Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 22.11.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 22.11.1940, Blaðsíða 4
ÍSLENDDÍGUÖ Þankabrot Jóns 7 Grófinni. Alþýöublaðið minnist nýlega á sterka ölið og segir í því sam- bandi, að fyrst að lögin um það voru sett á annað borð, »þá áttu þau að gilda jafnt fyrir alJa, þá átti aö leyfa öllum aö kaupa þetta öl«. Við þessu segir Alþýðumaðurinn síðasti: >. . . . er svo ákveðið að ekki megi selja öörum en brezka setuliöinu þetta öl, en eftir því lem öðrura lögum er framfylgt hér á landi, veit maöur svo sem hvernig fer með þetta ákvæði, enda hafa blöð ölóruggaranna (i. br, hér) þegar hafið upp rödd sína gegn þessu »ófrelsi««, Alþýðublaðið mun vera eina blað- ið, £sem haft hefir orð á þessu »ófrelsi« og verður það til þess, að litli bróðir þess á Akureyri gefur því nytt naln: [Blað ölbruggaranna! Nýi þulurinn skýrði frá því í út- varpinu 10. þ. m. að einhver hefði >hoggið« stórt skarð í eitthvað. Fer illa á þvf, ef fréttalesarar út- varpsins kunna ekki að beygja algengar sagnir. í boði Moíotoffs. Fyrir skömmu skrapp Molofoff til Berlfnar til að rabba við Adolf Hitler um viðskiptamál m. m. — Hann kvað hafa haft frítt föruneytí, en í Berlfn skaffaði Hitler honum stormsveitarmenn fyrir lífvörð. — Kom þeim Hitler og Molotoff vel ásamf og greindí ekki á. Létu þeir taka af sér mynd saman. Loks efndi Molotoff til veizlu mikillar í sendiherrabústað Rússa í Berlín og bauð til hennar »foringjanum« og æðs'u fylgismðnnum hans, — svo og öllum helztu stóriðjuhöld- um Þýzkalands. Ef til vill hefir Verkamaðurinn fengið einkaskeyti um boð Molotoffs og viðræður hans við Hitler, og birtir þá væní- anlega það helzta úr þvf! Xakið eftir Höfum mikið urval af skáld- sögum, fræðibókum og ljóða- bókum, með niðursettu verði. — Bókasalan Brekkugötu 7 HJÁLPRÆÐISHERINN. Á sunnud. kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. kl. 2. Sunnudagaskóli. kl. 6 opinber sam- koma, kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma Á mánudaginn byrjar hin árlega Æskulýðsvika, samkoma fyrir börn kl. 6 e. h. og kl. 8,30 fyrir full- orðna, öll kvöld vikunnar. For- ingjar og hermenn stjórna sam- komunum. — Allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. N. B. Konur, munið eftir heimila- sambandinu kl. 4 e. h. á mánudag og Norske foreningen kl. 8,30. — Auglýsið í Isl' „Manchetskyrtur" Nærfatnaður kvenna og karla Peysur og íérett t nijög miklu úrvali. OXTTLLINN Sérhver húsmóðir verð- ur daglega að gefa börnum og unglingum Nýkomið: Kápuefni Mislit léreft Sængurveraefni Undirsett Dúnhelt léreft o. fl. o. fl. Vörur væntanlegar með næstu skipum. Valg. og Halldóra Vigfúsd. Bréfabindi, 4 gerðir Oatavélar Blýantsyddarar (snúningsvélar) Stimpilpúðar Bréfaklemmur Reglustrikur Skólakrít Blek-»stativ« Fingur-»gúmmí« nýkomið BókaYerzl. Gunnl. Tr. Jónssonar Amerískur riívélapappír, framúrskarandi góður, f jölritunarpappír, skrifblokkir og rissblokkir í ótal tegundum. BókaTerzlun Þorst. Thorlacius. Kvenfélagið Iöunn í Hrafnagils- hreppi heldur dansskemmtun í Þinghúsi hreppsins laugardaginn 23. növ. næstk., hefst kl. 9 síðd. ¦' Skyr Það gefur þeim orku og hita í vetrarkuldan- um — og rjóðar kinnar. Skóhlífar karla og kvenna. G ú mmískór allar stærðir Hvannbergsbræður Rykirakkarnir komnir aítur. ÖXULLINN. Úrsmtðavinnustofa mín er flutt í Aðalstræti 29. Guðbr. Samúe/sson. Bridge-Mokkir fást í Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. Nýkomið . úrval af fallegum leðurskó- fatnaði: Karla, kvenna og barna. fivannbergsbræður Ljósin yfir eyiunni hvítu og stríðið fyrr ognú eftir Jóhönnu S. Sigurðsson fæst í Bóka verzlun Porst Thorlacius. Nýjasta spilið er Knatt- spyrnu- Fæst hjá M. H. Lynadal &Ci). Miklar birgðir og úrval af: /ó/akortum bæöi einföld og tvöföld, Lituð kort mjög margar tegundir. Gæ/ukort af saklausum elskendum. Krakkakort fil gamans og gleði. Landslags-ogstaðakort víösvegar aö af landinu. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. TIL SOLU. Litla húsið mitt við Ránargötu er til sölu. Ágætur sumarbú- staður fyrir fátt fólk. — Peir, sem kynnu að hafa hug á að kaupa það ættu að tala við mig sem fyrst. Dfarni Þorbergsson. M YNDIR settar í ramma hjí mér og ekki vitjað, verða seldar fyrjr kostnaði, ef ekki teknar fyrir 1. desember n. k. J. Stefánsson Maísmjöl, Maískurl, Blandað hænsnafóður Verzl. Baldurshagi. Fischer Nilsen óskar strax eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. — Upplýsingar í Stjörnu-Apoteki. Er/endur skófatnaður selst ineð tækifærisveröi daglega milli kl. 13 og 15. J. S, KVARAN. brotagull og gullpeninga Guðf'ón, gullsmiður. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarroannahúsinu alla sunnu- daga kl. 4 e. h. og fimmlud. kl. 8,30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 3,30 e. h. hvern sunnudag. Allir velkomnir. FILADELFÍA. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Sunnudnga skólinn kl. 11. f. h. Prwntend«Ja Bjönu Jýawonw.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.