Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 15.11.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.11.1940, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Eftirtaldar vörur verða teknar upp á morgun: Ullarbútar, allskonar Borðdúkar, margar teg. Handklæði, hvít og mislit Handklæða dregil! Atþurrkunar- og uppþvottaklútar Silki/éreft o. fl. o. tl. VERZL. EYJAFJORÐUR ■ ■ TÍLKYNNING. Líftryggingafélagið Andvaka heldur tryggingastarfsemi áfram með sömu hagkvæmu kjörum og áður. Tryggingarupphæð greiðist að tullu þó dauði verði af stríðs vöídum. GUÐJÓN BERNHARÐSSON umboðsmaður á Akureyri. Frá og með 15. þ. m. eru saumalaun stofunnar, eins og hér segir: Alfatnaður karla með till. kr. 85.00 Frakki karla með tilieggi — 85.00 Jakki, sérstakur, með till. — 50.00 Buxur, sérstakar, með till. — 19.00 Vesti, sérstakt, með till. — ló.OO Kvenkápur og dragtir án till. — 32.00 Saamastofa GEFJDNAR. Húsi K. E.A. III. hæð. Nýir kvenskór í óskilum. — Vitjist í V ö ru h ú s Aku reyrar. Félagar bamastukunnar Samúð! Vegna kirkjuvígslunnar hefst stúkufundur að þessu sinni KL 10 F. H. B.-flokkur sér um fræðslu og skemmtiatriði. Mætið stundvís- lega! Nýlr kaupendur að íslendingi fá blaðið ókeypis til áramóta. G/öt til Akureyrarkirkju, frá S. í. kr. 100,00. fakkir Á, R. Til sölu fjárviktir, heyskerar, skaflajárn, öskukassar. Hallgrímur járnsmiður. Til sölu er íbúðarhús á Dalvík. Upp- lýsingar gefur Elinór Torleifsson Þingvallastræti 10 Akureyri. — Símar 85 og 173. Gasvélar væntanlegar með næsta skipi. Verzl. Eyjafjörður. Munið eftir samkomunni á Sjónarhæð kl. 5 e. h. á sunnudaginn. Allir velkomnir. Sjómanna- og gesta- heimili Siglufjarðar. Blaöinu hefir borizt skýrsla um starf- semi þess sumarið 1940. En það er stúkan »Framsókn<, sem hefir rekið það í tvö sumur, 1939 og 1940. Aðsókn að heimilinu var góð, eða hátt á 5. þúsund manns, samkv. gestabók. 7 fyrirlestrar voru fluttir á heimilinu í sumar. Skipshafnir gáfu um 1600 krónur til bókasafns heimilisins, en gjafir og áheit til reksturs þess námu nál. 1700 kr. Á starfsemi þessi vinsældum að fagna meðal fjölda sjómanna og annara manna enda tvímælalaust hin lofsveröasta. Prentsmiðja Björna Jómaopar. Þetta er forstjórinn sem gaf hverjum starfsmanni verksmiðjunnar líftryggingu Hann vissi, hvaða gjöf var framtíð þeirra fyrir beztu og margfalt betri enjpeningar. Ef|þér viljið gefa ættingjum yðar eða bezta vini góða gjöf, þá gefið honum líftryggingu [frá »Sjóvátrygging.» Sérhver húsmóðir verð- ur daglega að gefa börnum og unglingum Það gefur þeim orku og hita í vetrarkuldan- um — og rjóðar kinnar. Saumasfofan Strandu. 29 óskar eftir einni til tveimur námsmeyjum. Hlín Stefánsdóttir. Nýkomið: Stúfasirz VERZL. BALDURSHAOI. Lítið herbergi óskast strax um nokkurn tíma. R. v. á. Hjálpræðisherinn, —- Sunnu- daginn kl. 11 f. h. Helgunarsam- koma, kl. 2 sunnudagaskóli, öll börn velkomin, kl. 6 opinberunarsam- koma, kl, 8,30 Ifjálpræðissamkoma. Mánudaginn kl, 4 Heimilasambandið (konur mætið allar), kl. 8,30 Den norske forening. Briðjudaginn kl. 8.30 samkoma, Allir velkomnir á samkomurnar. KAUPUM DAGLEGA meðalaglös, heilflöskur, liálfflöskur, pelaflöskur. smyrslakrukkur, tablettu- glös og pilluglös. — Akuréyrar Apótek. Sími 32, Erlendur skófatnaður selst með tækifærisveröi daglega milli kl. 13,og 15. J. S, KVARAN. j brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. OPINBERAR S A M K O M U R í Verzlunarmannahúsinu alla snnnu- daga kl. 5 e. h, og fimmlud. kl, 8,30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 3 30 e. h. hvern sunnudag, Allir velkomnir. FILADLFÍA Zíon: Samkoma n. k. sunnudag kl. 8Vz e. h. Ræðuefni: Hvað á mannkynið í vændum? Hvað segir Ritningin? Sæmundur Jóhannes- son talar. Allir velkomnir. Sunnudaga skólinn kl. 11. f. h.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.