áramót. Akureyri, 24. október 1940, Að^örun. Vegna þeirrar hættu, sem er á því, að matjurtaskjúkdómar geti borist til landsins með jarðeprum og grænmeti, sem hing- að flytst frá útlöndum, eru menn varaðir við því, að reyna að notfæra sér til skepnufóðurs eða áburðar ósoðinn jarðepla- eða grænmetisúrgang frá brezka setuliðinu. Sama er um úrgang úr erlendum jarðeplum og grænmeti, sem flutt er inn til sölu í landinu. Einnig eru menn varaðir við að fleygja slíkum úr- gangi frá sér, þannig að skepnur geti komist í hann eða sýkl- ar borist í jarðveginn með honum. Jafnframt þessu skal það brýnt fyrir öllum þeim, sem hug?a til jarðeplaræktar á komandi sumri, að taka frá í tíma nægilegt útsæði af innlendum jarðeplum og að nota engin erlend jarð- epli til útsæðis, nema þau sem grænmetisverzlun líkisins eða atvinnudeild háskólans kynnu að láta úti í því skyni. Aflviimu- og iamgðngumála- .áöuneylíð 16. október 1940. L á g 111 a r k $ k a u p bifreiðastjóra a Akureyri samkvæmt gengislögunum 1940 og samningi Bílstjórafélags Akureyrar frá 1938 yfir mánuðina okt., nóv. og des. 1940: Mánaðarlaun samkv. A-lið 1. gr. kr. 250.00 + 67.50 = 317.50 — >- - B-lið 1. gr. - 315.00 -f- 85.05 = 400.05 _,_ _ B-lið 1. gr. - 210.00 + 56.70 = 266.70 Tímakaup — F-lið 1. gr. — 1.65 + 0.45 = 2.10 Samkvæmt E-lið 1. gr. greiðist eftir gildandi töxtum verkamanna á Akureyri. Stfórnin. Veg m% C_ mikilla vandkvæða, sem eru á því, að útvega mjólk- **** urflöskulok erlendis frá, erum vér neyddir til að nota, nú í nokkra daga, lok, sem vér höfum keypt af hérlendum mjólkurbúum, með þeirra nafni og áletrun. Eru heiðraðir viðskiptamenn vorir beðnir vel- virðingar á þessu. Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga. Menn greinir á um ýmsa hiuti en SKYR telja heilsufræðingar beztu fæðutegund Islendinga. — til sölu í góðu standi. Upplýs- ingar í Brekkugötu 19 (m'ðri) STtT.KU vantar við tieima. vist Menntaskölans Erlendur skófatnaður selst með tækifærisverði daglega milli kl. 13 og 15. J. S, KVARAN. Úthey óskast keypt. R. v. á. SAMKOMUR f Verzlunarmannahús- inu fimmtudaga kl. 8 e h. sunnudaga kl 5 e. h. Sunnudagaskóli kl. 3 30 e. h. hvern sunnud. Allir velkomnir! Fúadelfla. —__MM_PMMHM__W_^^_ lifálprædisherinn Helgunar samkoma kl, 11 f. m. á sunnudag. Kl. 2 byrjar Sunnudagaskólinn. — Foreldrar, sendið börn yðar þangað. Kl. 6 opinber samkoma kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Mánud. kl. 4 byrjar Heimilasambandið. Systur, mætið allar á fyrsta fundinum. Kl. 8 fyrsti fundur í Den Norske torening. Þriðjudaginn kl. 8,30 samkoma. í brotagull og gullpeninga I Guðjón, gullsmiður. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Sunnudaga skólinn hefst kl. 2. e.h. Stjórn Ma- og netamannaíélags Akureyrar. ^^0^ Bjön_ J6_*Mu_ Þér fáið ávaltgóð KOL hjá oss. Áxei Kristja'nsson h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.