Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 22.11.1940, Qupperneq 4

Íslendingur - 22.11.1940, Qupperneq 4
4 ÍSLENDINGUÖ Þankabrot /óns 7 Grófínni. Álþýöublaðið minnist nýlega á sterka ölið og segir í því sam- bandi, að fyrst að lögin um það voru sett á annað borð, »þá áttu þau að gilda jafnt fyrir alla, þá átti að leyfa öllum að kaupa þetta öl«. Við þessu segir Alþýðumaðurinn slðasti: ». . . . er svo ákveðið að ekki megi selja öðrum en brezka setuliðinu þetta öl, en eftir því tem öðrum lögum er framfylgt hér á landi, veit maður svo sem hvernig fer með þetta ákvæði, enda hafa blöÖ ölbruggaranna (1. br, hér) þegar hafið upp rödd sína gegn þessu »ófrelsi««, Alþýðublaöið mun vera eina blaö- ið, £sem haft hefir orð á þessu »ófrelsi« og verður það til þess, að litli bróðir þess á Akureyri gefur því nýtt naín: tBlað ölbruggaranna 1 Nýi þulurinn skýrði frá því í út- varpinu 10. þ. m. að einhver hefði »hoggið« stórt skarð í eitthvað. Fer illa á því, ef fréttalesarar út* varpsins kunna ekki að beygja algengar sagnir. í boði Molotoffs. Fyrir skömmu skrapp Molotoff til Berlínar til að rabba við Adolf Hitler um viðskiptamál m. m. — Hann kvað hafa haft frítt föruneyti, en í Berlín skaffaði Hitler honum stormsveitarmenn fyrir iífvörð. — Kom þeim Hitler og Molotoff vel ásamt og greindi ekki á. Létu þeir taka af sér mynd saman. Loks efndi Molotoff til veizlu mikillar f sendiherrabústað Rússa í Beriín og bauð til hennar »foringjanum« og æðs‘u fylgismönnum hans, — svo og öllum helztu stóriðjuhöld- um Þýzkalands. Ef til vill hefir Verkamaðurinn fengið einkaskeyti um boð Molotoffs og viðræður hans við Hitler, og birtir þá væní- anlega það helzta úr þvi! Takið eftir. Höfum mikið úrval af skáld- sögum, fræðibókum og ljóða- bókum, með niðursettu verði,— Bókasalan Brekkugötu 7 HJÁLPRÆÐISHERINN. Á sunnud. kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. kl. 2. Sunnudagaskóli. kl. 6 opinber sam- koma, kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma Á mánudaginn byrjar hin árlega Æskulýðsvika, samkoma fyrir börn kl. 6 e. h. og kl. 8,30 fyrir full- orðna, öll kvöld vikunnar. For- ingjar og hermenn stjórna sam- komunum. — Allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. N. B. Konur, munið eftir heimila- sambandinu kl. 4 e. h. á mánudag og Norske foreningen kl. 8,30. — Auglýsið í Isl „Manchetskyrturu Nærfatnaður kvenna og karla Peysur og lérett í mjög miklu úrvali. ÖXULJ.INN Nýkomið: Kápuefni Mislit léreft Sængurveraefni Undirsett Dúnhelt léreft o. fl. o. fl. Vörur væntanlegar með næstu skipum. Valg. og Halldóra Vigfúsd. Bréfabindi, 4 gerðir Gatavélar Blýantsyddarar (snúningsvélar) Stimpilpúðar Bréfaklemmur Reglustrikur Skólakrít Blek-»stativ« Fingur-»gúmmí« nýkomið Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar Ámeriskur rilvélapappir, framúrskarandi góður, ffölritunarpappír, skrlfblokkir og rissblokkir í ótal tegundum. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Kvenfélagið Iðunn í Hrafnagils- hreppi heldur dansskemmtun í Þinghúsi hreppsins laugardaginn 23. növ. næstk., hefst kl. 9 síðd. Sérhver húsmóðir verð- ur daglega að gefa börnum og unglingum Rað gefur þeim orku og hita í vetrarkuldan- um — og rjóðar kinnar. Skóhlífar karla og kvenna. Gúmmískór allar stærðir Hvannbergsbræður Ryktrakkarnir komnir aftur. ÖXULLINN. Úrsmíðavinnustoía mín er flutt í Aðalstræti 29. Guðbr. Samúelsson. Bridge-blokkir fást í Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jdnssonar. Nýkomið úrval af fallegum leðurskó- fatnaði: Karla, kvenna og barna. Hvannbergsbræður Ljdsin yfir eyjunni hvítu og strlðlð fyrr og nú eftir Jóhönnu S. Sigurðsson fæst í Bóka verzlun Porst. Thorlacius. Knatt- spyrnu- spilið. Fæst hjá H. H. & Cii. Miklar birgðir og úrval af: Jólakortum bæði einföld og tvölöld, Lituð kort mjög margar legundir. Gælukort af saklausum elskendum. Krakkakort til gamans og gleði. Lands/ags-ogstaðakort víðsvegar aö af landinu. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. TIL SÖLU. Litla húsið mitt við Ránargötu er til sölu. Ágætur sumarbú- staður fyrir fáft fólk. — Þeir, sem kynnu að hafa hug á að kaupa það æftu að tala við mig sem fyrst. Biarni Þorbergsson. M YNDIR settar í ramma hjá mér og ekki viljað, verða seldar fyrir kostnaði, ef ekki teknar fyrir 1. desember n. k. J. Stefánsson Maísmjöl, Maískurl, Blandað hænsnafóður Verzl. Baldurshagi. Fischer Nilsen óskar strax eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. — Upplýsingar í Stjörnu-Apoteki. Erlendur skófatnaður selst ineð tækifærisverði daglega milli kl. 13 og 15. J. S, KVARAN. brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. OPINBERAR S A M K O M U R 1 Verzlunarroannahúsinu alla sunnu- daga kl. 4 e. h. og fimmlud. kl. 8,30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 3,30 e. h. hvern sunnudag, Allir velkomnir. FILADELFÍA Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Sunnudaga skólinn kl. 11. f. h. Prentamiðja Björna Jóaeaonar.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.