Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 22.11.1940, Síða 3

Íslendingur - 22.11.1940, Síða 3
ISLBNDÍNGUR 3 Sjálfstæðisfél, Aknreyrar heldur aðalfund miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 á Hótel Gullfoss (uppi). Venju- leg aðalfundarstörf. Erindi: Sig. E. Hlíð- ar alþingismaður. S T J Ó R N I N. Guðs börn »Um héraðsbrest ei getur þó hrökkvi sprekítvennt«. Guðrún Árnadóttir í Steinkoti andaðist á heimili sínu 18. okt, s. 1, 91 árs gömul og hálfu árí betur. Hún gekk til starfa, gaml* konan, hvik á fæti og teinrétt, þar til sfð- asta mánuðinn, að hún lá rúmföst og háði þungt dauöastríð. Starfsár Guðrúnar urðu óvenju mörg og teljandi munu þeir dag- arnir, aö niður féllu skyldustörfin, Lágreistur moldarbær var heimili hennar. f*ar ól hún upp börn sín og dóttursyni, veitti beina gestum, Nýjustu bækurnar: Davíð Stefánsson: Sólon Islandus í bandi. Jóhann Bárðarson: Áraskip. Hjörtur Björnsson: Sumar á fjöllum J. A. Williamson: Ágrip af sögu Bretaveldis. Herbert N. Casson: Stjórnmálarejjar, skriffinnska og skattakúgun. Lewis Broad: Winston Churchill. Julli Wiborg: Hundrað prosent kvenmaður. Herbert N. Casson: 36 taps- og eyðsluliðir á skrif- stofum. O. A. Geijerstam: Bókin um litla bróður. Walter Scott: fvar Hlújárn (með 204 myndum). Aage K. Nilsen: Hvalveiðar í suðurhöjum. Leyndardómur yndisþokkans (Leiðbeiningar handa ungu fólki) Árni Björnsson: Fimm sönglög. Barnabœkur: Stefán Jónsson: Hjónin á Hofi. Johanne O. Cederblad; Æfintýri Péturs og Grétu. F,ip Flap-bókin (1200 hlátrar). H. C. Andersen: Ljóti andarunginn. Bákaverzlun Porst. Ttiortacius. sem að garði komu, hlynnti að mál- leysingjum og var öllum góð. Þegar Guðrún var nær níræðu, varð hún fyrir þeirri þungu sorg að missa dótturson sinn, prúða ungmennið, Núma, i sjóinn. f*á raun -bar hún með hljóðlátum trega. Ég kom til hennar nokkru eftir að slysið vildi til og leiddi talið að Núma, »Hann var mér svo góður*, sagði hún aðeins og tárin læddust hvert af öðru niður kinnarnar. Éessi fáu orö sögðu meira en lang- ar harmatölur og jafnframt vörpuöu þau ljóma á minningu hans, sem dáinn var. Ein af dætrum þeirra Steinkots- hjóna varð að yfirgefa föðurhúsin kornung. Foreldrar hennar »voru svo beisku böli seld • því bundin var hennar tunga*. Og hún hvarf aldrei aftur heim. Um tugi ára hefir hún skipaö hús- freyjusess í fjarlægri sveit. Oftar en nokkur veit, mun hugur Guð- rúnar hafa dvalið hjá þessari dóttur sinni, þó ekki ræddi hún um. Pvl engin fjarðlægð, t(mi né eilífð megna að uppræta minninguna um barnið úr móðurhjartanu. Nú situr hann eftir, gamli ekkju- maðurinn, eftir 62 ára sambúð. En ólíklega verður biðin til endurfunda löng. Guðrún var úr hinum »mikla flokk« kvenna, sem vinna verk sitt í kyrrþey og heimurinn veit lítið um. Launin sfn eiga þær oftast inni, þegar þær yfirgefa þessa jörð. Silfur og gull eiga þær ekki, en þær eru alltaf að miðla öðrum af auölegð hjarta sfns, Sé þeim gjörð- ur lítill greiði, er hann aldrei full- þakkaður. Éær bera ekki skart- klæði og engin kynni hafa þær af skemmtanalít'i, En í þrotlausri önn dagsins stunda þær helga iðju; bæn og þakkargjörð. Barnsleg trú og Guðs traust er lampi fóta þeirra, sem íysir þeim að hinnsta fótmáli. Éess vegna er bjart yfir andláti þeirra eins og heiöum vormorgni um sólarupprás. Að dánarbeði þriggja slíkra kvenna hef ég komið á þessu hausti og ég þekki margar, sem bíða sinnar lausnarstundar. Ouðrún jóhannsdóttir frá Ásláksstöðum. Félagið Skjaldborg: Fundur verður haldinn í félaginu Skjaldbórg mánu- daginn 25, nóv. kl. Formaður hefur umræður um Meðal gjata, sem nýju kirkjunni hafa verið gefnar, er altari hennar, sem þau hjónin Rannveig og Ólafur Ágústsson gáfu, Krystalsljósakróna, sem frú Guðrún Ólafsson gaf og silfurbergskross sem Gunnar Guð laugsson hefir gefið. Hlutaveltu heldur kvenfélagið Hlíf í Samkomuhúsinu næstkom- andi sunnudag kl. 4 e h. Ágóðinn rennur til styrktar barna- heimilum félagsins. Barnastúkan Sak/eysið heid- ur fund n.k, sunnudag á venjulegum stað og tíma. B flokkur skemmtir. Ársfjórðungs- gjöld greiðist. Qráskinna 1, —4. h. 5.75 Ferðaminningar Sv. Eg. l.og2.b. 12.00 Snæbjarnarsaga 2.75 Bókasalan Brekkugötu 7 Ullarsokkarnir komnir. Hannyrða verzlun Ragnh. O. Bjornsson Herbergi óskast, helzt sem fyrst. R.v,á, sem tók regnhlífina mína við * dyr bæjarfógetaskrifstofunnar í fyrradag, er beðinn að skila lienni aftur. Krlstbjörg Dúadóttir. Stúlka óskast f Kaupvangsstræti I (Soldiershome). Útlendar kartöfIur Ný/a-KfötbúÖin. « Frjá/s verzlun, okióber 1940 hefir blaðinu borizt. Efni ritsins er sem hér segir Ólafur Björnsson hagfr. skrifar um yerðbólguna og afleiðingar hennar, Karl Nikulásson um Thomsens Maga- síns, Jón Gíslason á Siglufirði skemti- lega frásögn, er hann nefnir; Fínir búðarmenn, Esjufarþegi ritar um Dani og hernámið, og einnig eru í ritinu greinar sem nefnast: Suez, skriffinnska og skattakúgun, Bar- áttan um ísland o. fl. ,30 síðd. í bæjarstjórnarsalnum. Kirkjumál Akureyrar. — Sælgætisvörur Og Suðusúkkulaði frá Sælgætis og Efnag. Freyju Reykjavík E R B E Z T . Confekt-kassarnír koma bráðlega í búðirnar. Biðjið um Freyju vörur Lítið herbergi óskast straxi R. v. á. KvenskóhJíf fannst hjá Mjólkursamlaginu s. I. sunnudag. Uppl. síma 431 eftir kl. 7 á kvöldin. Skónum yðar þykir VEN US skógljái beztur. Verða glansandi og mjúkir. Reynið eina dós.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.